Schumacher sigursælastur á Spáni 13. maí 2011 16:10 Mynd: Getty Images Fimmta umferð Formúlu 1 meistaramótsins er um aðra helgi á Spáni og Mercedes liðið ætlar sér góðan árangur, eftir að liðinu óx nokkuð ásmeginn í síðustu keppni. Michale Schumacher hefur oftast unnið á brautinni, eða sex sinnum en hann ekur Mercedes. Bílar með Mercedes vél hafa unnið fimm sinnum á Katalóníu brautinni, en 20 mót hafa farið fram á brautinni sem er nærri Barcleona. ,,Spænski kappaksturinn er sá fyrsti þar sem maður finnur raunverulega fyrir því að vera keppa í Evrópu. Ég á fullt af góðum minningum þaðan og við þekkjum bratutina vel frá æfingum”, sagði Schumacher, en keppnisliða æfa á brautinni á veturna. ,,Það verður áhugavert að sjá hvernig KERS kerfið, stillanlegur afturvængur og DRS kerfið kemur út og Pirelli dekkin. Það hefur alltaf verið erfitt að fara framúr á brautinni.” Schumacher lenti í árekstri í síðasta móti og það gerði út um vonir hans á góðum árangri í Tyrklandi. ,,Ég var ekki ánægður með mótshelgina í Tyrklandi, en liðið hefur verið að bæta sig, sem er mér hvatning til dáða. Það er gaman að sjá afrakstur þessarar vinnu. Við ætlum að taka framförum”, sagði Schumacher. Nico Rosberg stóð sig vetur en Schumacher í síðustu keppni. ,,Það er augljóst að við höfum bætt okkur, en þurfum að bæta okkur í kappakstrinum, þó staðan sé vænlegri varðandi tímatökuna. Við verðum með nýja hluti í bílnum í Barcelona. Ég hlakka til að sjá útkomuna. Við áttum góða tíma á æfingum í brautinni í vetur og vonandi getum við laðað fram góð úrslit í mótinu”, sagði Rosberg. Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Fimmta umferð Formúlu 1 meistaramótsins er um aðra helgi á Spáni og Mercedes liðið ætlar sér góðan árangur, eftir að liðinu óx nokkuð ásmeginn í síðustu keppni. Michale Schumacher hefur oftast unnið á brautinni, eða sex sinnum en hann ekur Mercedes. Bílar með Mercedes vél hafa unnið fimm sinnum á Katalóníu brautinni, en 20 mót hafa farið fram á brautinni sem er nærri Barcleona. ,,Spænski kappaksturinn er sá fyrsti þar sem maður finnur raunverulega fyrir því að vera keppa í Evrópu. Ég á fullt af góðum minningum þaðan og við þekkjum bratutina vel frá æfingum”, sagði Schumacher, en keppnisliða æfa á brautinni á veturna. ,,Það verður áhugavert að sjá hvernig KERS kerfið, stillanlegur afturvængur og DRS kerfið kemur út og Pirelli dekkin. Það hefur alltaf verið erfitt að fara framúr á brautinni.” Schumacher lenti í árekstri í síðasta móti og það gerði út um vonir hans á góðum árangri í Tyrklandi. ,,Ég var ekki ánægður með mótshelgina í Tyrklandi, en liðið hefur verið að bæta sig, sem er mér hvatning til dáða. Það er gaman að sjá afrakstur þessarar vinnu. Við ætlum að taka framförum”, sagði Schumacher. Nico Rosberg stóð sig vetur en Schumacher í síðustu keppni. ,,Það er augljóst að við höfum bætt okkur, en þurfum að bæta okkur í kappakstrinum, þó staðan sé vænlegri varðandi tímatökuna. Við verðum með nýja hluti í bílnum í Barcelona. Ég hlakka til að sjá útkomuna. Við áttum góða tíma á æfingum í brautinni í vetur og vonandi getum við laðað fram góð úrslit í mótinu”, sagði Rosberg.
Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira