Dallas náði ekki að stöðva James og Wade Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2011 09:00 Frábærir í nótt - LeBron James og Dwyane Wade. Mynd/AP Miami Heat er komið með 1-0 forystu í úrslitarimmu sinni gegn Dallas Mavericks um NBA-meistaratitilinn í körfubolta eftir sigur í leik liðanna í nótt, 92-84. LeBron James og Dwyane Wade fóru fyrir liði Miami í nótt sem seig fram úr Dallas, hægt og rólega, í síðari hálfleik. James skoraði 24 stig í leiknum og Wade 22, þar af fimmtán í síðari hálfleik. Varnarleikur Miami var öflugur í nótt eins og svo oft áður í úrslitakeppninni en Dallas hefur ekki skorað færri stig í einum leik í úrslitakeppninni. Dirk Nowitzky skoraði 27 stig fyrir Dallas og tók þar að auki átta fráköst. Shawn Marion skoraði sextán stig og Jason Terry tólf. Enn verri fréttir eru að Nowitzky meiddist á fingri í leiknum í nótt og þarf líklega að spila með spelku á puttanum í úrslitakeppninni. Meiðslin eru þó ekki á skothendi hans. Leikmenn Dallas náði að halda Miami í 39 prósent skotnýtingu en að sama skapi var skotnýting þeirra sjálfra ekki nema 37 prósent - sem er það langversta sem liðið hefur skilað af sér í úrslitakeppninni. Sigur Miami var þó ekki í höfn fyrir á lokamínútunni en ljóst var í hvað stefndi. Dallas náði átta stiga forystu í upphafi síðari hálfleiks en þá fór vélin að malla hjá Miami sem leiddi leikinn allan fjórða leikhlutann. „Þeir eru með tvo leikmenn sem eru mjög góðir í að klára sína leiki,“ sagði Nowitzky og átti við þá Wade og James. „Það eru fáir sem gera það betur en þeir.“ „Þegar komið er í fjórða leikhluta er tímabært að vinna leiki,“ sagði James eftir leikinn í nótt. „Þetta er góð tilfinning vegna þess að þetta var fyrsti leikurinn og liðið spilaði í heild sinni vel. En það er nóg eftir og á morgun byrjum við að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Við erum spenntir fyrir honum.“ Síðast þegar þessi lið mættust í úrslitakeppninni voru þau einnig að spila um titilinn. Það var árið 2006 og Miami vann 4-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Þetta var því fimmti sigur Miami á Dallas í úrslitakeppninni í röð. LeBron James hefur einu sinni áður komist í lokaúrslitin í deildinni en það var árið 2007 með Cleveland Cavaliers. Þá tapaði liðið fyrir San Antonio, 4-0, og var þetta því fyrsti sigur James í lokaúrslitunum á ferlinum. Dominos-deild karla Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn bjóða núna upp á sérstakt Frank Booker árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sjá meira
Miami Heat er komið með 1-0 forystu í úrslitarimmu sinni gegn Dallas Mavericks um NBA-meistaratitilinn í körfubolta eftir sigur í leik liðanna í nótt, 92-84. LeBron James og Dwyane Wade fóru fyrir liði Miami í nótt sem seig fram úr Dallas, hægt og rólega, í síðari hálfleik. James skoraði 24 stig í leiknum og Wade 22, þar af fimmtán í síðari hálfleik. Varnarleikur Miami var öflugur í nótt eins og svo oft áður í úrslitakeppninni en Dallas hefur ekki skorað færri stig í einum leik í úrslitakeppninni. Dirk Nowitzky skoraði 27 stig fyrir Dallas og tók þar að auki átta fráköst. Shawn Marion skoraði sextán stig og Jason Terry tólf. Enn verri fréttir eru að Nowitzky meiddist á fingri í leiknum í nótt og þarf líklega að spila með spelku á puttanum í úrslitakeppninni. Meiðslin eru þó ekki á skothendi hans. Leikmenn Dallas náði að halda Miami í 39 prósent skotnýtingu en að sama skapi var skotnýting þeirra sjálfra ekki nema 37 prósent - sem er það langversta sem liðið hefur skilað af sér í úrslitakeppninni. Sigur Miami var þó ekki í höfn fyrir á lokamínútunni en ljóst var í hvað stefndi. Dallas náði átta stiga forystu í upphafi síðari hálfleiks en þá fór vélin að malla hjá Miami sem leiddi leikinn allan fjórða leikhlutann. „Þeir eru með tvo leikmenn sem eru mjög góðir í að klára sína leiki,“ sagði Nowitzky og átti við þá Wade og James. „Það eru fáir sem gera það betur en þeir.“ „Þegar komið er í fjórða leikhluta er tímabært að vinna leiki,“ sagði James eftir leikinn í nótt. „Þetta er góð tilfinning vegna þess að þetta var fyrsti leikurinn og liðið spilaði í heild sinni vel. En það er nóg eftir og á morgun byrjum við að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Við erum spenntir fyrir honum.“ Síðast þegar þessi lið mættust í úrslitakeppninni voru þau einnig að spila um titilinn. Það var árið 2006 og Miami vann 4-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Þetta var því fimmti sigur Miami á Dallas í úrslitakeppninni í röð. LeBron James hefur einu sinni áður komist í lokaúrslitin í deildinni en það var árið 2007 með Cleveland Cavaliers. Þá tapaði liðið fyrir San Antonio, 4-0, og var þetta því fyrsti sigur James í lokaúrslitunum á ferlinum.
Dominos-deild karla Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn bjóða núna upp á sérstakt Frank Booker árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sjá meira