Guðjón: Við eiginlega stálum sigrinum Stefán Árni Pálsson í Keflavík skrifar 23. mars 2011 23:43 Guðjón Skúlason var nokkuð æstur á hlíðarlínunni í kvöld - Mynd/ Valli „Þetta var rosaleg spenna hérna í lokin og við eiginlega stálum sigrinum,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík er komið í undanúrslit Iceland-Express deild karla eftir að hafa unnið frækin sigur, 95-90, gegn ÍR í framlengdum oddaleik. „ÍR-inga léku virkilega vel í kvöld og eiga hrós skilið. Þegar leið á leikinn þá fórum við að spila þá vörn sem okkur líkar best við og þá fóru hlutirnir að gerast,“ sagði Guðjón. „Leikurinn þróaðist ekki alveg eins og við vildum og ég var hreinlega með hjartað í buxunum nánast allan tíman. Þegar á reyndi þá sýndu strákarnir mikinn karakter og náðu að koma þessu í framlengingu. Við hófum framlenginguna af miklum krafti með því að setja átta stig í röð sem var hreinlega of mikið fyrir ÍR,“ sagði Guðjón. Sigurður Þorsteinsson, leikmaður Keflvíkinga, var frábær á lokakaflanum og kom með þann neista í heimamenn sem þeim vantaði sárlega. Sigurður fór aftur á móti útaf með fimm villur í framlengingunni en það kom ekki að sök. „Ég er gríðarlega ánægður með ákveðna menn sem stigu upp hérna í lokin bæði varnarlega og sóknarlega og sýndu hvað í þeim bjó. Sigurður var frábær í kvöld og sýndi hversu mikilvægur hann er, en ég hafði engar áhyggjur þegar hann fékk sína fimmtu villi, við erum með það mikla breidd,“ sagði Guðjón. Keflvíkingar mæta KR í undanúrslitum sem mun án efa vera frábært einvígi. „Það verður svakalegt einvígi en KR-ingar eru að flestra mati besta liðið á Íslandi í dag, þannig að það býður okkur virkilega erfitt verkefni,“ sagði Guðjón Skúlason ánægður í leikslok. Dominos-deild karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
„Þetta var rosaleg spenna hérna í lokin og við eiginlega stálum sigrinum,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík er komið í undanúrslit Iceland-Express deild karla eftir að hafa unnið frækin sigur, 95-90, gegn ÍR í framlengdum oddaleik. „ÍR-inga léku virkilega vel í kvöld og eiga hrós skilið. Þegar leið á leikinn þá fórum við að spila þá vörn sem okkur líkar best við og þá fóru hlutirnir að gerast,“ sagði Guðjón. „Leikurinn þróaðist ekki alveg eins og við vildum og ég var hreinlega með hjartað í buxunum nánast allan tíman. Þegar á reyndi þá sýndu strákarnir mikinn karakter og náðu að koma þessu í framlengingu. Við hófum framlenginguna af miklum krafti með því að setja átta stig í röð sem var hreinlega of mikið fyrir ÍR,“ sagði Guðjón. Sigurður Þorsteinsson, leikmaður Keflvíkinga, var frábær á lokakaflanum og kom með þann neista í heimamenn sem þeim vantaði sárlega. Sigurður fór aftur á móti útaf með fimm villur í framlengingunni en það kom ekki að sök. „Ég er gríðarlega ánægður með ákveðna menn sem stigu upp hérna í lokin bæði varnarlega og sóknarlega og sýndu hvað í þeim bjó. Sigurður var frábær í kvöld og sýndi hversu mikilvægur hann er, en ég hafði engar áhyggjur þegar hann fékk sína fimmtu villi, við erum með það mikla breidd,“ sagði Guðjón. Keflvíkingar mæta KR í undanúrslitum sem mun án efa vera frábært einvígi. „Það verður svakalegt einvígi en KR-ingar eru að flestra mati besta liðið á Íslandi í dag, þannig að það býður okkur virkilega erfitt verkefni,“ sagði Guðjón Skúlason ánægður í leikslok.
Dominos-deild karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira