Þurfandi mætt með aðstoð og leik 20. maí 2010 04:00 Berjumst gegn fátækt Veggspjöldum til að vekja athygli á Evrópuárinu verður dreift um alla álfuna. Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur úthlutað 30 milljónum króna úr sjóði sem stofnaður var í tilefni Evrópuársins gegn fátækt og félagslegri einangrun. 21 verkefni hlaut styrk en sótt var um framlög vegna 84 verkefna upp á samtals rúmlega 200 milljónir. Verkefnunum er ætlað að auka fjölbreytni við úrræði og námskeið til að bæta aðstæður atvinnulausra, tekjulágra og fólks með skerta starfsgetu. Þeim er líka ætlað að vinna gegn fordómum og ýta undir félagslega virkni. Verkefnin felast meðal annars í námskeiðum, rannsóknum, samveru og skemmtunum. Meðal styrkþega eru Heyrnarhjálp, Kærleikssamtökin, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Hlutverkasetur og AE-starfsendurhæfing, Efling-stéttarfélag og Hjálparstarf kirkjunnar. Sem dæmi um verkefni má nefna að HHhópurinn hyggst auka lífsgæði íbúa á Hátúnssvæðinu með því að rjúfa félagslega einangrun, auka samveru og stuðning til virkrar þátttöku í samfélaginu, Hildur Jóhannesdóttir og Gunnar Kvaran ætla að bjóða upp á lifandi tónlistarflutning fyrir fólk sem berst við veikindi af geðrænum toga, eldri borgara og fanga og Velferðarsjóður Suðurnesja ætlar að aðstoða efnaminni foreldra við að kosta dvöl barna þeirra á leikjanámskeiðum og sumarbúðum.- bþs Alþingi Fréttir Innlent Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Fleiri fréttir „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Sjá meira
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur úthlutað 30 milljónum króna úr sjóði sem stofnaður var í tilefni Evrópuársins gegn fátækt og félagslegri einangrun. 21 verkefni hlaut styrk en sótt var um framlög vegna 84 verkefna upp á samtals rúmlega 200 milljónir. Verkefnunum er ætlað að auka fjölbreytni við úrræði og námskeið til að bæta aðstæður atvinnulausra, tekjulágra og fólks með skerta starfsgetu. Þeim er líka ætlað að vinna gegn fordómum og ýta undir félagslega virkni. Verkefnin felast meðal annars í námskeiðum, rannsóknum, samveru og skemmtunum. Meðal styrkþega eru Heyrnarhjálp, Kærleikssamtökin, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Hlutverkasetur og AE-starfsendurhæfing, Efling-stéttarfélag og Hjálparstarf kirkjunnar. Sem dæmi um verkefni má nefna að HHhópurinn hyggst auka lífsgæði íbúa á Hátúnssvæðinu með því að rjúfa félagslega einangrun, auka samveru og stuðning til virkrar þátttöku í samfélaginu, Hildur Jóhannesdóttir og Gunnar Kvaran ætla að bjóða upp á lifandi tónlistarflutning fyrir fólk sem berst við veikindi af geðrænum toga, eldri borgara og fanga og Velferðarsjóður Suðurnesja ætlar að aðstoða efnaminni foreldra við að kosta dvöl barna þeirra á leikjanámskeiðum og sumarbúðum.- bþs
Alþingi Fréttir Innlent Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Fleiri fréttir „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Sjá meira