Fannar þumalfingurbrotinn - missir líklega af 8 liða úrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2011 14:15 Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, treður ekki mikið í körfuna á næstunni. Mynd/Daníel Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, þumalfingurbrotnaði á æfingu í síðustu viku og verður að taka sér hvíld í fjórar til sex vikur á meðan hann er að náð sér. Fannar spilaði á brotnum putta á móti Tindastól en ætlar að hlusta á lækninn og taka sér hvíld næstu vikurnar. Þetta þýðir að Fannar mun missa af síðustu þremur leikjum KR í Iceland Express deildinni sem og væntanlega átta liða úrslitum úrslitakeppninnar sem hefst 17. mars. KR á eftir að mæta Grindavík og Snæfell í síðustu umferðunum en liðið er í harði baráttu um deildarmeistaratitilinn. „Ég fingurbrotnaði á fimmtudagsæfingunni og ég áttaði mig ekki alveg á því og hélt bara að ég hefði bara tognað illa. Ég vildi bara ekki hugsa um þetta því við áttum leik daginn eftir. Ég teipaði bara puttann og spilaði á þessu, rifar Fannar upp en hann meiddist á þumalputta á skothendinni. „Ég ætlaði bara að spila á þessu áfram en svo heyrði ég í Sveinbirni lækni eftir að ég lét mynda þetta. Hann sagði að það væri kominn sprunga ofan í liðinn og að ég mætti ekki hreyfa þetta. Reyndu nú einu sinni að hlusta á mig sagði hann," sagði Fannar í léttum tón. Fannar ætlar að hlusta á lækninn að þessu sinni svo að hann geti nú notað þumalinn eitthvað í framtíðinni. „Ég veit ekki hversu lengi ég verð frá en þetta ætti að vera fjórar vikur allavegna. Við þurfum að meta þetta aftur eftir þrjár vikur því þá læt ég mynda þetta aftur. Þá munum við sjá hvernig staðan er," sagði Fannar sem ætlar að halda sér í formi og vonast til þess að missa ekki af mörgum leikjum í úrslitakeppninni. Dominos-deild karla Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, þumalfingurbrotnaði á æfingu í síðustu viku og verður að taka sér hvíld í fjórar til sex vikur á meðan hann er að náð sér. Fannar spilaði á brotnum putta á móti Tindastól en ætlar að hlusta á lækninn og taka sér hvíld næstu vikurnar. Þetta þýðir að Fannar mun missa af síðustu þremur leikjum KR í Iceland Express deildinni sem og væntanlega átta liða úrslitum úrslitakeppninnar sem hefst 17. mars. KR á eftir að mæta Grindavík og Snæfell í síðustu umferðunum en liðið er í harði baráttu um deildarmeistaratitilinn. „Ég fingurbrotnaði á fimmtudagsæfingunni og ég áttaði mig ekki alveg á því og hélt bara að ég hefði bara tognað illa. Ég vildi bara ekki hugsa um þetta því við áttum leik daginn eftir. Ég teipaði bara puttann og spilaði á þessu, rifar Fannar upp en hann meiddist á þumalputta á skothendinni. „Ég ætlaði bara að spila á þessu áfram en svo heyrði ég í Sveinbirni lækni eftir að ég lét mynda þetta. Hann sagði að það væri kominn sprunga ofan í liðinn og að ég mætti ekki hreyfa þetta. Reyndu nú einu sinni að hlusta á mig sagði hann," sagði Fannar í léttum tón. Fannar ætlar að hlusta á lækninn að þessu sinni svo að hann geti nú notað þumalinn eitthvað í framtíðinni. „Ég veit ekki hversu lengi ég verð frá en þetta ætti að vera fjórar vikur allavegna. Við þurfum að meta þetta aftur eftir þrjár vikur því þá læt ég mynda þetta aftur. Þá munum við sjá hvernig staðan er," sagði Fannar sem ætlar að halda sér í formi og vonast til þess að missa ekki af mörgum leikjum í úrslitakeppninni.
Dominos-deild karla Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira