Þórður Friðjónsson: Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær 27. apríl 2010 09:00 Efnahagsleg velsæld þjóða ræðst ávallt af því hvernig þær skipuleggja þjóðarbúskap sinn. Þær þjóðir sem mestum árangri hafa náð hafa komið sér upp stofnunum sem styðja með ýmsum hætti við frjálsan markaðsbúskap. Þær eiga það jafnframt sammerkt að öflugur hlutabréfamarkaður styður við hagkerfi þeirra; ein grunnstofnana heilbrigðs markaðsbúskapar sem knýr hagvöxt. Ásýnd öflugustu hagkerfa heims væri eflaust önnur ef hlutabréfamarkaðar nyti ekki við. Þetta er brýnt að hafa í huga við endurreisn íslensks efnahags.Efniviðurinn er góðurNokkur af okkar betri fyrirtækjum eru nú í fangi bankanna. Mörg þeirra eru í góðum rekstri, þó að sum hver hafi verið skuldsett um of. Í öðrum tilfellum er efnahagurinn góður en bankarnir eignast fyrirtækin sökum þess að móðurfélög þeirra eru illa haldin. Hlutverk banka er að vera stuðningur við öll fyrirtæki í rekstri, þeir eru því ekki heppilegir eignaraðilar einstakra fyrirtækja. Sjónarmið samkeppni og gagnsæis verða að vera í forgangi þegar kemur að heilbrigðum markaðsbúskap. Hætt er við að núverandi skipulag geti orðið dragbítur á hagvöxt. Því er brýnt að koma fyrirtækjum sem fyrst í eðlilegan rekstur á ný undir stjórn nýrra eigenda, framtíðareigenda.Hlutabréfamarkaðurinn getur leikið lykilhlutverk í þessu ferli með skráningu fyrirtækja á markað. Það bæði flýtir fyrir nauðsynlegum umskiptum og gefur almenningi tækifæri á því að njóta ávinnings af uppsveiflu í íslensku efnahagslífi.HugarfariðÞví er rétt að hafa í huga að við blasa mörg tækifæri sem við megum ekki láta tímabundna erfiðleika byrgja okkur sýn á. Sem þjóð höfum við tapað að nokkru því sjálfstrausti sem áður einkenndi okkur. Þótt ýmislegt hafi misfarist síðustu 10-15 ár hefur margt verið rétt gert. Samkeppnisstaða atvinnuveganna hefur sjaldan ef nokkru sinni verið betri en nú. Menntunarstig þjóðarinnar hefur stóraukist og er óvíða hærra. Sókn í hreina íslenska orku hefur aukist og erlendir aðilar vilja, þrátt fyrir allt, fjárfesta hér á landi. Innviðir og tæknileg þekking eru fyrir hendi.Úrlausn Icesave og afnám gjaldeyrishafta eru vissulega brýn úrlausnarefni en koma ekki í veg fyrir að unnið sé af fullum krafti á heimavelli.Framtíð íslenskrar kauphallarHvaða forsendur höfum við til að byggja upp öflugan hlutabréfamarkað hér á landi? Í fyrsta lagi er virkur hlutabréfamarkaður ein af grunnforsendum þess að við komum okkur í fremstu röð á nýjan leik. En einnig má benda á:- Kauphöllin er hluti af NASDAQ OMX, stærstu kauphallarsamstæðu í heimi. Hún starfar eftir samevrópskum lögum og reglum um kauphallir. Viðskiptaumgjörð er í fremstu röð- Viðskiptalífið hefur sett sér nýjar og ítarlegar leiðbeiningar um stjórnarhætti- Fjárfestar munu veita fyrirtækjunum meira aðhald en áður. Hægt er að rökstyðja að fjárfestar, þar með talið stofnanafjárfestar, hafi ekki nýtt sér að fullu fyrir hrun þá vernd sem felst í skráningu verðbréfa. Þau mistök verða tæplega endurtekin- Með áformuðum lögum um fjármálafyrirtæki, hlutafélög o.fl. eru leikreglur hertar og vernd minni hluthafa aukin- Nóg af góðum fyrirtækjum sem eru tilbúin á markaðn Mikið ónotað innlent fjármagn er fyrir hendi og mikil eftirspurn eftir fjárfestingartækifærum- Almenningi verður gefinn kostur á að taka þátt í uppsveiflunni í íslensku efnahagslífi- Skipulag banka er með öðrum hætti en fyrir hrun. Með sölu fyrirtækja í þeirra eigu rofna þau óæskilegu tengsl milli banka og viðskiptalífs sem voru viðvarandi fyrir hrun og voru e.t.v. áhrifamesti þátturinn í hruninu.Einnig verður ekki litið hjá því að skoða hvernig aðrir valkostir líta út í samanburði við endurreisn hlutabréfamarkaðar. Er líklegt að áframhaldandi eignarhald banka á fyrirtækjum og sala til valdra fjárfesta stuðli að heilbrigðara viðskipta- og fjárfestingarumhverfi en skráning á markað? Hér er umgjörð verðbréfamarkaðar í fremstu röð og fjárfestar geta nýtt hana og rétt sinn til upplýsinga og ákvörðunartöku. Hví skyldum við ekki feta braut gagnsæis og trausts þegar hún stendur til boða? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið „Vókið“ er dulbúin frestunarárátta: Gabríel Dagur Valgeirsson Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson Skoðun Styrk stjórn gefur góðan árangur Ásthildur Sturludóttir Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson Skoðun „Bara ef það hentar mér“ Hákon Gunnarsson Skoðun Stalín á ekki roð í algrímið Halldóra Mogensen Skoðun Borgin græna og ábyrgðin gráa Daði Freyr Ólafsson Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Handtöskur og fasistar Ásgeir K. Ólafsson skrifar Skoðun Dánaraðstoð á Bretlandseyjum í náinni framtíð Bjarni Jónsson skrifar Skoðun „Vókið“ er dulbúin frestunarárátta: Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson skrifar Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Styrk stjórn gefur góðan árangur Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun „Bara ef það hentar mér“ Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir skrifar Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson skrifar Skoðun Borgin græna og ábyrgðin gráa Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Stalín á ekki roð í algrímið Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Sorrý, Andrés Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gamalt vín á nýjum belgjum Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við ESB og NATO Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Sjá meira
Efnahagsleg velsæld þjóða ræðst ávallt af því hvernig þær skipuleggja þjóðarbúskap sinn. Þær þjóðir sem mestum árangri hafa náð hafa komið sér upp stofnunum sem styðja með ýmsum hætti við frjálsan markaðsbúskap. Þær eiga það jafnframt sammerkt að öflugur hlutabréfamarkaður styður við hagkerfi þeirra; ein grunnstofnana heilbrigðs markaðsbúskapar sem knýr hagvöxt. Ásýnd öflugustu hagkerfa heims væri eflaust önnur ef hlutabréfamarkaðar nyti ekki við. Þetta er brýnt að hafa í huga við endurreisn íslensks efnahags.Efniviðurinn er góðurNokkur af okkar betri fyrirtækjum eru nú í fangi bankanna. Mörg þeirra eru í góðum rekstri, þó að sum hver hafi verið skuldsett um of. Í öðrum tilfellum er efnahagurinn góður en bankarnir eignast fyrirtækin sökum þess að móðurfélög þeirra eru illa haldin. Hlutverk banka er að vera stuðningur við öll fyrirtæki í rekstri, þeir eru því ekki heppilegir eignaraðilar einstakra fyrirtækja. Sjónarmið samkeppni og gagnsæis verða að vera í forgangi þegar kemur að heilbrigðum markaðsbúskap. Hætt er við að núverandi skipulag geti orðið dragbítur á hagvöxt. Því er brýnt að koma fyrirtækjum sem fyrst í eðlilegan rekstur á ný undir stjórn nýrra eigenda, framtíðareigenda.Hlutabréfamarkaðurinn getur leikið lykilhlutverk í þessu ferli með skráningu fyrirtækja á markað. Það bæði flýtir fyrir nauðsynlegum umskiptum og gefur almenningi tækifæri á því að njóta ávinnings af uppsveiflu í íslensku efnahagslífi.HugarfariðÞví er rétt að hafa í huga að við blasa mörg tækifæri sem við megum ekki láta tímabundna erfiðleika byrgja okkur sýn á. Sem þjóð höfum við tapað að nokkru því sjálfstrausti sem áður einkenndi okkur. Þótt ýmislegt hafi misfarist síðustu 10-15 ár hefur margt verið rétt gert. Samkeppnisstaða atvinnuveganna hefur sjaldan ef nokkru sinni verið betri en nú. Menntunarstig þjóðarinnar hefur stóraukist og er óvíða hærra. Sókn í hreina íslenska orku hefur aukist og erlendir aðilar vilja, þrátt fyrir allt, fjárfesta hér á landi. Innviðir og tæknileg þekking eru fyrir hendi.Úrlausn Icesave og afnám gjaldeyrishafta eru vissulega brýn úrlausnarefni en koma ekki í veg fyrir að unnið sé af fullum krafti á heimavelli.Framtíð íslenskrar kauphallarHvaða forsendur höfum við til að byggja upp öflugan hlutabréfamarkað hér á landi? Í fyrsta lagi er virkur hlutabréfamarkaður ein af grunnforsendum þess að við komum okkur í fremstu röð á nýjan leik. En einnig má benda á:- Kauphöllin er hluti af NASDAQ OMX, stærstu kauphallarsamstæðu í heimi. Hún starfar eftir samevrópskum lögum og reglum um kauphallir. Viðskiptaumgjörð er í fremstu röð- Viðskiptalífið hefur sett sér nýjar og ítarlegar leiðbeiningar um stjórnarhætti- Fjárfestar munu veita fyrirtækjunum meira aðhald en áður. Hægt er að rökstyðja að fjárfestar, þar með talið stofnanafjárfestar, hafi ekki nýtt sér að fullu fyrir hrun þá vernd sem felst í skráningu verðbréfa. Þau mistök verða tæplega endurtekin- Með áformuðum lögum um fjármálafyrirtæki, hlutafélög o.fl. eru leikreglur hertar og vernd minni hluthafa aukin- Nóg af góðum fyrirtækjum sem eru tilbúin á markaðn Mikið ónotað innlent fjármagn er fyrir hendi og mikil eftirspurn eftir fjárfestingartækifærum- Almenningi verður gefinn kostur á að taka þátt í uppsveiflunni í íslensku efnahagslífi- Skipulag banka er með öðrum hætti en fyrir hrun. Með sölu fyrirtækja í þeirra eigu rofna þau óæskilegu tengsl milli banka og viðskiptalífs sem voru viðvarandi fyrir hrun og voru e.t.v. áhrifamesti þátturinn í hruninu.Einnig verður ekki litið hjá því að skoða hvernig aðrir valkostir líta út í samanburði við endurreisn hlutabréfamarkaðar. Er líklegt að áframhaldandi eignarhald banka á fyrirtækjum og sala til valdra fjárfesta stuðli að heilbrigðara viðskipta- og fjárfestingarumhverfi en skráning á markað? Hér er umgjörð verðbréfamarkaðar í fremstu röð og fjárfestar geta nýtt hana og rétt sinn til upplýsinga og ákvörðunartöku. Hví skyldum við ekki feta braut gagnsæis og trausts þegar hún stendur til boða?
Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun
Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson Skoðun
Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson Skoðun
Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson skrifar
Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun
Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson Skoðun
Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson Skoðun