Icesave Fjalla um meinta Icesave-tölvupósta Andrésar prins Andrés prins, hertoginn af York, er sagður hafa áframsent skjal úr breska fjármálaráðuneytinu um stöðuna á Icesave-samningum milli Íslands og Bretlands á vin sinn, auðmanninn Jonathan Rowland. Viðskipti erlent 1.12.2019 10:31 Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. Innlent 4.6.2019 09:57 Kaldhæðnislegt að ekki megi leita sökudólga Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. Innlent 28.1.2013 20:23 Sérfræðingur segir allt óvíst um skaðabótamál Það er alls óvíst að Bretar og Hollendingar geti höfðað skaðabótamál gegn Íslendingum, jafnvel þótt EFTA dómstóllinn kæmist að þeirri niðurstöðu að Íslendingar hefðu brotið gegn EES samningnum í Icesave málinu. Innlent 11.4.2011 08:00 Jóhanna segir forsetann tefla djarft Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að forseti Íslands hafi á stundum teflt ansi djarft miðað við eðli forsetaembættisins. Hún telur að skýra þurfi betur þjóðaratkvæðagreiðslur og synjunarvald forseta en kemur fram í gildandi stjórnarskrá. Innlent 10.4.2011 21:06 Blaðamannafundur forsetans í heild Þjóðaratkvæðagreiðslurnar um Icesave hafa gert þjóðinni kleift að endurheimta lýðræðislegt sjálfstraust sitt, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, á blaðamannafundi í dag. Innlent 10.4.2011 18:11 Afstaða Vigdísar vekur hörð viðbrögð meðal netverja Yfirlýsing Vigdísar Finnbogadóttar, fyrrverandi forseta Íslands, um að hún styðji Icesave samninganna hefur valdið reiðibylgju meðal margra netverja. Í lauslegri yfirferð fréttastofu mátti finna fjölda athugasemda á bloggsíðum, á Facebook og í athugasemdum á fréttamiðlum. Þar er Vigdís meðal annars sögð ómarktæk vegna þeirra eftirlauna sem hún nýtur sem fyrrverandi forseti, að hún hafi lagt hundrað ára kvennabaráttu í rúst með ákvörðun sinni, að henni sé sama um komandi kynslóðir og þá segist kjósandi íhuga að brenna myndir sem hann á af sér með Vigdísi. Innlent 8.4.2011 23:53 Sigurjón Árnason segir nei Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, ætlar að greiða atkvæði gegn Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni á morgun. Hann telur að minni áhætta sé fólgin í því að segja nei frekar en já. Rætt er við Sigurjón á Dv.is. Innlent 8.4.2011 19:51 Vigdís Finnbogadóttir styður Icesave samninginn "Ég hef ekki lagt í vana minn að lýsa afstöðu minni til umdeildra mála, en nú hefur mikill fjöldi fólks innt mig eftir skoðun minni á þeirri þjóðaratkvæðagreiðslu sem nú fer í hönd. Mér er afar umhugað um framtíð þjóðarinnar og að vel athuguðu máli vil ég upplýsa að ég hef farið á kjörstað, vegna fjarveru næstu daga, og greitt atkvæði mitt með jáyrði, samningnum í vil,“ segir Vigdís Finnabogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, tilkynningu til fjölmiðla. Innlent 8.4.2011 19:15 Icesave - Nei eða já: Það er spurningin Þann 9. apríl næstkomandi munu Íslendingar kjósa um hvort að íslenska ríkið eigið að ábyrgjast greiðslur Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á lágmarksinnstæðutryggingum sem nema rúmum 20.887 evrum á hvern Icesave reikning í Bretlandi og Hollandi. Eins og vel er þekkt stofnaði Landsbankinn internet reikninga í Bretlandi og Hollandi þegar önnur fjármögnun varð erfiðari. Nafnið á reikningum var tengt Íslandi til að nýta hið góða orðspor sem Ísland hafði. Skoðun 8.4.2011 13:22 Icesave með augum íslenskrar móður Mig langar að byrja á því að þakka Ólafi Ragnari Grímssyni, háttvirtum forseta okkar, fyrir að gefa íslensku þjóðinni nýtt líf með því að leyfa okkur að hafa skoðun á málefnum sem snerta okkur beint. Það virðist nefnilega vera að það þurfi kjark og þor til þess að leyfa þjóðinni að hafa skoðun á og kjósa um mikilvæg málefni og ég er orðin sannfærð um það að þessi hámenntaða þjóð okkar er fullfær um að taka afstöðu í jafn flóknum, alþjóðlegum málum og Icesave samningarnir eru. Lýðræðið er virkt og við höfum fulla getu til þess að mynda okkar eigin skoðanir. Skoðun 8.4.2011 13:04 Áður en þú segir nei Ágæti samborgari Í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave er hið æðsta og endanlega vald íslenska ríkisins í þínum höndum og annarra íslenskra kjósenda. Skoðun 7.4.2011 17:51 Líkan til að taka ákvörðun í Icesave Jón Gunnar Bergs hefur búið til svokallað ákvarðanatökulíkan í Icesavemálinu. Fjallað var um málið í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. Innlent 8.4.2011 08:40 Rúm 57% á móti Icesave í nýrri könnun Enn ein skoðanakönnunin sýnir að meirihluti þjóðarinnar ætli að hafna nýjasta Icesave samningnum. Innlent 8.4.2011 08:13 Við berum ábyrgð á okkar óreiðumönnum Skoðun 7.4.2011 17:51 Nei á morgun framlengir líf ríkisstjórnarinnar Undanfarna daga hef ég skrifað nokkrar greinar um hagfræðilega afleiðingar þess að segja Nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni á morgun. Það er mín staðfasta trú að efnahagslegar afleiðingar þess geti orðið skelfilegar. Í dag ætla ég að skrifa um pólitíkina í því að segja nei. Skoðun 7.4.2011 17:51 Skynsemi eða tilfinningar? Skoðun 7.4.2011 17:51 Við borgum ekki… og þó Við borgum ekki skuldir óreiðumanna er grunntónninn í málflutningi þeirra sem hyggjast hafna Icesave-samkomulaginu þann 9. apríl. Skoðun 7.4.2011 17:51 Skynsamlegast að semja Innistæðueigendur eru í senn mikilvægustu og minnst upplýstu viðskiptavinir fjármálakerfisins hverju sinni og enn fremur fjölmennasti hópurinn. Skoðun 7.4.2011 17:51 Hvernig ætlar ungt fólk að kjósa 9. apríl? Skoðun 7.4.2011 17:51 Nei við Icesave Skoðun 7.4.2011 17:51 Gæti hreinsað út Icesave-skuld Skilanefnd gamla Landsbankans reynir nú að fá 1,8 til 2 milljarða punda, eða 333 til 370 milljarða króna, fyrir verslanakeðjuna Iceland Foods í Bretlandi. Viðskipti innlent 7.4.2011 22:33 Icesave – leiðrétting Skoðun 7.4.2011 17:51 Samningagerðin kostaði yfir 300 milljónir króna Kostnaður Íslands af gerð nýjustu Icesave-samninganna er yfir 300 milljónir króna. Mikill meirihluti þeirrar fjárhæðar er tilkominn vegna ráðgjafar og vinnu erlendra sérfræðinga en innlendi kostnaðurinn nemur fáeinum tugum milljóna. Innlent 7.4.2011 22:32 Rangfærslur formanns Lögmannafélags Íslands um Icesave Á laugardaginn verður kosið um það hvort Icesave lögin skuli halda gildi sínu. Langflestir sem ætla sér að greiða atkvæði vilja taka afstöðu í málinu byggða á réttum upplýsingum um afleiðingar kosningaúrslitanna en ekki óskhyggju eða áróðurskenndum upphrópunum. Atkvæði er illa nýtt ef kjósandinn telur sig hafa verið að kjósa um tiltekið framhald málsins, sem mun í raun ólíklega eða alls ekki verða. Skoðun 7.4.2011 17:45 Icesave gæti sett strik í reikninginn Tap Seðlabanka Íslands nam 13 milljörðum á síðasta ári. Efnahags- og viðskiptaráðherra segir útskýringar á því sem aflaga fór í fjötrum persónuvarnar fyrrverandi formanns bankastjórnar Seðlabankans. Viðskipti innlent 7.4.2011 18:56 Gætu beitt sér gegn Íslandi innan EES Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, telur að Bretar og Hollendingar muni beita sér gegn Íslandi innan Evrópska efnahagssvæðisins verði Icesave samningarnir felldir í Þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 7.4.2011 18:36 Ný könnun: 52% segja nei 52% prósent þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Gallup ætla að greiða atkvæði gegn Icesave-lögunum á laugardaginn en 48% ætla að segja já. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem greint var frá í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Innlent 7.4.2011 18:04 Já er svarið í Icesave Á laugardag mun ég mæta á kjörstað og segja já við Icesave. Þar með vona ég að þetta mál sé úr sögunni. Fyrir mig er valið einfalt, ljúka þessu á eigin forsendum með samningum eða vera upp á náð og miskunn evrópskra dómstóla kominn. Skoðun 7.4.2011 09:10 Níu staðlausar staðhæfingar um Icesave Skoðun 6.4.2011 17:37 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 11 ›
Fjalla um meinta Icesave-tölvupósta Andrésar prins Andrés prins, hertoginn af York, er sagður hafa áframsent skjal úr breska fjármálaráðuneytinu um stöðuna á Icesave-samningum milli Íslands og Bretlands á vin sinn, auðmanninn Jonathan Rowland. Viðskipti erlent 1.12.2019 10:31
Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. Innlent 4.6.2019 09:57
Kaldhæðnislegt að ekki megi leita sökudólga Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. Innlent 28.1.2013 20:23
Sérfræðingur segir allt óvíst um skaðabótamál Það er alls óvíst að Bretar og Hollendingar geti höfðað skaðabótamál gegn Íslendingum, jafnvel þótt EFTA dómstóllinn kæmist að þeirri niðurstöðu að Íslendingar hefðu brotið gegn EES samningnum í Icesave málinu. Innlent 11.4.2011 08:00
Jóhanna segir forsetann tefla djarft Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að forseti Íslands hafi á stundum teflt ansi djarft miðað við eðli forsetaembættisins. Hún telur að skýra þurfi betur þjóðaratkvæðagreiðslur og synjunarvald forseta en kemur fram í gildandi stjórnarskrá. Innlent 10.4.2011 21:06
Blaðamannafundur forsetans í heild Þjóðaratkvæðagreiðslurnar um Icesave hafa gert þjóðinni kleift að endurheimta lýðræðislegt sjálfstraust sitt, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, á blaðamannafundi í dag. Innlent 10.4.2011 18:11
Afstaða Vigdísar vekur hörð viðbrögð meðal netverja Yfirlýsing Vigdísar Finnbogadóttar, fyrrverandi forseta Íslands, um að hún styðji Icesave samninganna hefur valdið reiðibylgju meðal margra netverja. Í lauslegri yfirferð fréttastofu mátti finna fjölda athugasemda á bloggsíðum, á Facebook og í athugasemdum á fréttamiðlum. Þar er Vigdís meðal annars sögð ómarktæk vegna þeirra eftirlauna sem hún nýtur sem fyrrverandi forseti, að hún hafi lagt hundrað ára kvennabaráttu í rúst með ákvörðun sinni, að henni sé sama um komandi kynslóðir og þá segist kjósandi íhuga að brenna myndir sem hann á af sér með Vigdísi. Innlent 8.4.2011 23:53
Sigurjón Árnason segir nei Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, ætlar að greiða atkvæði gegn Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni á morgun. Hann telur að minni áhætta sé fólgin í því að segja nei frekar en já. Rætt er við Sigurjón á Dv.is. Innlent 8.4.2011 19:51
Vigdís Finnbogadóttir styður Icesave samninginn "Ég hef ekki lagt í vana minn að lýsa afstöðu minni til umdeildra mála, en nú hefur mikill fjöldi fólks innt mig eftir skoðun minni á þeirri þjóðaratkvæðagreiðslu sem nú fer í hönd. Mér er afar umhugað um framtíð þjóðarinnar og að vel athuguðu máli vil ég upplýsa að ég hef farið á kjörstað, vegna fjarveru næstu daga, og greitt atkvæði mitt með jáyrði, samningnum í vil,“ segir Vigdís Finnabogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, tilkynningu til fjölmiðla. Innlent 8.4.2011 19:15
Icesave - Nei eða já: Það er spurningin Þann 9. apríl næstkomandi munu Íslendingar kjósa um hvort að íslenska ríkið eigið að ábyrgjast greiðslur Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á lágmarksinnstæðutryggingum sem nema rúmum 20.887 evrum á hvern Icesave reikning í Bretlandi og Hollandi. Eins og vel er þekkt stofnaði Landsbankinn internet reikninga í Bretlandi og Hollandi þegar önnur fjármögnun varð erfiðari. Nafnið á reikningum var tengt Íslandi til að nýta hið góða orðspor sem Ísland hafði. Skoðun 8.4.2011 13:22
Icesave með augum íslenskrar móður Mig langar að byrja á því að þakka Ólafi Ragnari Grímssyni, háttvirtum forseta okkar, fyrir að gefa íslensku þjóðinni nýtt líf með því að leyfa okkur að hafa skoðun á málefnum sem snerta okkur beint. Það virðist nefnilega vera að það þurfi kjark og þor til þess að leyfa þjóðinni að hafa skoðun á og kjósa um mikilvæg málefni og ég er orðin sannfærð um það að þessi hámenntaða þjóð okkar er fullfær um að taka afstöðu í jafn flóknum, alþjóðlegum málum og Icesave samningarnir eru. Lýðræðið er virkt og við höfum fulla getu til þess að mynda okkar eigin skoðanir. Skoðun 8.4.2011 13:04
Áður en þú segir nei Ágæti samborgari Í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave er hið æðsta og endanlega vald íslenska ríkisins í þínum höndum og annarra íslenskra kjósenda. Skoðun 7.4.2011 17:51
Líkan til að taka ákvörðun í Icesave Jón Gunnar Bergs hefur búið til svokallað ákvarðanatökulíkan í Icesavemálinu. Fjallað var um málið í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. Innlent 8.4.2011 08:40
Rúm 57% á móti Icesave í nýrri könnun Enn ein skoðanakönnunin sýnir að meirihluti þjóðarinnar ætli að hafna nýjasta Icesave samningnum. Innlent 8.4.2011 08:13
Nei á morgun framlengir líf ríkisstjórnarinnar Undanfarna daga hef ég skrifað nokkrar greinar um hagfræðilega afleiðingar þess að segja Nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni á morgun. Það er mín staðfasta trú að efnahagslegar afleiðingar þess geti orðið skelfilegar. Í dag ætla ég að skrifa um pólitíkina í því að segja nei. Skoðun 7.4.2011 17:51
Við borgum ekki… og þó Við borgum ekki skuldir óreiðumanna er grunntónninn í málflutningi þeirra sem hyggjast hafna Icesave-samkomulaginu þann 9. apríl. Skoðun 7.4.2011 17:51
Skynsamlegast að semja Innistæðueigendur eru í senn mikilvægustu og minnst upplýstu viðskiptavinir fjármálakerfisins hverju sinni og enn fremur fjölmennasti hópurinn. Skoðun 7.4.2011 17:51
Gæti hreinsað út Icesave-skuld Skilanefnd gamla Landsbankans reynir nú að fá 1,8 til 2 milljarða punda, eða 333 til 370 milljarða króna, fyrir verslanakeðjuna Iceland Foods í Bretlandi. Viðskipti innlent 7.4.2011 22:33
Samningagerðin kostaði yfir 300 milljónir króna Kostnaður Íslands af gerð nýjustu Icesave-samninganna er yfir 300 milljónir króna. Mikill meirihluti þeirrar fjárhæðar er tilkominn vegna ráðgjafar og vinnu erlendra sérfræðinga en innlendi kostnaðurinn nemur fáeinum tugum milljóna. Innlent 7.4.2011 22:32
Rangfærslur formanns Lögmannafélags Íslands um Icesave Á laugardaginn verður kosið um það hvort Icesave lögin skuli halda gildi sínu. Langflestir sem ætla sér að greiða atkvæði vilja taka afstöðu í málinu byggða á réttum upplýsingum um afleiðingar kosningaúrslitanna en ekki óskhyggju eða áróðurskenndum upphrópunum. Atkvæði er illa nýtt ef kjósandinn telur sig hafa verið að kjósa um tiltekið framhald málsins, sem mun í raun ólíklega eða alls ekki verða. Skoðun 7.4.2011 17:45
Icesave gæti sett strik í reikninginn Tap Seðlabanka Íslands nam 13 milljörðum á síðasta ári. Efnahags- og viðskiptaráðherra segir útskýringar á því sem aflaga fór í fjötrum persónuvarnar fyrrverandi formanns bankastjórnar Seðlabankans. Viðskipti innlent 7.4.2011 18:56
Gætu beitt sér gegn Íslandi innan EES Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, telur að Bretar og Hollendingar muni beita sér gegn Íslandi innan Evrópska efnahagssvæðisins verði Icesave samningarnir felldir í Þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 7.4.2011 18:36
Ný könnun: 52% segja nei 52% prósent þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Gallup ætla að greiða atkvæði gegn Icesave-lögunum á laugardaginn en 48% ætla að segja já. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem greint var frá í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Innlent 7.4.2011 18:04
Já er svarið í Icesave Á laugardag mun ég mæta á kjörstað og segja já við Icesave. Þar með vona ég að þetta mál sé úr sögunni. Fyrir mig er valið einfalt, ljúka þessu á eigin forsendum með samningum eða vera upp á náð og miskunn evrópskra dómstóla kominn. Skoðun 7.4.2011 09:10
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent