Jeb Ivey: Þurfti ekki að gera neitt sérstakt því þeir eru með frábært lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2010 22:55 Jeb Ivey á ferðinni í kvöld. Mynd/Daníel Jeb Ivey varð Íslandsmeistari í annað skiptið á ferlinum í kvöld en hann var með 13 stig og 7 stoðsendingar í 36 stiga sigri Snæfells á Keflavík, 105-69, í oddaleiknum. Jeb vann titilinn einnig með Njarðvík fyrir fjórum árum. „Mér líður frábærlega," sagði Jeb Ivey skælbrosandi þar sem hann sat í rólegheitum eftir leikinn á meðan félagar hans fögnuðu með stuðningsfólkinu sínu út á gólfi. „Þetta var frábært tækifæri fyrir mig að koma hingað og hjálpa liðinu. Ég þurfti ekki að gera neitt sérstakt því þeir eru með frábært lið. Ég ætlaði bara að reyna að hjálpa þeim að vinna titilinn," sagði Jeb. „Við vorum fullir sjálfstraust að við myndum vinna þennan leik frá síðustu sekúndunni í síðasta leik. Við gátum ekki beðið eftir því að fá að spila annan leik og við vissum að við gætum spilað svona vel. Við vissum líka að við gætum hitt svona vel og vorum því spenntir fyrir að spila þennan oddaleik," sagði Jeb. „Það er erfitt að vinna lið mörgum sinnum í röð og í gegnum söguna hefur Keflavík alltaf unnið Snæfell. Við vissum að það yrði mjög erfitt fyrir þá að vinna okkur aftur. Ég og allir strákarnir vissum að það væri erfitt að spila í Keflavík og við mættum bara tilbúnir í þennan leik," sagði Jeb. „Í síðasta leik voru hlutirnir bara að gerast of hratt og við urðum of æstir að klára titilinn á heimavelli. Núna voru við afslappaðri og tilbúnir í að spila okkar leik," sagði Jeb að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Jeb Ivey varð Íslandsmeistari í annað skiptið á ferlinum í kvöld en hann var með 13 stig og 7 stoðsendingar í 36 stiga sigri Snæfells á Keflavík, 105-69, í oddaleiknum. Jeb vann titilinn einnig með Njarðvík fyrir fjórum árum. „Mér líður frábærlega," sagði Jeb Ivey skælbrosandi þar sem hann sat í rólegheitum eftir leikinn á meðan félagar hans fögnuðu með stuðningsfólkinu sínu út á gólfi. „Þetta var frábært tækifæri fyrir mig að koma hingað og hjálpa liðinu. Ég þurfti ekki að gera neitt sérstakt því þeir eru með frábært lið. Ég ætlaði bara að reyna að hjálpa þeim að vinna titilinn," sagði Jeb. „Við vorum fullir sjálfstraust að við myndum vinna þennan leik frá síðustu sekúndunni í síðasta leik. Við gátum ekki beðið eftir því að fá að spila annan leik og við vissum að við gætum spilað svona vel. Við vissum líka að við gætum hitt svona vel og vorum því spenntir fyrir að spila þennan oddaleik," sagði Jeb. „Það er erfitt að vinna lið mörgum sinnum í röð og í gegnum söguna hefur Keflavík alltaf unnið Snæfell. Við vissum að það yrði mjög erfitt fyrir þá að vinna okkur aftur. Ég og allir strákarnir vissum að það væri erfitt að spila í Keflavík og við mættum bara tilbúnir í þennan leik," sagði Jeb. „Í síðasta leik voru hlutirnir bara að gerast of hratt og við urðum of æstir að klára titilinn á heimavelli. Núna voru við afslappaðri og tilbúnir í að spila okkar leik," sagði Jeb að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira