Nýi Grindavíkur-kaninn lofaði góðu á fyrstu æfingu - frumsýning í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2010 09:45 Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur, spilaði í síðasta leik með liðinu. Bandaríkjamaðurinn Jeremy Kelly er lentur á Íslandi og ætlar að taka að sér leikstjórnendahlutverkið hjá Grindvíkingum. Kelly tekur við stöðu Andre Smith sem óskaði eftir því að fara frá liðinu sem vann fyrstu fimm leikina með hann innanborðs. „Jeremy lenti snemma í gærmorgun og var mættur á sína fyrstu æfingu kl. 9 og leist mönnum ansi vel á hann og sérstaklega ef mið var tekið af stutti viðveru hans á klakanum eftir langt og strangt ferðalag. Hann lofar því góðu til að byrja með en höfum hugfast orðatiltækið góða; Lofa skal lamb að hausti...," segir í fréttum Jeremy Kelly á heimasíðu Grindvíkinga. Jeremy Kelly var með 7,5 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í 116 leikjum í D-deild NBA-deildarinnar sem er þóunardeild NBA þar sem leikmenn reyna að sýna sig til þess að fá tækifæri í NBA. Hann lék einnig á sínum tíma í frönsku úrvalsdeildinni. Jeremy er um 192 sm að hæð eða mun hærri en fyrirrennari sinn Andre Smith sem var rétt rúmir 180 sm. Smith var með 21,6 stig og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í fimm leikjum sínum í Iceland Express deildinni. Fyrsti leikur Jeremy Kelly verður á móti Stjörnunni í kvöld en bæði liðin töpuðu sínum síðasta leik í deildinni og ætla því örugglega að gera allt til þess að komast aftur á sigurbraut í Röstinni í Grindavík í kvöld. Dominos-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jeremy Kelly er lentur á Íslandi og ætlar að taka að sér leikstjórnendahlutverkið hjá Grindvíkingum. Kelly tekur við stöðu Andre Smith sem óskaði eftir því að fara frá liðinu sem vann fyrstu fimm leikina með hann innanborðs. „Jeremy lenti snemma í gærmorgun og var mættur á sína fyrstu æfingu kl. 9 og leist mönnum ansi vel á hann og sérstaklega ef mið var tekið af stutti viðveru hans á klakanum eftir langt og strangt ferðalag. Hann lofar því góðu til að byrja með en höfum hugfast orðatiltækið góða; Lofa skal lamb að hausti...," segir í fréttum Jeremy Kelly á heimasíðu Grindvíkinga. Jeremy Kelly var með 7,5 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í 116 leikjum í D-deild NBA-deildarinnar sem er þóunardeild NBA þar sem leikmenn reyna að sýna sig til þess að fá tækifæri í NBA. Hann lék einnig á sínum tíma í frönsku úrvalsdeildinni. Jeremy er um 192 sm að hæð eða mun hærri en fyrirrennari sinn Andre Smith sem var rétt rúmir 180 sm. Smith var með 21,6 stig og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í fimm leikjum sínum í Iceland Express deildinni. Fyrsti leikur Jeremy Kelly verður á móti Stjörnunni í kvöld en bæði liðin töpuðu sínum síðasta leik í deildinni og ætla því örugglega að gera allt til þess að komast aftur á sigurbraut í Röstinni í Grindavík í kvöld.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira