Webber á toppinn með mikilvægum sigri í Ungverjalandi Elvar Geir Magnússon skrifar 1. ágúst 2010 13:52 Mark Webber fagnar. Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Hamilton féll úr keppni í kappakstrinum í dag. Fernando Alonso var í öðru sæti og Sebastian Vettel í því þriðja en Vettel mistókst enn einu sinni að nýta sér það að hefja keppni á ráspól. Úrslitin í Ungverjalandi: 1 M Webber Red Bull 2 F Alonso Ferrari 3 S Vettel Red Bull 4 F Massa Ferrari 5 V Petrov Renault 6 N Hulkenberg Williams 7 P de la Rosa BMW Sauber 8 J Button McLaren 9 K Kobayashi BMW Sauber 10 R Barrichello Williams 11 M Schumacher Mercedes 12 S Buemi Toro Rosso 13 V Liuzzi Force India 14 H Kovalainen Lotus 15 J Trulli Lotus Heildarstigakeppni ökumanna:1 M Webber Red Bull 161 2 L Hamilton McLaren 157 3 S Vettel Red Bull 151 4 J Button McLaren 147 5 F Alonso Ferrari 141 Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Hamilton féll úr keppni í kappakstrinum í dag. Fernando Alonso var í öðru sæti og Sebastian Vettel í því þriðja en Vettel mistókst enn einu sinni að nýta sér það að hefja keppni á ráspól. Úrslitin í Ungverjalandi: 1 M Webber Red Bull 2 F Alonso Ferrari 3 S Vettel Red Bull 4 F Massa Ferrari 5 V Petrov Renault 6 N Hulkenberg Williams 7 P de la Rosa BMW Sauber 8 J Button McLaren 9 K Kobayashi BMW Sauber 10 R Barrichello Williams 11 M Schumacher Mercedes 12 S Buemi Toro Rosso 13 V Liuzzi Force India 14 H Kovalainen Lotus 15 J Trulli Lotus Heildarstigakeppni ökumanna:1 M Webber Red Bull 161 2 L Hamilton McLaren 157 3 S Vettel Red Bull 151 4 J Button McLaren 147 5 F Alonso Ferrari 141
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira