Aukin tengsl milli þjóðar, þings og framkvæmdavalds Kolbrún Baldursdóttir skrifar 22. nóvember 2010 11:04 Að auka tengsl milli þjóðar og þings verður vonandi eitt af því sem endurbætt stjórnarskrá mun færa þjóðinni. Þjóðin á rétt á að vera í nánum tengslum við kjörna fulltrúa þannig að fólkið í landinu finni og upplifi ávallt að þeir eru að vinna með og að hagsmunaheill þess. Þingmenn mega aldrei gleyma því að þeir eru þjónar þegna þessa lands. Auka þarf tengsl og bæta samskiptahætti þings og framkvæmdavalds ef framkvæmdavaldið á að geta unnið fyrir þjóðina með vitrænum hætti. Þetta má e.t.v. setja inn í stjórnarskrá með ákvæði um skýra verkaskiptingu milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds, með lifandi og virkum ákvæðum í stjórnarskrá. Framkvæmdavaldið eitt og sér á ekki undir neinum kringumstæðum að geta tekið ákvarðanir um málefni er varðar almannaheill, auðlindir þjóðarinnar eða eitthvað er varðar stöðu ríkisins meðal annarra þjóða án þess að löggjafarvaldið hafi verið upplýst um allar hliðar málsins og fái þannig tækifæri til að taka afstöðu til mála. Markmiðið er að stjórnkerfið verði virkara, boðleiðir frá þjóð til valdhafa stuttar og skilvirkar og að valdhafar missi aldrei sjónar af því að þeir eru að vinna fyrir þjóðina. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kolbrún Baldursdóttir Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Skoðun Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Að auka tengsl milli þjóðar og þings verður vonandi eitt af því sem endurbætt stjórnarskrá mun færa þjóðinni. Þjóðin á rétt á að vera í nánum tengslum við kjörna fulltrúa þannig að fólkið í landinu finni og upplifi ávallt að þeir eru að vinna með og að hagsmunaheill þess. Þingmenn mega aldrei gleyma því að þeir eru þjónar þegna þessa lands. Auka þarf tengsl og bæta samskiptahætti þings og framkvæmdavalds ef framkvæmdavaldið á að geta unnið fyrir þjóðina með vitrænum hætti. Þetta má e.t.v. setja inn í stjórnarskrá með ákvæði um skýra verkaskiptingu milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds, með lifandi og virkum ákvæðum í stjórnarskrá. Framkvæmdavaldið eitt og sér á ekki undir neinum kringumstæðum að geta tekið ákvarðanir um málefni er varðar almannaheill, auðlindir þjóðarinnar eða eitthvað er varðar stöðu ríkisins meðal annarra þjóða án þess að löggjafarvaldið hafi verið upplýst um allar hliðar málsins og fái þannig tækifæri til að taka afstöðu til mála. Markmiðið er að stjórnkerfið verði virkara, boðleiðir frá þjóð til valdhafa stuttar og skilvirkar og að valdhafar missi aldrei sjónar af því að þeir eru að vinna fyrir þjóðina.
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar