Snæfell enn á toppnum og Tindastóll lagði Hamar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2010 21:59 Úr leik liðanna í kvöld. Mynd/Anton Snæfell er enn á toppi Iceland Express-deildar karla eftir sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. Alls fóru fram þrír leikir í deildinni í kvöld. Tindastóll er að vakna til lífsins og tók spútniklið Hamars í gegn í kvöld og sendi Hvergerðinga stigalausa heim aftur. Keflavík vann síðan öruggan sigur á Haukum í Sláturhúsinu. Úrslit kvöldsins: Tindastóll-Hamar 92-78Stig Tindastóls: Hayward Fain 23, Dragoljub Kitanovic 22, Sean Cunningham 17, Friðrik Hreinsson 9, Helgi Rafn Viggósson 8, Hreinn Birgisson 5, Halldór Halldórsson 5, Helgi Margeirsson 2. Stig Hamars: Andre Dabney 23, Darri Hilmarsson 19, Snorri Þorvaldsson 9, Hilmar Guðjónsson 6, Ragnar Nathanaelsson 6, Bjarni Lárusson 6, Ellert Arnarson 5, Kjartan Kárason 3, Svavar Pálsson 1. Keflavík-Haukar 101-88Stig Keflavikur: Gunnar Einarsson 21, Hörður Axel Vilhjálmsson 20, Lazar Trifunovic 19, Valention Maxwell 16, Sigurður Þorsteinsson 14, Þröstur Leó Jóhannsson 10, Gunnar Stefánsson 1. Stig Hauka: Gerald Robinson 28, Semaj Inge 17, Sævar Ingi Haraldsson 12, Davíð Páll Hermannsson 10, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 5, Sveinn Sveinsson 5, Óskar Ingi Magnússon 3, Emil Barja 2. ÍR-Snæfell 94-107ÍR: Kelly Biedler 30/11 fráköst, Nemanja Sovic 18/7 fráköst, Matic Ribic 10, Níels Dungal 10/5 fráköst, Vilhjálmur Steinarsson 9, Hjalti Friðriksson 8, Eiríkur Önundarson 6, Kristinn Jónasson 3/6 fráköst. Snæfell: Sean Burton 26, Jón Ólafur Jónsson 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 21, Ryan Amaroso 16/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12/11 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 3/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2/7 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Snæfell er enn á toppi Iceland Express-deildar karla eftir sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. Alls fóru fram þrír leikir í deildinni í kvöld. Tindastóll er að vakna til lífsins og tók spútniklið Hamars í gegn í kvöld og sendi Hvergerðinga stigalausa heim aftur. Keflavík vann síðan öruggan sigur á Haukum í Sláturhúsinu. Úrslit kvöldsins: Tindastóll-Hamar 92-78Stig Tindastóls: Hayward Fain 23, Dragoljub Kitanovic 22, Sean Cunningham 17, Friðrik Hreinsson 9, Helgi Rafn Viggósson 8, Hreinn Birgisson 5, Halldór Halldórsson 5, Helgi Margeirsson 2. Stig Hamars: Andre Dabney 23, Darri Hilmarsson 19, Snorri Þorvaldsson 9, Hilmar Guðjónsson 6, Ragnar Nathanaelsson 6, Bjarni Lárusson 6, Ellert Arnarson 5, Kjartan Kárason 3, Svavar Pálsson 1. Keflavík-Haukar 101-88Stig Keflavikur: Gunnar Einarsson 21, Hörður Axel Vilhjálmsson 20, Lazar Trifunovic 19, Valention Maxwell 16, Sigurður Þorsteinsson 14, Þröstur Leó Jóhannsson 10, Gunnar Stefánsson 1. Stig Hauka: Gerald Robinson 28, Semaj Inge 17, Sævar Ingi Haraldsson 12, Davíð Páll Hermannsson 10, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 5, Sveinn Sveinsson 5, Óskar Ingi Magnússon 3, Emil Barja 2. ÍR-Snæfell 94-107ÍR: Kelly Biedler 30/11 fráköst, Nemanja Sovic 18/7 fráköst, Matic Ribic 10, Níels Dungal 10/5 fráköst, Vilhjálmur Steinarsson 9, Hjalti Friðriksson 8, Eiríkur Önundarson 6, Kristinn Jónasson 3/6 fráköst. Snæfell: Sean Burton 26, Jón Ólafur Jónsson 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 21, Ryan Amaroso 16/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12/11 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 3/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2/7 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira