Umfjöllun: Tindastóll fór létt með Breiðablik í Smáranum Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. nóvember 2010 22:04 Mynd/Stefán Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. Bæði lið er nokkuð breytt frá síðustu leiktíð og þá sér í lagi heimamenn í Breiðablik sem byggja lið sitt nær eingöngu á ungum og efnilegum leikmönnum. Liðið er e.t.v. of ungt til að geta staðið í liðum í efstu deild og það sást vel í kvöld. Tindastóll náði strax í upphafi góðri forystu og leiddi leikinn með 17 stigum í hálfleik, 21-38. Tilþrif fyrri hálfleiks átti þó hinn ungi Arnar Pétursson í liði Breiðabliks. Brotið var harkalega á honum er hann þeystist upp völlinn með þeim afleiðingum að hann féll í golfið. Arnar tók nokkra hringi á golfinu áður en hann endaði í sannkallaðri módelstellingu við mikla hrifningu áhorfenda sem höfðu gaman af. Síðari hálfleikur var í raun leikur kattarins að músinni. Blikar leyfðu ungum strákum að spreyta sig og sama má segja um Tindastól. Gestirnir léku góða vörn gegn ungum Blikum sem áttu í erfiðleikum með sóknarleikinn. Friðrik Hreinsson hjá Tindastól var atkvæðamestur allra leikmanna og skoraði 16 stig. Helgi Rafn Viggósson skoraði 11 stig og tók 13 fráköst. Hjá Breiðablik skoraði Steinar Arason 12 stig og Aðalsteinn Pálsson skoraði 8 stig.Breiðblik-Tindastóll 49-78 (10-26, 11-12, 11-26, 17-14)Stig Breiðabliks: Steinar Arason 12, Aðalsteinn Pálsson 8, Ágúst Orrason 6, Arnar Pétursson 6, Atli Örn Gunnarsson 6, Hjalti Már Ólafsson 5, Nick Brady 3, Ívar Örn Hákonarson 3.Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 16, Helgi Rafn Viggósson 11/13 fráköst, Sean Kingsley Cunningham 11, Þorbergur Ólafsson 10, Helgi Freyr Margeirsson 7, Dragoljub Kitanovic 7, Pálmi Geir Jónsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Halldór Halldórsson 2, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Einar Bjarni Einarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. Bæði lið er nokkuð breytt frá síðustu leiktíð og þá sér í lagi heimamenn í Breiðablik sem byggja lið sitt nær eingöngu á ungum og efnilegum leikmönnum. Liðið er e.t.v. of ungt til að geta staðið í liðum í efstu deild og það sást vel í kvöld. Tindastóll náði strax í upphafi góðri forystu og leiddi leikinn með 17 stigum í hálfleik, 21-38. Tilþrif fyrri hálfleiks átti þó hinn ungi Arnar Pétursson í liði Breiðabliks. Brotið var harkalega á honum er hann þeystist upp völlinn með þeim afleiðingum að hann féll í golfið. Arnar tók nokkra hringi á golfinu áður en hann endaði í sannkallaðri módelstellingu við mikla hrifningu áhorfenda sem höfðu gaman af. Síðari hálfleikur var í raun leikur kattarins að músinni. Blikar leyfðu ungum strákum að spreyta sig og sama má segja um Tindastól. Gestirnir léku góða vörn gegn ungum Blikum sem áttu í erfiðleikum með sóknarleikinn. Friðrik Hreinsson hjá Tindastól var atkvæðamestur allra leikmanna og skoraði 16 stig. Helgi Rafn Viggósson skoraði 11 stig og tók 13 fráköst. Hjá Breiðablik skoraði Steinar Arason 12 stig og Aðalsteinn Pálsson skoraði 8 stig.Breiðblik-Tindastóll 49-78 (10-26, 11-12, 11-26, 17-14)Stig Breiðabliks: Steinar Arason 12, Aðalsteinn Pálsson 8, Ágúst Orrason 6, Arnar Pétursson 6, Atli Örn Gunnarsson 6, Hjalti Már Ólafsson 5, Nick Brady 3, Ívar Örn Hákonarson 3.Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 16, Helgi Rafn Viggósson 11/13 fráköst, Sean Kingsley Cunningham 11, Þorbergur Ólafsson 10, Helgi Freyr Margeirsson 7, Dragoljub Kitanovic 7, Pálmi Geir Jónsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Halldór Halldórsson 2, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Einar Bjarni Einarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira