Pavel: Ætlum að gera þetta að sterkasta heimavellinum Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. nóvember 2010 22:03 Pavel Ermolinskij. Mynd/Daníel „Það er mjög gott að vera kominn aftur á sigurbraut og vonandi að við höldum því áfram, við höfum unnið tvo leiki og tapað einum og ef við ætlum að vera besta liðið í deildinni þurfum við að komast á skrið og hætta að tapa," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR sem átti stóran þátt í 92-69 sigri KR á Njarðvík í DHL höllinni í kvöld. „Við erum að ná upp stöðugleika en hann er ekki kominn, þetta var einn leikur og núna þurfum við að spila alltaf svona. Þá munum við ekki tapa mörgum leikjum," KR og Njarðvík hafa háð margar rimmur í gegn um tíðina og þrátt fyrir að Njarðvík hafi verið spáð 6. Sæti í deildinni var ekkert vanmat í gangi hjá KR. „Að vanmeta lið þýðir bara vandræði, þetta Njarðvíkurlið er með þvílíka hefð á bak við sig og stráka sem eru vanir að vinna körfuboltaleiki. Það er ekkert lið sem getur vanmetið Njarðvík," KR eru ósigraðir á heimavelli í ár eftir brösugt gengi á heimavelli í fyrra „Okkur líður vel í Vesturbænum og fólkið var með á nótunum í kvöld. Við vorum svolítið að klikka á þessu í fyrra að tapa mörgum leikjum hérna heima en við erum ósigraðir í ár og við stefnum á að hafa þetta sterkasta heimavöllinn á Íslandi." KR lyfti sér með þessu upp í 3. Sæti deildarinnar aðeins 2 stigum eftir toppliðunum Snæfell og Grindavík en þeim var spáð titlinum fyrir tímabilið. „Mótið er nýbyrjað þannig við erum ekki mikið að horfa á töfluna, það er erfitt að meta hvar hvert lið stendur þannig við tökum þetta einn leik í einu. Þegar seinni umferðin byrjar förum við að líta á töfluna en eins og staðan er það gamla klisjan, einn leikur í einu, " sagði Pavel. Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
„Það er mjög gott að vera kominn aftur á sigurbraut og vonandi að við höldum því áfram, við höfum unnið tvo leiki og tapað einum og ef við ætlum að vera besta liðið í deildinni þurfum við að komast á skrið og hætta að tapa," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR sem átti stóran þátt í 92-69 sigri KR á Njarðvík í DHL höllinni í kvöld. „Við erum að ná upp stöðugleika en hann er ekki kominn, þetta var einn leikur og núna þurfum við að spila alltaf svona. Þá munum við ekki tapa mörgum leikjum," KR og Njarðvík hafa háð margar rimmur í gegn um tíðina og þrátt fyrir að Njarðvík hafi verið spáð 6. Sæti í deildinni var ekkert vanmat í gangi hjá KR. „Að vanmeta lið þýðir bara vandræði, þetta Njarðvíkurlið er með þvílíka hefð á bak við sig og stráka sem eru vanir að vinna körfuboltaleiki. Það er ekkert lið sem getur vanmetið Njarðvík," KR eru ósigraðir á heimavelli í ár eftir brösugt gengi á heimavelli í fyrra „Okkur líður vel í Vesturbænum og fólkið var með á nótunum í kvöld. Við vorum svolítið að klikka á þessu í fyrra að tapa mörgum leikjum hérna heima en við erum ósigraðir í ár og við stefnum á að hafa þetta sterkasta heimavöllinn á Íslandi." KR lyfti sér með þessu upp í 3. Sæti deildarinnar aðeins 2 stigum eftir toppliðunum Snæfell og Grindavík en þeim var spáð titlinum fyrir tímabilið. „Mótið er nýbyrjað þannig við erum ekki mikið að horfa á töfluna, það er erfitt að meta hvar hvert lið stendur þannig við tökum þetta einn leik í einu. Þegar seinni umferðin byrjar förum við að líta á töfluna en eins og staðan er það gamla klisjan, einn leikur í einu, " sagði Pavel.
Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira