Grindavík dregur sig úr Iceland Express-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2011 15:30 Úr leik með Grindavík. Mynd/Anton Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Iceland Express-deild kvenna í vetur og keppa í staðinn í 1. deildinni. Samkvæmt tilkynningu frá KKÍ mun Fjölnir taka sæti Grindavíkur í efstu deild sem verður því skipuð átta liðum eins og áður. Þá mun Grindavík ekki heldur taka þátt í Lengjubikarkeppni kvenna sem hefst í september. Fjölnir lék í Iceland Express-deild kvenna síðastliðinn vetur en féll úr deildinni í vor. Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Eins og öllum er ljóst þá hefur meistaraflokkur kvenna orðið fyrir mikilli blóðtöku annað árið í röð. Systurnar Harpa og Helga hafa ákveðið að skipta úr Grindavík og ætla sér að spila með liðunum á norðanverðum Reykjanesskaganum. Reyndar fengum við Petrúnellu til baka og við þann liðsstyrk þá voru allir bjartir. Sami hópur og í fyrra og hún sem viðbót, það lofaði góðu. En !!! Þegar þetta var ljóst fundaði stjórnin um framhaldið og var þjálfarinn Jóhann Þ Ólafssons hafður með í ráðum. Niðurstaðan af formlegum og óformlegum fundum var sú að afturkalla skráningu meistaraflokks kvenna úr Iceland Express deildinni og skrá liðið í 1 deildina. Við erum með mjög efnilega leikmenn sem eru að koma upp núna og við teljum að þær geti þroskast vel og fengið mikla reynslu í 1. deildinni og komið sterkar upp að ári. Auðvitað setjum við stefnuna á efstu deild því að þar eigum við að vera og þar viljum við vera. Þetta var ekki auðveld ákvörðun fyrir stjórn að taka, sem telur sig hafa gert vel fyrir báða meistarflokkana. Þegar svona hlutir gerast,þá fer maður að velta ýmsu fyrir sér. Hvað erum við að gera vitlaust ? Er eitthvað að okkar starfi ? Er umgjörð meistarflokks röng ? Sjö þjálfarar á níu árum,er það eitthvað óeðlilegt, leikmenn hafa reyndar verið þar með í ráðum. Hugarfar leikmanna ? Hugarfar stjórnarfólks ? Það er greinilegt að eitthvað þarf að gera og eru allar góðar ábendingar vel þegnar. Baráttukveðja Magnús Andri Hjaltason" Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Iceland Express-deild kvenna í vetur og keppa í staðinn í 1. deildinni. Samkvæmt tilkynningu frá KKÍ mun Fjölnir taka sæti Grindavíkur í efstu deild sem verður því skipuð átta liðum eins og áður. Þá mun Grindavík ekki heldur taka þátt í Lengjubikarkeppni kvenna sem hefst í september. Fjölnir lék í Iceland Express-deild kvenna síðastliðinn vetur en féll úr deildinni í vor. Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Eins og öllum er ljóst þá hefur meistaraflokkur kvenna orðið fyrir mikilli blóðtöku annað árið í röð. Systurnar Harpa og Helga hafa ákveðið að skipta úr Grindavík og ætla sér að spila með liðunum á norðanverðum Reykjanesskaganum. Reyndar fengum við Petrúnellu til baka og við þann liðsstyrk þá voru allir bjartir. Sami hópur og í fyrra og hún sem viðbót, það lofaði góðu. En !!! Þegar þetta var ljóst fundaði stjórnin um framhaldið og var þjálfarinn Jóhann Þ Ólafssons hafður með í ráðum. Niðurstaðan af formlegum og óformlegum fundum var sú að afturkalla skráningu meistaraflokks kvenna úr Iceland Express deildinni og skrá liðið í 1 deildina. Við erum með mjög efnilega leikmenn sem eru að koma upp núna og við teljum að þær geti þroskast vel og fengið mikla reynslu í 1. deildinni og komið sterkar upp að ári. Auðvitað setjum við stefnuna á efstu deild því að þar eigum við að vera og þar viljum við vera. Þetta var ekki auðveld ákvörðun fyrir stjórn að taka, sem telur sig hafa gert vel fyrir báða meistarflokkana. Þegar svona hlutir gerast,þá fer maður að velta ýmsu fyrir sér. Hvað erum við að gera vitlaust ? Er eitthvað að okkar starfi ? Er umgjörð meistarflokks röng ? Sjö þjálfarar á níu árum,er það eitthvað óeðlilegt, leikmenn hafa reyndar verið þar með í ráðum. Hugarfar leikmanna ? Hugarfar stjórnarfólks ? Það er greinilegt að eitthvað þarf að gera og eru allar góðar ábendingar vel þegnar. Baráttukveðja Magnús Andri Hjaltason"
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira