Óvænt úrslit í Valitor-bikarnum Stefán Árni Pálsson skrifar 10. maí 2011 09:33 Berserkir unnu sterkan sigur gegn ÍH í gær. Mynd. / Vikingur.net Það var mikið um að vera í Valitor-bikar karla í gærkvöldi en alls fóru fram ellefu leikir. Vísir greindi í gær frá frábærum leik milli Skagamanna og Selfyssinga sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni og bráðabana þarsem Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Þróttarar voru aldrei í vandræðum með Ármann en þeir unnu algjöran skyldusigur 5-0. KV bar sigur úr býtum gegn Aftureldingu sem verður að teljast heldur óvænt tíðindi þar sem Knattspyrnufélag Vesturbæjar leikur í 3. deildinni en Afturelding í 2.deild. Fossvogsdrengirnir í Berserkjum slógu út ÍH, 2-1, eftir framlengdan leik en Berserkir leika í 3. deildinni en ÍH í 2. deild, virkilega sterkur sigur hjá Berserkjum. Dregið verður í 32-liða úrslit í Valitor-bikarnum í hádeginu í dag. Hér að neðan má sjá úrslit gærkvöldsins: Þróttur 5-0 Ármann KFG 1-3 BÍ/Bolungarvík Höttur 5-2 Fjarðabyggð Draupnir 0-3 KA Björninn 0-1 Njarðvík ÍR 6-0 Víðir Grótta 0-2 Haukar Afturelding 0-1 KV KFR 1-4 HK ÍH 1-2 Berserkir Selfoss 2-2 ÍA (5-4 eftir vítaspyrnukeppni og bráðabana) Íslenski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Sjá meira
Það var mikið um að vera í Valitor-bikar karla í gærkvöldi en alls fóru fram ellefu leikir. Vísir greindi í gær frá frábærum leik milli Skagamanna og Selfyssinga sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni og bráðabana þarsem Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Þróttarar voru aldrei í vandræðum með Ármann en þeir unnu algjöran skyldusigur 5-0. KV bar sigur úr býtum gegn Aftureldingu sem verður að teljast heldur óvænt tíðindi þar sem Knattspyrnufélag Vesturbæjar leikur í 3. deildinni en Afturelding í 2.deild. Fossvogsdrengirnir í Berserkjum slógu út ÍH, 2-1, eftir framlengdan leik en Berserkir leika í 3. deildinni en ÍH í 2. deild, virkilega sterkur sigur hjá Berserkjum. Dregið verður í 32-liða úrslit í Valitor-bikarnum í hádeginu í dag. Hér að neðan má sjá úrslit gærkvöldsins: Þróttur 5-0 Ármann KFG 1-3 BÍ/Bolungarvík Höttur 5-2 Fjarðabyggð Draupnir 0-3 KA Björninn 0-1 Njarðvík ÍR 6-0 Víðir Grótta 0-2 Haukar Afturelding 0-1 KV KFR 1-4 HK ÍH 1-2 Berserkir Selfoss 2-2 ÍA (5-4 eftir vítaspyrnukeppni og bráðabana)
Íslenski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Sjá meira