Endurmeta þarf áætlun AGS verði Icesave fellt Höskuldur Kári Schram skrifar 25. febrúar 2011 18:42 Endurmeta þarf efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir Ísland ef Icesave verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati efnahags- og viðskiptaráðherra. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin níunda apríl næstkomandi. Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave verður haldin níunda apríl næstkomandi en Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra tilkynnti þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Meirihluti landsmanna ætlar að samþykkja samkomulagið eða sex af hverjum tíu samkvæmt könnun fréttablaðsins og fréttastofu stöðvar tvö - sem birt var í dag - en tæplega þriðjungur kjósenda hefur hins vegar ekki gert upp sinn hug. Mun ríkisstjórnin leggja allt undir verður fólk að kjósa um áframhaldandi vinstri stjórn þegar það er að kjósa um Icesave? „Nei. Við höfum ekki nálgast þetta þannig. Alls ekki. Hvorki ríkisstjórnin né þingið líta svo á. Þetta er bara eins og það er. Það hafa engar kröfur verið uppi um slíkt og enginn sem mælir með því," svarar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var rætt um afleiðingar þess ef samkomulagið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Að mati efnahags- og viðskiptráðherra mun það draga kreppuna á langinn. Hagvöxtur verður minni, atvinnuleysi meira og þá mun einnig hafa áhrif á samstarfið við alþjóðagjaldeyrissjóðinn. „Ef það væri nei sem kæmi út úr þjóðaratkvæðagreiðslunni þá þurfum við að endurmeta þá áætlun, væntanlega lengja í henni og kannski endurmeta hvað sé raunsætt að ná fram innan ramma þeirrar áætlunar," segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra. Icesave Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Endurmeta þarf efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir Ísland ef Icesave verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati efnahags- og viðskiptaráðherra. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin níunda apríl næstkomandi. Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave verður haldin níunda apríl næstkomandi en Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra tilkynnti þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Meirihluti landsmanna ætlar að samþykkja samkomulagið eða sex af hverjum tíu samkvæmt könnun fréttablaðsins og fréttastofu stöðvar tvö - sem birt var í dag - en tæplega þriðjungur kjósenda hefur hins vegar ekki gert upp sinn hug. Mun ríkisstjórnin leggja allt undir verður fólk að kjósa um áframhaldandi vinstri stjórn þegar það er að kjósa um Icesave? „Nei. Við höfum ekki nálgast þetta þannig. Alls ekki. Hvorki ríkisstjórnin né þingið líta svo á. Þetta er bara eins og það er. Það hafa engar kröfur verið uppi um slíkt og enginn sem mælir með því," svarar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var rætt um afleiðingar þess ef samkomulagið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Að mati efnahags- og viðskiptráðherra mun það draga kreppuna á langinn. Hagvöxtur verður minni, atvinnuleysi meira og þá mun einnig hafa áhrif á samstarfið við alþjóðagjaldeyrissjóðinn. „Ef það væri nei sem kæmi út úr þjóðaratkvæðagreiðslunni þá þurfum við að endurmeta þá áætlun, væntanlega lengja í henni og kannski endurmeta hvað sé raunsætt að ná fram innan ramma þeirrar áætlunar," segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra.
Icesave Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira