Minning Vilhjálms Þórs 19. febrúar 2010 06:00 Jón Sigurðsson svarar Þorvaldi Gylfasyni. Leitt er til þess að vita að vegið er að látnum manni í þeirri von að enginn verði til andsvara. Þá er því treyst að enginn svari neinu um löngu gleymd mál. Löngu hraktar ávirðingar eiga þannig að verða viðurkenndar sem söguleg sannindi. Þjóðkunnum blaðahöfundi varð þetta á hér í Fréttablaðinu fimmtud. 18.febrúar sl. Þar er því haldið fram að Vilhjálmur Þór hafi verið sannur að sök í Olíumálinu gamla sem alræmt varð á sínum tíma. Óþarft er að sitja undir óhróðri þessum. Niðurstaða Olíumálsins gamla varð sú að meginefni þess varðaði ekki Vilhjálm Þór, heldur aðra menn. Vilhjálmur Þór var sakfelldur fyrir að hafa látið undir höfuð leggjast að mæla beint fyrir um umsókn til gjaldeyrisyfirvalda fyrir eitt lán sem Olíufélagið hf. veitti Sambandi íslenskra samvinnufélaga haustið 1954. Í þessu og öðrum þáttum málsins var Vilhjálmur Þór ábyrgur sem stjórnarformaður, en brotin athafnir annarra starfsmanna án hans vitundar. Vilhjálmur var því í raun brotaþoli. Því er einnig haldið fram að Vilhjálmur Þór hafi verið virðingarmaður Framsóknarflokksins. Raunin var þó sú að foringjar allra stjórnmálaflokkanna óttuðust áhrif Vilhjálms Þórs og vissu að hann fór sínu fram án atfylgis þeirra. Sannaðist þetta vel við stjórnarmyndun árið 1950. Ekki verður setið undir því lengur að menn sverti minningu þessa merkismanns. Höfundur er lektor við Háskólann í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Sigurðsson Mest lesið Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Sjá meira
Jón Sigurðsson svarar Þorvaldi Gylfasyni. Leitt er til þess að vita að vegið er að látnum manni í þeirri von að enginn verði til andsvara. Þá er því treyst að enginn svari neinu um löngu gleymd mál. Löngu hraktar ávirðingar eiga þannig að verða viðurkenndar sem söguleg sannindi. Þjóðkunnum blaðahöfundi varð þetta á hér í Fréttablaðinu fimmtud. 18.febrúar sl. Þar er því haldið fram að Vilhjálmur Þór hafi verið sannur að sök í Olíumálinu gamla sem alræmt varð á sínum tíma. Óþarft er að sitja undir óhróðri þessum. Niðurstaða Olíumálsins gamla varð sú að meginefni þess varðaði ekki Vilhjálm Þór, heldur aðra menn. Vilhjálmur Þór var sakfelldur fyrir að hafa látið undir höfuð leggjast að mæla beint fyrir um umsókn til gjaldeyrisyfirvalda fyrir eitt lán sem Olíufélagið hf. veitti Sambandi íslenskra samvinnufélaga haustið 1954. Í þessu og öðrum þáttum málsins var Vilhjálmur Þór ábyrgur sem stjórnarformaður, en brotin athafnir annarra starfsmanna án hans vitundar. Vilhjálmur var því í raun brotaþoli. Því er einnig haldið fram að Vilhjálmur Þór hafi verið virðingarmaður Framsóknarflokksins. Raunin var þó sú að foringjar allra stjórnmálaflokkanna óttuðust áhrif Vilhjálms Þórs og vissu að hann fór sínu fram án atfylgis þeirra. Sannaðist þetta vel við stjórnarmyndun árið 1950. Ekki verður setið undir því lengur að menn sverti minningu þessa merkismanns. Höfundur er lektor við Háskólann í Reykjavík.
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun