Viðbragðskerfi norsku lögreglunnar endurskoðað 27. júlí 2011 19:30 Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í dag að viðbragðskerfi norsku lögreglunnar verði endurskoðað. Lögreglan hefur verið gagnrýnd fyrir að handtaka árásarmanninn Breivik klukkutíma eftir að henni barst tilkynning um árásina. Boðað var til samverustundar í norræna húsinu til að minnast þeirra sem létust í voðaverkunum í síðustu viku. Stoltenberg sagði á blaðamannafundi í morgun að Norðmenn myndu ekki láta óttan stjórna þjóðinni eftir voðaverkin í síðustu viku. „Tilgangur slíkra árása er að vekja ótta og skelfingu. Við látum það ekki gerast. Við verðum að standa föst fyrir og verja gildi okkar." Hann sagði það mikilvægt að þjóðin myndi nú takast á við sorgina svo lífið gæti haldið áfram. „Ég held að mesta þrekraunin hafi verið að sameina hina djúpu sorg, hryggðina, en um leið að geta gefið fólki von og segja því að þetta sé mikill harmleikur, en um leið að lífið verði að halda áfram." Í dag var jafnframt ákveðið að endurskoða viðbragskerfi norsku lögreglunnar. „Ég held ekki að við hefðum getað komist fyrr á staðinn en við gerðum. Og eins og ég sagði á allt sinn tíma." sagði Sissel Hammer, lögreglustjóri í Honefoss. Boðað er til samverustundar í norrænahúsinu í dag vegna harmleiksins í Noregi. Sendiherra Noregs flutti hugvekju og Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson léku nokkur lög. Þá gafst fólki kostur á að rita nafn sitt í bækur sem sendar verða út til Noregs í næstu viku til að sýna stuðning Íslendinga en fimm þúsund Íslendingar hafa nú þegar skrifað í bækurnar. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í dag að viðbragðskerfi norsku lögreglunnar verði endurskoðað. Lögreglan hefur verið gagnrýnd fyrir að handtaka árásarmanninn Breivik klukkutíma eftir að henni barst tilkynning um árásina. Boðað var til samverustundar í norræna húsinu til að minnast þeirra sem létust í voðaverkunum í síðustu viku. Stoltenberg sagði á blaðamannafundi í morgun að Norðmenn myndu ekki láta óttan stjórna þjóðinni eftir voðaverkin í síðustu viku. „Tilgangur slíkra árása er að vekja ótta og skelfingu. Við látum það ekki gerast. Við verðum að standa föst fyrir og verja gildi okkar." Hann sagði það mikilvægt að þjóðin myndi nú takast á við sorgina svo lífið gæti haldið áfram. „Ég held að mesta þrekraunin hafi verið að sameina hina djúpu sorg, hryggðina, en um leið að geta gefið fólki von og segja því að þetta sé mikill harmleikur, en um leið að lífið verði að halda áfram." Í dag var jafnframt ákveðið að endurskoða viðbragskerfi norsku lögreglunnar. „Ég held ekki að við hefðum getað komist fyrr á staðinn en við gerðum. Og eins og ég sagði á allt sinn tíma." sagði Sissel Hammer, lögreglustjóri í Honefoss. Boðað er til samverustundar í norrænahúsinu í dag vegna harmleiksins í Noregi. Sendiherra Noregs flutti hugvekju og Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson léku nokkur lög. Þá gafst fólki kostur á að rita nafn sitt í bækur sem sendar verða út til Noregs í næstu viku til að sýna stuðning Íslendinga en fimm þúsund Íslendingar hafa nú þegar skrifað í bækurnar.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira