Alonso: Enn geta fimm orðið meistarar 26. september 2010 19:36 Fernando Alonso fagnar sigri í dag, en Mark Webber er enn efstur í stigamótinu. Mynd: Getty Images Fernando Alonso er búinn að vinna tvo Formúlu 1 mót í röð og er kominn í annað sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann vann mótið í Singapúr í dag, en Sebastian Vettel varð aðeins 0.2 sekúndum á eftir honum eftir harða keppni. "Titilslagurinn er enn mjög jafn og enn eru fimm ökumenn sem geta orðið meistarar. Mark er með forskot sem þýðir að hann hefur efni á því að lenda í vandræðum, en við hinir verðum að sækja", sagði Alonso á fréttamannafundi í dag. "Við munum gera okkar besta, en það er ekki víst að það dugi til að landa titlinum í lokamótinu í Abu Dhabi. En við gefum 100% í það að svo geti orðið og við munum berjast til loka." Alonso sagði að hann hefði ekið af kappi í dag og stjórnað keppninni og kapphlaupinu við Vettel án þess að taka áhættu. Stigastaðan 1 Mark Webber 202 2 Fernando Alonso 191 3 Lewis Hamilton 182 4 Sebastian Vettel 181 5 Jenson Button 177 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso er búinn að vinna tvo Formúlu 1 mót í röð og er kominn í annað sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann vann mótið í Singapúr í dag, en Sebastian Vettel varð aðeins 0.2 sekúndum á eftir honum eftir harða keppni. "Titilslagurinn er enn mjög jafn og enn eru fimm ökumenn sem geta orðið meistarar. Mark er með forskot sem þýðir að hann hefur efni á því að lenda í vandræðum, en við hinir verðum að sækja", sagði Alonso á fréttamannafundi í dag. "Við munum gera okkar besta, en það er ekki víst að það dugi til að landa titlinum í lokamótinu í Abu Dhabi. En við gefum 100% í það að svo geti orðið og við munum berjast til loka." Alonso sagði að hann hefði ekið af kappi í dag og stjórnað keppninni og kapphlaupinu við Vettel án þess að taka áhættu. Stigastaðan 1 Mark Webber 202 2 Fernando Alonso 191 3 Lewis Hamilton 182 4 Sebastian Vettel 181 5 Jenson Button 177
Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira