Vettel og Schumacher reyna að verja titil Þýskalands í kappakstursmóti meistaranna í dag 27. nóvember 2010 13:30 Michael Schumacher og Sebastian Vettel ætla að reyna verja titil Þýskalands í dag í kappakstursmóti meistaranna, Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel keyra fyrir hönd Þýsklands í kappakstursmóti meistaranna, Race of Champions í Dusseldörf í Þýskalandi í dag, en 16 ökumenn úr ýmsum akstursíþróttum taka þátt í mótinu. Mótið er sýnt beint á Stöð 2 Sport kl. 17.45 í dag. Það hefur verið annríki hjá Vettel frá því hann keppti í Abu Dhabi og landaði meistaratitilinum í Formúlu 1. "Það er gaman að keppa með Michael fyrir framan heimamenn og sérstakt að kappakstursmót meistaranna er í Þýskalandi. Þetta er annar heimur en Formúla 1 og skemmtilegt að keppa við ökumenn úr öðrum akstursíþróttum", sagði Vettel á heimasíðu mótsins, raceofchampions.com. "Við erum hér til að skemmta okkur, en um leið og við setjum á okkur hjálmanna þá er markmiðið að leggja keppinautinn", sagði Vettel. Hann æfði á brautinni í gærkvöldi og lenti út í malargryfju og sagði að ef hann gerði slíkt í dag eða á morgun, þá væri það ekki gott mál. "Við Sebastin reynum að í fleiri verðlaun fyrir lið Þýskalands og það er hvatning. Við viljum skemmta áhorfendum og við höfum unnið keppni þjóðanna í þrígang og vonumst eftir því sama í fjórða skipti", sagði Schumacher. Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel keyra fyrir hönd Þýsklands í kappakstursmóti meistaranna, Race of Champions í Dusseldörf í Þýskalandi í dag, en 16 ökumenn úr ýmsum akstursíþróttum taka þátt í mótinu. Mótið er sýnt beint á Stöð 2 Sport kl. 17.45 í dag. Það hefur verið annríki hjá Vettel frá því hann keppti í Abu Dhabi og landaði meistaratitilinum í Formúlu 1. "Það er gaman að keppa með Michael fyrir framan heimamenn og sérstakt að kappakstursmót meistaranna er í Þýskalandi. Þetta er annar heimur en Formúla 1 og skemmtilegt að keppa við ökumenn úr öðrum akstursíþróttum", sagði Vettel á heimasíðu mótsins, raceofchampions.com. "Við erum hér til að skemmta okkur, en um leið og við setjum á okkur hjálmanna þá er markmiðið að leggja keppinautinn", sagði Vettel. Hann æfði á brautinni í gærkvöldi og lenti út í malargryfju og sagði að ef hann gerði slíkt í dag eða á morgun, þá væri það ekki gott mál. "Við Sebastin reynum að í fleiri verðlaun fyrir lið Þýskalands og það er hvatning. Við viljum skemmta áhorfendum og við höfum unnið keppni þjóðanna í þrígang og vonumst eftir því sama í fjórða skipti", sagði Schumacher.
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira