Hannes: Hef aldrei verið eins glaður eftir tapleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2011 19:48 Hannes Þór Halldórsson. Mynd/Stefán Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, var í viðtali í KR-útvarpinu eftir leikinn á móti Zilina í kvöld. Hann og félagar hans héldu út og komust áfram í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap þar sem fyrri leikurinn vannst 3-0 á KR-vellinum fyrir viku síðan. „Ég er ekki vanur að sleppa inn tveimur mörkum en ég held að ég hafi aldrei verið eins glaður eftir tapleik. Þetta var æðislegt en ég held líka að ég hafi aldrei spilað leik sem var eins lengi að líða. Þetta var rosalegt," sagði Hannes í viðtali við Boga Ágústsson. „Annað markið þeirra var slysalegt hjá okkur og við hefðum viljað hanga á þessu eina marki og eiga þar með eitt til góða. Þeir settu allt í þetta í lokin og voru með alla sína leikmenn inn í teig síðustu tíu mínúturnar. Það var svakalega erfitt að halda þeim frá okkur," sagði Hannes. „Við börðumst eins og stríðsmenn og gerðum þetta frábærlega að fá ekki fleiri mörk á okkur. Við erum í skýjunum með þetta. Þeir reyndu allt sem þeir gátu en það dugði ekki til," sagði Hannes. „Við héldum þeim í skefjum og lönduðum þarna glæsilegum sigri í þessu einvígi. Við höfum aldrei sungið jafnlengi inn í klefa eftir leik og við erum í í skýjunum með þetta. Þetta er frábær árangur og það sást betur í þessum leik hversu góðir þeir eru. Þeir eru alveg fáránlega góðir," sagði Hannes. „Þetta er svakalegt afrek og ég vildi óska þess að það hefði verið einhverjir íslenskir áhorfendur úti með okkur til að upplifa þetta," sagði Hannes. Evrópudeild UEFA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, var í viðtali í KR-útvarpinu eftir leikinn á móti Zilina í kvöld. Hann og félagar hans héldu út og komust áfram í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap þar sem fyrri leikurinn vannst 3-0 á KR-vellinum fyrir viku síðan. „Ég er ekki vanur að sleppa inn tveimur mörkum en ég held að ég hafi aldrei verið eins glaður eftir tapleik. Þetta var æðislegt en ég held líka að ég hafi aldrei spilað leik sem var eins lengi að líða. Þetta var rosalegt," sagði Hannes í viðtali við Boga Ágústsson. „Annað markið þeirra var slysalegt hjá okkur og við hefðum viljað hanga á þessu eina marki og eiga þar með eitt til góða. Þeir settu allt í þetta í lokin og voru með alla sína leikmenn inn í teig síðustu tíu mínúturnar. Það var svakalega erfitt að halda þeim frá okkur," sagði Hannes. „Við börðumst eins og stríðsmenn og gerðum þetta frábærlega að fá ekki fleiri mörk á okkur. Við erum í skýjunum með þetta. Þeir reyndu allt sem þeir gátu en það dugði ekki til," sagði Hannes. „Við héldum þeim í skefjum og lönduðum þarna glæsilegum sigri í þessu einvígi. Við höfum aldrei sungið jafnlengi inn í klefa eftir leik og við erum í í skýjunum með þetta. Þetta er frábær árangur og það sást betur í þessum leik hversu góðir þeir eru. Þeir eru alveg fáránlega góðir," sagði Hannes. „Þetta er svakalegt afrek og ég vildi óska þess að það hefði verið einhverjir íslenskir áhorfendur úti með okkur til að upplifa þetta," sagði Hannes.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sjá meira