Fannar Ólafsson: Átta troðslur hjá KR-liðinu í síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2010 11:30 Fannar Ólafsson, fyrirliði KR-liðsins. Mynd/Daníel Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er í viðtali á heimasíðu KR fyrir leik liðsins á móti Stjörnunni í Garðabæ í kvöld en með sigri getur KR-liðið stigið stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. KR er með tveggja stiga forskot á Keflavík en getur náð aftur fjögurra stiga forskoti í kvöld þegar aðeins fjögur stig eru eftir í pottinum. „Við erum fjórum stigum á undan næstu liðum og framhaldið er undir okkur komið. Við ætlum okkur að klára deildina sterkt, vinna fyrsta titil leiktíðarinnar og mér sýnist liðið vera að smella saman á réttum tíma. Heimavallarréttindin verða líklega gríðarlega mikilvæg í úrslitakeppninni þar sem deildin í ár er ein sú jafnasta sem að ég man eftir og þess vegna er mikilvægt að enda efstir," segir Fannar í viðtalinu. Fannar talar um einvígi leikstjórnenda liðanna, Justin Shouse hjá Stjörnunni og Pavel Ermolinskij hjá KR. „Justin er prímusmótorinn í stjörnuliðinu og hefur hann verið að spila mjög vel í vetur en nú mætir hann Rússanum í liði KR og það verður gaman að sjá austrið og vestrið berjast," segir Fannar. Fannar lofar líka áhorfendum skemmtun þegar þeir mæta á leiki liðsins. „Leikirnir verða mikil skemmtun enda spennan veruleg fyrir lokasprettinn. Ég held að ég geti fullyrt að fólk muni fá mikið fyrir peninginn sinn til dæmis voru átta troðslur í síðasta leik eða 40 mín af showtime eins og formaðurinn kallaði það," sagði Fannar en allt viðtalið við hann má finna hér.Hér fyrir neðan eru síðan umræddar átta troðslur KR-ingar í sigrinum á Blikum í DHL-Höllinni á dögunum. 05:19, 13:4 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 06:38, 19:6 - Morgan Lewis (Stoðsending: Darri Hilmarsson) 10:00, 29:10 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Engin) 23:02, 58:36 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Skarphéðinn Ingason) 30:31, 73:54 - Morgan Lewis (Stoðsending: Engin) 33:14, 81:59 - Fannar Ólafsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 34:14, 83:59 - Pavel Ermolinskij (Stoðsending: Engin) 39:32, 94:69 - Brynjar Þór Björnsson (Stoðsending: Steinar Kaldal) Dominos-deild karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er í viðtali á heimasíðu KR fyrir leik liðsins á móti Stjörnunni í Garðabæ í kvöld en með sigri getur KR-liðið stigið stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. KR er með tveggja stiga forskot á Keflavík en getur náð aftur fjögurra stiga forskoti í kvöld þegar aðeins fjögur stig eru eftir í pottinum. „Við erum fjórum stigum á undan næstu liðum og framhaldið er undir okkur komið. Við ætlum okkur að klára deildina sterkt, vinna fyrsta titil leiktíðarinnar og mér sýnist liðið vera að smella saman á réttum tíma. Heimavallarréttindin verða líklega gríðarlega mikilvæg í úrslitakeppninni þar sem deildin í ár er ein sú jafnasta sem að ég man eftir og þess vegna er mikilvægt að enda efstir," segir Fannar í viðtalinu. Fannar talar um einvígi leikstjórnenda liðanna, Justin Shouse hjá Stjörnunni og Pavel Ermolinskij hjá KR. „Justin er prímusmótorinn í stjörnuliðinu og hefur hann verið að spila mjög vel í vetur en nú mætir hann Rússanum í liði KR og það verður gaman að sjá austrið og vestrið berjast," segir Fannar. Fannar lofar líka áhorfendum skemmtun þegar þeir mæta á leiki liðsins. „Leikirnir verða mikil skemmtun enda spennan veruleg fyrir lokasprettinn. Ég held að ég geti fullyrt að fólk muni fá mikið fyrir peninginn sinn til dæmis voru átta troðslur í síðasta leik eða 40 mín af showtime eins og formaðurinn kallaði það," sagði Fannar en allt viðtalið við hann má finna hér.Hér fyrir neðan eru síðan umræddar átta troðslur KR-ingar í sigrinum á Blikum í DHL-Höllinni á dögunum. 05:19, 13:4 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 06:38, 19:6 - Morgan Lewis (Stoðsending: Darri Hilmarsson) 10:00, 29:10 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Engin) 23:02, 58:36 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Skarphéðinn Ingason) 30:31, 73:54 - Morgan Lewis (Stoðsending: Engin) 33:14, 81:59 - Fannar Ólafsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 34:14, 83:59 - Pavel Ermolinskij (Stoðsending: Engin) 39:32, 94:69 - Brynjar Þór Björnsson (Stoðsending: Steinar Kaldal)
Dominos-deild karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira