Ólafur tilkynnir landsliðið: Hermann og Eiður Smári báðir í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2010 13:35 Ólafur Jóhannesson og Geir Þorsteinsson á fundinum í dag. Mynd/Anton Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir komandi leik á móti Portúgal í undankeppni EM 2012. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppninni en tveir þeir fyrstu töpuðust á móti Noregi og Danmörku. Ólafur gat ekki valið átta leikmenn sem voru í hópnum í leikjunum á móti Noregi og Danmörku, sjö leikmenn sem verða uppteknir með 21 árs landsliðinu og fyrirliðann Sölva Geir Ottesen sem er meiddur. Ólafur kallar á Hermann Hreiðarsson þó svo að hann hafi ekki spilað með sínu liði vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen er valinn í hópinn en hann hefur lítið fengið að spila með Stoke síðan hann kom til félagsins í haust. Eins og fram kom á Vísi í morgun þá eru þeir Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson báðir komnir í landsliðið á nýjan leik. Ólafur valdi fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla í hópinn, FH-ingana Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, Matthías Vilhjálmsson og Ólaf Pál Snorrason, Blikann Arnór Svein Aðalsteinsson og KR-inginn Guðjón Baldvinsson.Íslenski A-landsliðshópurinn á móti Portúgal:Markverðir Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, FH Árni Gautur Arason, Odd GrenlandVarnarmenn Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hönefoss Grétar Rafn Steinsson, Bolton Birkir Már Sævarsson, Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Arnór Sveinn Aðalsteinsson, BreiðablikMiðjumenn Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sönderjysk E Theodór Elmar Bjarnason, IFK Gautaborg Jónas Guðni Sævarsson, Halmstad Steinþór Freyr Þorsteinsson, Örgryte Matthías Vilhjálmsson, FH Ólafur Páll Snorrason, FHSóknarmenn Eiður Smári Guðjohnsen, Stoke Heiðar Helguson, Queen Park Rangers Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk IF Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Fredrikstad Guðjón Baldvinsson, KR Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir komandi leik á móti Portúgal í undankeppni EM 2012. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppninni en tveir þeir fyrstu töpuðust á móti Noregi og Danmörku. Ólafur gat ekki valið átta leikmenn sem voru í hópnum í leikjunum á móti Noregi og Danmörku, sjö leikmenn sem verða uppteknir með 21 árs landsliðinu og fyrirliðann Sölva Geir Ottesen sem er meiddur. Ólafur kallar á Hermann Hreiðarsson þó svo að hann hafi ekki spilað með sínu liði vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen er valinn í hópinn en hann hefur lítið fengið að spila með Stoke síðan hann kom til félagsins í haust. Eins og fram kom á Vísi í morgun þá eru þeir Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson báðir komnir í landsliðið á nýjan leik. Ólafur valdi fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla í hópinn, FH-ingana Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, Matthías Vilhjálmsson og Ólaf Pál Snorrason, Blikann Arnór Svein Aðalsteinsson og KR-inginn Guðjón Baldvinsson.Íslenski A-landsliðshópurinn á móti Portúgal:Markverðir Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, FH Árni Gautur Arason, Odd GrenlandVarnarmenn Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hönefoss Grétar Rafn Steinsson, Bolton Birkir Már Sævarsson, Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Arnór Sveinn Aðalsteinsson, BreiðablikMiðjumenn Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sönderjysk E Theodór Elmar Bjarnason, IFK Gautaborg Jónas Guðni Sævarsson, Halmstad Steinþór Freyr Þorsteinsson, Örgryte Matthías Vilhjálmsson, FH Ólafur Páll Snorrason, FHSóknarmenn Eiður Smári Guðjohnsen, Stoke Heiðar Helguson, Queen Park Rangers Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk IF Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Fredrikstad Guðjón Baldvinsson, KR
Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira