KR-konur eru í vænlegri stöðu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Iceland Express-deild kvenna eftir sigur í kvöld.
Leikurinn í kvöld var mikill baráttuleikur þar sem ekkert var gefið eftir allt til enda.
Anton Brink Hansen, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og myndaði átök kvöldsins.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.