Rásröðinni breytt fyrir kappaksturinn í Mónakó í dag 29. maí 2011 10:16 Sebastian Vettel náði besta tíma í tímatökum í Mónakó í gær á Red Bull. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Breytingar hafa verið gerðar á rásröð Formúlu 1 ökumanna fyrir Mónakó kappaksturinn í dag, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Lewis Hamilton hjá McLaren var færður í sjöunda sæti á ráslínu í það níunda, vegna þess að hann fór ekki alveg rétt leið í besta hring sínum í brautinni samkvæmt frétt á autosport.com. Sergio Perez hjá Sauber mun ekki keppa, þar sem hann lenti í óhappi í gær og fékk heilahristing og tognaði á mjöðm. Rásröðin í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 3. Mark Webber Red Bull-Renault 4. Fernando Alonso Ferrari 5. Michael Schumacher Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Nico Rosberg Mercedes 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 9. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 10. Vitaly Petrov Renault 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 14. Adrian Sutil Force India-Mercedes 15. Nick Heidfeld Renault 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 19. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth Formúla Íþróttir Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Breytingar hafa verið gerðar á rásröð Formúlu 1 ökumanna fyrir Mónakó kappaksturinn í dag, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Lewis Hamilton hjá McLaren var færður í sjöunda sæti á ráslínu í það níunda, vegna þess að hann fór ekki alveg rétt leið í besta hring sínum í brautinni samkvæmt frétt á autosport.com. Sergio Perez hjá Sauber mun ekki keppa, þar sem hann lenti í óhappi í gær og fékk heilahristing og tognaði á mjöðm. Rásröðin í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 3. Mark Webber Red Bull-Renault 4. Fernando Alonso Ferrari 5. Michael Schumacher Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Nico Rosberg Mercedes 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 9. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 10. Vitaly Petrov Renault 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 14. Adrian Sutil Force India-Mercedes 15. Nick Heidfeld Renault 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 19. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth
Formúla Íþróttir Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira