Platini: Dómarar hafa engar afsakanir lengur Elvar Geir Magnússon skrifar 27. ágúst 2010 19:15 Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. Bætt var við dómurum fyrir aftan endalínuna á leikjum Evrópudeildarinnar síðasta tímabil og verður sami háttur hafður á í leikjum Meistaradeildarinnar í vetur. „Ef þú getur ekki séð af þriggja metra færi hvort boltinn hafi farið innfyrir marklínuna þá ertu ekki góður dómari. Sú stund er runnin upp að dómarar geta ekki afsakað sig lengur," segir Platini. „Þessir aukadómarar eru í góðri aðstöðu til að sjá hvort boltinn hafi farið inn eða ekki. Ég tel þetta bestu lausnina í þeim vafamálum. Við höfum alltaf afsakað dómara með því að þeir geta ekki verið með augu á öllu. Nú geta þeir það. Ef þeir ná ekki að dæma um hvort mark hafi verið skorað ættu þeir að leita sér að nýju starfi." Ítalinn Pierluigi Collina er orðinn æðsti maður í dómaramálum í Evrópu. „Með fimm dómara er hægt að fylgjast vel með öllum hugsanlegum brotum í teignum þegar föst leikatriði eru framkvæmd. Leikmenn eru meðvitaðir um það og brjóta síður af sér," segir Collina. „Það er kominn tími til að breyta ímynd dómara. Krafan á að þeir séu í betra formi er orðin mikil. Þeir eru ekki lengur bara dómarar, þeir eru íþróttamenn í kringum íþróttamenn." Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. Bætt var við dómurum fyrir aftan endalínuna á leikjum Evrópudeildarinnar síðasta tímabil og verður sami háttur hafður á í leikjum Meistaradeildarinnar í vetur. „Ef þú getur ekki séð af þriggja metra færi hvort boltinn hafi farið innfyrir marklínuna þá ertu ekki góður dómari. Sú stund er runnin upp að dómarar geta ekki afsakað sig lengur," segir Platini. „Þessir aukadómarar eru í góðri aðstöðu til að sjá hvort boltinn hafi farið inn eða ekki. Ég tel þetta bestu lausnina í þeim vafamálum. Við höfum alltaf afsakað dómara með því að þeir geta ekki verið með augu á öllu. Nú geta þeir það. Ef þeir ná ekki að dæma um hvort mark hafi verið skorað ættu þeir að leita sér að nýju starfi." Ítalinn Pierluigi Collina er orðinn æðsti maður í dómaramálum í Evrópu. „Með fimm dómara er hægt að fylgjast vel með öllum hugsanlegum brotum í teignum þegar föst leikatriði eru framkvæmd. Leikmenn eru meðvitaðir um það og brjóta síður af sér," segir Collina. „Það er kominn tími til að breyta ímynd dómara. Krafan á að þeir séu í betra formi er orðin mikil. Þeir eru ekki lengur bara dómarar, þeir eru íþróttamenn í kringum íþróttamenn."
Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira