Umfjöllun: Hraðaupphlaupin gerðu gæfumuninn Ómar Þorgeirsson skrifar 10. febrúar 2010 21:39 Stella Sigurðardóttir átti fínan leik fyrir Fram í kvöld. Mynd/Anton Framkonur tryggðu sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleik Eimskipsbikarsins eftir 20-29 sigur gegn FH í Kaplakrika en staðan var 11-16 í hálfleik. Jafnræði var með liðunum framan af leik en á lokamínútum fyrri hálfleiks náði Fram að stinga af og munaði þar mestu um auðveld mörk sem gestirnir voru að skora úr hraðaupphlaupum. FH-konur voru þó ekki af baki dottnar og létu Framkonur hafa vel fyrir sigrinum. Mest náði FH að minnka muninn niður í þrjú mörk í stöðunni 17-20 og 20-23 en lengra komst heimaliðið ekki og sigur Fram því í raun aldrei í mikilli hættu. Fram er því komið í úrslitaleik bikarsins í fyrsta skiptið í ellefu ár en á sunnudag kemur í ljós hverjir mótherjarnir verða þegar Valur og Stjarnan mætast í hörkuleik.Tölfræðin: FH-Fram 20-29 (11-16)Mörk FH (skot): Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 9 (17/1), Ingibjörg Pálmadóttir 4 (7), Sigrún Gilsdóttir 3/3 (3/3), Birna Íris Helgadóttir 2 (4), Erla H. Tryggvadóttir 1 (2), Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1 (4), Gunnur Sveinsdóttir 0 (2), Arnheiður Guðmundsdóttir 0 (2), Berglind Ósk Björgvinsdóttir 0 (2)Varin skot: Kristina Kvaderine 14 (29/3, 33%)Hraðaupphlaup: 1 (Ragnhildur Rósa)Fiskuð víti: 4 (Sigrún 2, Ragnhildur Rósa, Hafdís)Utan vallar: 10 mínúturMörk Fram (skot): Stella Sigurðardóttir 8/2 (11/3), Pavla Nevarilova 6 (8), Karen Knútsdóttir 4/1 (6/1), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 4 (9), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3 (5), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (2), Marthe Sördal 1 (2), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (6), Hafdís Hinriksdóttir 0 (1)Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 17/1 (20/3, 46%)Hraðaupphlaup: 13 (4 Guðrún Þóra, Pavla 3, Karen 2, Ásta Birna 2, Marthe, SigurbjörgFiskuð víti: 4 (Sigurbjörg 2, Pavla, Arna María)Utan vallar: 4 mínútur Olís-deild kvenna Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Framkonur tryggðu sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleik Eimskipsbikarsins eftir 20-29 sigur gegn FH í Kaplakrika en staðan var 11-16 í hálfleik. Jafnræði var með liðunum framan af leik en á lokamínútum fyrri hálfleiks náði Fram að stinga af og munaði þar mestu um auðveld mörk sem gestirnir voru að skora úr hraðaupphlaupum. FH-konur voru þó ekki af baki dottnar og létu Framkonur hafa vel fyrir sigrinum. Mest náði FH að minnka muninn niður í þrjú mörk í stöðunni 17-20 og 20-23 en lengra komst heimaliðið ekki og sigur Fram því í raun aldrei í mikilli hættu. Fram er því komið í úrslitaleik bikarsins í fyrsta skiptið í ellefu ár en á sunnudag kemur í ljós hverjir mótherjarnir verða þegar Valur og Stjarnan mætast í hörkuleik.Tölfræðin: FH-Fram 20-29 (11-16)Mörk FH (skot): Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 9 (17/1), Ingibjörg Pálmadóttir 4 (7), Sigrún Gilsdóttir 3/3 (3/3), Birna Íris Helgadóttir 2 (4), Erla H. Tryggvadóttir 1 (2), Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1 (4), Gunnur Sveinsdóttir 0 (2), Arnheiður Guðmundsdóttir 0 (2), Berglind Ósk Björgvinsdóttir 0 (2)Varin skot: Kristina Kvaderine 14 (29/3, 33%)Hraðaupphlaup: 1 (Ragnhildur Rósa)Fiskuð víti: 4 (Sigrún 2, Ragnhildur Rósa, Hafdís)Utan vallar: 10 mínúturMörk Fram (skot): Stella Sigurðardóttir 8/2 (11/3), Pavla Nevarilova 6 (8), Karen Knútsdóttir 4/1 (6/1), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 4 (9), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3 (5), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (2), Marthe Sördal 1 (2), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (6), Hafdís Hinriksdóttir 0 (1)Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 17/1 (20/3, 46%)Hraðaupphlaup: 13 (4 Guðrún Þóra, Pavla 3, Karen 2, Ásta Birna 2, Marthe, SigurbjörgFiskuð víti: 4 (Sigurbjörg 2, Pavla, Arna María)Utan vallar: 4 mínútur
Olís-deild kvenna Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira