Loftur Altice: Engin áhætta af því að segja nei Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 3. apríl 2011 18:46 Forsvarsmenn Samstöðu þjóðar gegn Icesave gagnrýna málflutning Alþýðusambandsins um Icesave málið í nýlegu fréttabréfi. Ýmislegt vanti uppá þegar kemur að umfjöllun um samningana. Loftur Altice Þorsteinsson einn forsvarsmanna hópsins segir að ASÍ megi hafa sína skoðun á Icesave eins og aðrir, hins vegar sé hægt að gagnrýna hversu einhliða samtökin fjalli um málið. Hann segir tryggingavernd eigenda Icesave reikninganna hafi verið tvöföld fulltrygging og að þrotabú Landsbankans muni einungis eiga upp í forgangskröfur sem tryggingasjóðir Bretlands, Hollands og ríkissjóður Bretlands eigi. „Tryggingasjóði íslands kemur þetta mál þar af leiðandi ekkert við, hvað þá síður að það komi Ríkisstjórn Íslands við eða almenningi í landinu," segir Loftur. Hann segir því engar lagalegar eða siðferðilegar forsendur vera fyrir því að Ríkissjóðir Íslands kaupi til baka þessar kröfur. „Þetta er bara hrein kúgun að ætlast til að almenningur á Íslandi taki á sig þessar miklu byrðar." Hann segir að dómstólaleiðin muni viðurkenna þetta og er því ekki í vafa um atkvæði sitt á laugardaginn. „Ég sé enga áhættu í því að segja nei, ég sé bara kosti í því að segja nei. Heldur þú að þjóðin verði sammála þér? ég held að meirihluti þjóðarinnar verði sammála mér og ég vona að það verði mikill meirihluti því að það mun skilja eftir óbragð í munni fólk sem að greiðir þessu atkvæði því það munn átta sig síðar á því að það hefur rangt fyrir sér," segir Loftur að lokum. Icesave Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira
Forsvarsmenn Samstöðu þjóðar gegn Icesave gagnrýna málflutning Alþýðusambandsins um Icesave málið í nýlegu fréttabréfi. Ýmislegt vanti uppá þegar kemur að umfjöllun um samningana. Loftur Altice Þorsteinsson einn forsvarsmanna hópsins segir að ASÍ megi hafa sína skoðun á Icesave eins og aðrir, hins vegar sé hægt að gagnrýna hversu einhliða samtökin fjalli um málið. Hann segir tryggingavernd eigenda Icesave reikninganna hafi verið tvöföld fulltrygging og að þrotabú Landsbankans muni einungis eiga upp í forgangskröfur sem tryggingasjóðir Bretlands, Hollands og ríkissjóður Bretlands eigi. „Tryggingasjóði íslands kemur þetta mál þar af leiðandi ekkert við, hvað þá síður að það komi Ríkisstjórn Íslands við eða almenningi í landinu," segir Loftur. Hann segir því engar lagalegar eða siðferðilegar forsendur vera fyrir því að Ríkissjóðir Íslands kaupi til baka þessar kröfur. „Þetta er bara hrein kúgun að ætlast til að almenningur á Íslandi taki á sig þessar miklu byrðar." Hann segir að dómstólaleiðin muni viðurkenna þetta og er því ekki í vafa um atkvæði sitt á laugardaginn. „Ég sé enga áhættu í því að segja nei, ég sé bara kosti í því að segja nei. Heldur þú að þjóðin verði sammála þér? ég held að meirihluti þjóðarinnar verði sammála mér og ég vona að það verði mikill meirihluti því að það mun skilja eftir óbragð í munni fólk sem að greiðir þessu atkvæði því það munn átta sig síðar á því að það hefur rangt fyrir sér," segir Loftur að lokum.
Icesave Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira