Fjórir Keflvíkingar í sérflokki í plús og mínus í einvíginu á móti Njarðvík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2010 17:45 Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemur vel út í plús og mínus. Mynd/Vilhelm Fjórir leikmenn Keflavíkurliðsins eru í algjörum sérflokki þegar kemur að plús og mínus tölfræðinni í fyrstu þremur leikjum Keflavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitaeinvígi nágrannanna í Iceland Express deild karla. Fjórði leikurinn fer fram í Njarðvík klukkan 19.15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Keflavík tryggir sér sæti í lokaúrslitunum með sigri en vinni Njarðvík verður oddaleikur í Keflavík á fimmtudaginn. Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemur best út úr plús og mínus tölfræðinni en Keflavík hefur unnið þær 84 mínútur sem hann hefur spilað með 46 stigum. Keflavík hefur tapað með 13 stigum þær 36 mínútur sem hann hefur setið á bekknum. Draelon Burns fylgir skammt á eftir Sigurði en Keflavík hefur unnið þær 102 mínútur sem hann hefur spilað með 43 stigum. Keflavík hefur tapað með 11 stigum þær 18 mínútur sem hann hefur setið á bekknum. Gunnar Einarsson (+35) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+34) eru síðan í 3. og 4. sæti en efsti Njarðvíkingurinn er miðherjinn Egill Jónasson en Njarðvík hefur unnið þær 30 mínútur sem hann hefur spilað með 5 stigum. Langlægstur á listanum er Njarðvíkingurinn Jóhann Árni Ólafsson en Njarðvík hefur tapað með 42 stigum þær 79 mínútur sem hann hefur spilað sem þýðir að liðið hefur unnið með 9 stigum þær 40 mínútur sem Jóhann hefur setið á bekknum.Hæsta plús og mínus í fyrstu þremur leikjunum: Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík +46 (-13 án hans) Draelon Burns, Keflavík +43 (-11 án hans) Gunnar Einarsson, Keflavík +35 (-2 án hans) Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +34 (-1 án hans) Jón Nordal Hafsteinsson, Keflavík +10 (+23 án hans) Egill Jónasson, Njarðvík +5 (-38 án hans) Þröstur Leó Jóhannsson, Keflavík +4 (+29 án hans) Kristján Rúnar Sigurðsson, Njarðvík +3 (-36 án hans) Hjörtur Hrafn Einarsson, Njarðvík +2 (-35 án hans)Lægsta plús og mínus í fyrstu þremur leikjunum: Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík -42 (+9 án hans) Guðmundur Jónsson, Njarðvík -32 (-1 án hans) Magnús Þór Gunnarsson, Njarðvík -30 (-3 án hans) Nick Bradford, Njarðvík -27 (-6 án hans) Friðrik E. Stefánsson, Njarðvík -26 (-7 án hans) Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Fjórir leikmenn Keflavíkurliðsins eru í algjörum sérflokki þegar kemur að plús og mínus tölfræðinni í fyrstu þremur leikjum Keflavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitaeinvígi nágrannanna í Iceland Express deild karla. Fjórði leikurinn fer fram í Njarðvík klukkan 19.15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Keflavík tryggir sér sæti í lokaúrslitunum með sigri en vinni Njarðvík verður oddaleikur í Keflavík á fimmtudaginn. Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemur best út úr plús og mínus tölfræðinni en Keflavík hefur unnið þær 84 mínútur sem hann hefur spilað með 46 stigum. Keflavík hefur tapað með 13 stigum þær 36 mínútur sem hann hefur setið á bekknum. Draelon Burns fylgir skammt á eftir Sigurði en Keflavík hefur unnið þær 102 mínútur sem hann hefur spilað með 43 stigum. Keflavík hefur tapað með 11 stigum þær 18 mínútur sem hann hefur setið á bekknum. Gunnar Einarsson (+35) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+34) eru síðan í 3. og 4. sæti en efsti Njarðvíkingurinn er miðherjinn Egill Jónasson en Njarðvík hefur unnið þær 30 mínútur sem hann hefur spilað með 5 stigum. Langlægstur á listanum er Njarðvíkingurinn Jóhann Árni Ólafsson en Njarðvík hefur tapað með 42 stigum þær 79 mínútur sem hann hefur spilað sem þýðir að liðið hefur unnið með 9 stigum þær 40 mínútur sem Jóhann hefur setið á bekknum.Hæsta plús og mínus í fyrstu þremur leikjunum: Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík +46 (-13 án hans) Draelon Burns, Keflavík +43 (-11 án hans) Gunnar Einarsson, Keflavík +35 (-2 án hans) Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +34 (-1 án hans) Jón Nordal Hafsteinsson, Keflavík +10 (+23 án hans) Egill Jónasson, Njarðvík +5 (-38 án hans) Þröstur Leó Jóhannsson, Keflavík +4 (+29 án hans) Kristján Rúnar Sigurðsson, Njarðvík +3 (-36 án hans) Hjörtur Hrafn Einarsson, Njarðvík +2 (-35 án hans)Lægsta plús og mínus í fyrstu þremur leikjunum: Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík -42 (+9 án hans) Guðmundur Jónsson, Njarðvík -32 (-1 án hans) Magnús Þór Gunnarsson, Njarðvík -30 (-3 án hans) Nick Bradford, Njarðvík -27 (-6 án hans) Friðrik E. Stefánsson, Njarðvík -26 (-7 án hans)
Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira