Fjölnisstúlkur unnu sinn fyrsta sigur í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2010 18:57 Fjölniskonan Eva María Emilsdóttir. Mynd/Stefán Kvennalið Fjölnis vann langþráðan sigur í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar liðið vann þriggja stiga sigur á Grindavík, 60-57. Fjölnir hafði tapaði sjö fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Eggert Maríuson hætti sem þjálfari liðsins fyrir leikinn og stjórnuðu þjálfarar karlaliðsins, Örvar Kristjánsson og Bjarni Magnússon, Fjölnisliðinu í dag. Þeir höfðu greinilega góð áhrif á stelpurnar því þær unnu þarna mikilvægan sigur á Grindavík í botnbaráttunni. Keflavík vann öruggan 91-72 sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík og KR-konur komust upp í þriðja sætið með 66-57 sigri á Haukum.Úrslit leikja og stig leikmanna í Iceland Express deild kvenna:Fjölnir-Grindavík 60-57 (18-15, 16-14, 11-9, 15-19)Fjölnir: Natasha Harris 21/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Gréta María Grétarsdóttir 13, Birna Eiríksdóttir 7/5 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 6, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6, Inga Buzoka 5/17 fráköst, Eva María Emilsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Ann Boyd 24/9 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/12 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 8/9 fráköst, Agnija Reke 6/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Berglind Anna Magnúsdóttir 3/7 fráköst, Alexandra Marý Hauksdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 1.Snæfell -Hamar 54-72 (7-17, 17-15, 14-22, 16-18)Snæfell : Björg Guðrún Einarsdóttir 8/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7, Sade Logan 7/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 6/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 5, Inga Muciniece 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/8 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Hamar: Jaleesa Butler 24/11 fráköst/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Slavica Dimovska 13/6 fráköst/8 stoðsendingar/8 stolnir, Íris Ásgeirsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Njarðvík 91-72 (22-21, 32-16, 16-10, 21-25)Keflavík: Jacquline Adamshick 31/19 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 17/6 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/4 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Hrund Jóhannsdóttir 6/7 fráköst, Rannveig Randversdóttir 5/4 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Árný Sif Gestsdóttir 2.Njarðvík : Shayla Fields 32/12 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 9/6 fráköst, Dita Liepkalne 8/10 fráköst, Heiða Valdimarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Dagmar Traustadóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 3, Erna Hákonardóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2/4 fráköst. KR-Haukar 66-57 Dominos-deild kvenna Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ Sjá meira
Kvennalið Fjölnis vann langþráðan sigur í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar liðið vann þriggja stiga sigur á Grindavík, 60-57. Fjölnir hafði tapaði sjö fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Eggert Maríuson hætti sem þjálfari liðsins fyrir leikinn og stjórnuðu þjálfarar karlaliðsins, Örvar Kristjánsson og Bjarni Magnússon, Fjölnisliðinu í dag. Þeir höfðu greinilega góð áhrif á stelpurnar því þær unnu þarna mikilvægan sigur á Grindavík í botnbaráttunni. Keflavík vann öruggan 91-72 sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík og KR-konur komust upp í þriðja sætið með 66-57 sigri á Haukum.Úrslit leikja og stig leikmanna í Iceland Express deild kvenna:Fjölnir-Grindavík 60-57 (18-15, 16-14, 11-9, 15-19)Fjölnir: Natasha Harris 21/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Gréta María Grétarsdóttir 13, Birna Eiríksdóttir 7/5 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 6, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6, Inga Buzoka 5/17 fráköst, Eva María Emilsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Ann Boyd 24/9 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/12 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 8/9 fráköst, Agnija Reke 6/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Berglind Anna Magnúsdóttir 3/7 fráköst, Alexandra Marý Hauksdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 1.Snæfell -Hamar 54-72 (7-17, 17-15, 14-22, 16-18)Snæfell : Björg Guðrún Einarsdóttir 8/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7, Sade Logan 7/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 6/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 5, Inga Muciniece 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/8 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Hamar: Jaleesa Butler 24/11 fráköst/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Slavica Dimovska 13/6 fráköst/8 stoðsendingar/8 stolnir, Íris Ásgeirsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Njarðvík 91-72 (22-21, 32-16, 16-10, 21-25)Keflavík: Jacquline Adamshick 31/19 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 17/6 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/4 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Hrund Jóhannsdóttir 6/7 fráköst, Rannveig Randversdóttir 5/4 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Árný Sif Gestsdóttir 2.Njarðvík : Shayla Fields 32/12 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 9/6 fráköst, Dita Liepkalne 8/10 fráköst, Heiða Valdimarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Dagmar Traustadóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 3, Erna Hákonardóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2/4 fráköst. KR-Haukar 66-57
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum