FME hafði ekki afskipti af Tryggingarsjóði innistæðueigenda Helga Arnardóttir skrifar 13. apríl 2010 12:12 Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram við rannsókn Rannsóknarnefndarinnar að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi formlega haft afskipti af málefnum Tryggingarsjóðs innstæðueigenda eins og það átti að gera lögum samkvæmt. Samkvæmt 15. gr. laga um Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfest á Fjármálaeftirlitið að hafa eftirlit starfsemi sjóðsins. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með að starfsemi sjóðsins sé í samræmi við lög þessi, reglugerð og samþykktir fyrir sjóðinn. Um eftirlitið gilda að öðru leyti lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Árið 2005 hófu íslensku bankarnir söfnun innlána í útibúum sínum erlendis. Landsbankinn hóf síðan starfsemi Icesave reikninganna í Bretlandi í október 2006. Tilkoma þeirra jók verulega skuldbindingar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta. Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Jónas Fr. Jónsson fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins svarar því hins vegar og segist hafa hvatt til þess að lög um tryggingarsjóðinn yrðu skoðuð árið 2006 og bankarnir greiddu fyrirfram í sjóðinn. Málefni hans hafi verið tekin til umræðu á fundi samráðshóps stjórnvalda 2007 og 2008. Þegar reyndi á innstæðutryggingasjóðinn við fall bankanna kom í ljós að minna fjármagn var í honum en lög gerðu ráð fyrir. Nefndin segir að skriflega skýrslu frá Fjármálaeftirlitinu hefði þurft til að meta áhættu bankanna erlendis og möguleika Tryggingarsjóðsins til að standa við greiðsluskuldbindingar. Og segir: "Embættisfærsla Fjármálaeftirlitsins var því að þessu leyti ekki jafn vönduð og ætlast hefð mátt til". Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram við rannsókn Rannsóknarnefndarinnar að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi formlega haft afskipti af málefnum Tryggingarsjóðs innstæðueigenda eins og það átti að gera lögum samkvæmt. Samkvæmt 15. gr. laga um Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfest á Fjármálaeftirlitið að hafa eftirlit starfsemi sjóðsins. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með að starfsemi sjóðsins sé í samræmi við lög þessi, reglugerð og samþykktir fyrir sjóðinn. Um eftirlitið gilda að öðru leyti lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Árið 2005 hófu íslensku bankarnir söfnun innlána í útibúum sínum erlendis. Landsbankinn hóf síðan starfsemi Icesave reikninganna í Bretlandi í október 2006. Tilkoma þeirra jók verulega skuldbindingar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta. Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Jónas Fr. Jónsson fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins svarar því hins vegar og segist hafa hvatt til þess að lög um tryggingarsjóðinn yrðu skoðuð árið 2006 og bankarnir greiddu fyrirfram í sjóðinn. Málefni hans hafi verið tekin til umræðu á fundi samráðshóps stjórnvalda 2007 og 2008. Þegar reyndi á innstæðutryggingasjóðinn við fall bankanna kom í ljós að minna fjármagn var í honum en lög gerðu ráð fyrir. Nefndin segir að skriflega skýrslu frá Fjármálaeftirlitinu hefði þurft til að meta áhættu bankanna erlendis og möguleika Tryggingarsjóðsins til að standa við greiðsluskuldbindingar. Og segir: "Embættisfærsla Fjármálaeftirlitsins var því að þessu leyti ekki jafn vönduð og ætlast hefð mátt til".
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira