IE-deild karla: Grindavík vann í Ljónagryfjunni - KR á toppinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2010 21:08 Nick Bradford mætti sínum gömlu félögum í Grindavík og náði sér ekki á strik. Mynd/Daníel Grindavík hysjaði loksins upp um sig buxurnar í kvöld er liðið sótti nágranna sína í Njarðvík heim. Leikur liðanna var fjörugur en endaði með þriggja stiga sigri gestanna, 99-102. Grindavík var með örugga forystu lengstum í leiknum en Njarðvíkingar komu til baka undir lokin og önduðu ofan í hálsmálið á Grindvíkingum. Taugar gestanna héldu og þeir kláruðu leikinn. Þau tímamót áttu sér einnig stað í kvöld að FSu vann sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur er liðið sótti Breiaðblik heim í Kópavog. KR vann svo öruggan sigur á Tindastóli og komst fyrir vikið á topp deildarinnar. Úrslit kvöldsins: Njarðvík-Grindavík 99-102 (52-57)Stig Njarðvíkur: Magnús Gunnarsson 21, Friðrik Stefánsson 16, Guðmundur Jónsson 16, Jóhann Árni Ólafsson 16, Nick Bradford 12, Páll Kristinsson 10, Egill Jónasson 6, Kristján Rúnar Sigurðsson 2. Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 32, Ólafur Ólafsson 20, Darrell Flake 15, Brenton Brimingham 14, Ómar Sævarsson 8, Arnar Freyr Jónsson 5, Björn Brynjólfsson 5, Guðlaugur Eyjólfsson 3. KR-Tindastóll 106-71Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Semaj Inge 17, Fannar Ólafsson 14, Tommy Johnson 13, Jón Orri Kristjánsson 12, Skarphéðinn Ingason 12, Darri Hilmarsson 10, Kristófer Acox 8, Björn Kristjánsson 1. Stig Tindastóls: Kenney Boyd 21, Svavar Birgisson 17, Helgi Freyr Margeirsson 14, Sveinbjörn Skúlason 8, Pálmi Geir Jónsson 6, Axel Kárason 2, Helgi Rafn Viggósson 2, Sigmar Logi Björnsson 1. Breiðablik-FSu 100-104 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 22, Jeremy Caldwell 21, Aðalsteinn Pálsson 13, Rúnar Pálmarsson 11, Gylfi Geirsson 10, Hjalti Friðriksson 7, Ágúst Angantýsson 6, Þorsteinn Gunnlaugsson 6, Arnar Pétursson 2, Daníel Guðmundsson 2. Stig FSu: Richard Williams 38, Aleksas Zimnickas 24, Christopher Caird 17, Dominic Baker 13, Kjartan Kárason 10, Orri Jónsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Grindavík hysjaði loksins upp um sig buxurnar í kvöld er liðið sótti nágranna sína í Njarðvík heim. Leikur liðanna var fjörugur en endaði með þriggja stiga sigri gestanna, 99-102. Grindavík var með örugga forystu lengstum í leiknum en Njarðvíkingar komu til baka undir lokin og önduðu ofan í hálsmálið á Grindvíkingum. Taugar gestanna héldu og þeir kláruðu leikinn. Þau tímamót áttu sér einnig stað í kvöld að FSu vann sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur er liðið sótti Breiaðblik heim í Kópavog. KR vann svo öruggan sigur á Tindastóli og komst fyrir vikið á topp deildarinnar. Úrslit kvöldsins: Njarðvík-Grindavík 99-102 (52-57)Stig Njarðvíkur: Magnús Gunnarsson 21, Friðrik Stefánsson 16, Guðmundur Jónsson 16, Jóhann Árni Ólafsson 16, Nick Bradford 12, Páll Kristinsson 10, Egill Jónasson 6, Kristján Rúnar Sigurðsson 2. Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 32, Ólafur Ólafsson 20, Darrell Flake 15, Brenton Brimingham 14, Ómar Sævarsson 8, Arnar Freyr Jónsson 5, Björn Brynjólfsson 5, Guðlaugur Eyjólfsson 3. KR-Tindastóll 106-71Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Semaj Inge 17, Fannar Ólafsson 14, Tommy Johnson 13, Jón Orri Kristjánsson 12, Skarphéðinn Ingason 12, Darri Hilmarsson 10, Kristófer Acox 8, Björn Kristjánsson 1. Stig Tindastóls: Kenney Boyd 21, Svavar Birgisson 17, Helgi Freyr Margeirsson 14, Sveinbjörn Skúlason 8, Pálmi Geir Jónsson 6, Axel Kárason 2, Helgi Rafn Viggósson 2, Sigmar Logi Björnsson 1. Breiðablik-FSu 100-104 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 22, Jeremy Caldwell 21, Aðalsteinn Pálsson 13, Rúnar Pálmarsson 11, Gylfi Geirsson 10, Hjalti Friðriksson 7, Ágúst Angantýsson 6, Þorsteinn Gunnlaugsson 6, Arnar Pétursson 2, Daníel Guðmundsson 2. Stig FSu: Richard Williams 38, Aleksas Zimnickas 24, Christopher Caird 17, Dominic Baker 13, Kjartan Kárason 10, Orri Jónsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum