Vettel: Afsaknir eru tilgangslausar 29. júlí 2011 12:31 Sebastian Vettel á röltinu í Ungverjalandi. AP mynd: Bela Szandelszky Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að lið sitt verði að svara velgengni McLaren og Ferrari í síðustu mótum með góðum árangri um helgina. Fernando Alonso vann á dögunum á Silverstone brautinni í Bretlandi og Lewis Hamilton á McLaren kom fyrstur í mark á Nürburgring brautinni í Þýskalandi á sunnudaginn. Keppt verður á Hungaroring brautinni á sunnudaginn og á fyrstu æfingu í dag á Hungaroring brautinni var Lewis Hamilton með besta aksturstímann. „Við erum búnir að fara yfir það sem gerðist og þurfum að einbeita okkur. Það þýðir ekki að hugsa um síðasta mót. Við lentum í þriðja og fjórða sæti. Það er engin hörmung, en við erum ekki ánægðir, en verðum að sætta okkur við það", sagði Vettel í frétt á autosport.com um það sem gekk á í síðasta móti. „Markmið okkar er ekki þriðja og fjórða sæti. Við verðum að gera betur hérna (í Ungverjalandi) og við erum með nokkra hluti sem við getum leikið okkur að til að bæta möguleikanna. Það er ekki til neins að leita afsakanna vegna úrslitanna í síðustu keppni. Þeir sem voru á undan mér áttu það skilið, en ég ætla að snúa þessu mér í hag um helgina", sagði Vettel. Hamilton varð á undan Alonso í þýskalandi og Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Vettel sagðist hafa átt í vandræðum með stilla bílnum rétt upp fyrir Nürburgring brautina, en liðið sé búið að skoða hvað var í gangi. Hann hefur trú á að Ferrari liðið verði öflugt í Ungverjalandi. „Hvert mót er ólíkt því sem á undan er. Við vorum samkeppnisfærir hérna í fyrra, en þetta er ekki bíll síðasta árs, heldur nýr bíll. Ég geri ráð fyrir að Ferrari og McLaren bílarnir verðir snöggir og ökumenn þessara liða okkar helstu keppinautar. Ferrari vex ásmeginn og er líklegt til afreka í þessu móti", sagði Vettel. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í kvöld á Stöð 2 Sport kl. 20.30, en brautarlýsing er á kappakstur.is. Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að lið sitt verði að svara velgengni McLaren og Ferrari í síðustu mótum með góðum árangri um helgina. Fernando Alonso vann á dögunum á Silverstone brautinni í Bretlandi og Lewis Hamilton á McLaren kom fyrstur í mark á Nürburgring brautinni í Þýskalandi á sunnudaginn. Keppt verður á Hungaroring brautinni á sunnudaginn og á fyrstu æfingu í dag á Hungaroring brautinni var Lewis Hamilton með besta aksturstímann. „Við erum búnir að fara yfir það sem gerðist og þurfum að einbeita okkur. Það þýðir ekki að hugsa um síðasta mót. Við lentum í þriðja og fjórða sæti. Það er engin hörmung, en við erum ekki ánægðir, en verðum að sætta okkur við það", sagði Vettel í frétt á autosport.com um það sem gekk á í síðasta móti. „Markmið okkar er ekki þriðja og fjórða sæti. Við verðum að gera betur hérna (í Ungverjalandi) og við erum með nokkra hluti sem við getum leikið okkur að til að bæta möguleikanna. Það er ekki til neins að leita afsakanna vegna úrslitanna í síðustu keppni. Þeir sem voru á undan mér áttu það skilið, en ég ætla að snúa þessu mér í hag um helgina", sagði Vettel. Hamilton varð á undan Alonso í þýskalandi og Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Vettel sagðist hafa átt í vandræðum með stilla bílnum rétt upp fyrir Nürburgring brautina, en liðið sé búið að skoða hvað var í gangi. Hann hefur trú á að Ferrari liðið verði öflugt í Ungverjalandi. „Hvert mót er ólíkt því sem á undan er. Við vorum samkeppnisfærir hérna í fyrra, en þetta er ekki bíll síðasta árs, heldur nýr bíll. Ég geri ráð fyrir að Ferrari og McLaren bílarnir verðir snöggir og ökumenn þessara liða okkar helstu keppinautar. Ferrari vex ásmeginn og er líklegt til afreka í þessu móti", sagði Vettel. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í kvöld á Stöð 2 Sport kl. 20.30, en brautarlýsing er á kappakstur.is.
Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira