Leikmaður úr b-liði Barcelona valinn í spænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2011 14:30 Martín Montoya (númer 12) fagnar hér Evrópumeistaratitlinum í sumar. Mynd/Nordic Photos/Getty Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Miðvarðarpar Barcelona, Gerard Pique og Carles Puyol, geta hvorugur spilað vegna meiðsla og þá er Andoni Iraiola, varnarmaður Athletic Bilbao einnig meiddur. Del Bosque hefur valið Alvaro Dominguez, miðvörð Atletico Madrid og Alberto Botia, varnarmann Sporting Gijon í hópinn sem og varnarmanninn Martín Montoya sem er leikmaður í b-liði Barcelona. Martín Montoya er 20 ára hægri bakvörður sem lék tvo aðalliðsleiki með Barcelona-liðinu á síðustu leiktíð en var annars bara með b-liði Barcelona. Montoya hefur farið í gegnum unglingastarf Barcelonam en hann kom þangað þegar hann var aðeins níu ára gamall. Montoya var í 21 árs liði Spánverjar sem varð Evrópumeistari í Danmörku í sumar.Landsliðshópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Alvaro Dominguez (Atletico Madrid), Martin Montoya (Barcelona B), Alberto Botia (Sporting Gijon).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Javi Martinez (Athletic Bilbao), Santi Cazorla (Malaga), Andres Iniesta (Barcelona), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Barcelona), Cesc Fabregas (Barcelona).Sóknarmenn: Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Sevilla), Juanma Mata (Chelsea), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), David Silva (Manchester City), David Villa (Barcelona), Pedro Rodriguez (Barcelona). Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Miðvarðarpar Barcelona, Gerard Pique og Carles Puyol, geta hvorugur spilað vegna meiðsla og þá er Andoni Iraiola, varnarmaður Athletic Bilbao einnig meiddur. Del Bosque hefur valið Alvaro Dominguez, miðvörð Atletico Madrid og Alberto Botia, varnarmann Sporting Gijon í hópinn sem og varnarmanninn Martín Montoya sem er leikmaður í b-liði Barcelona. Martín Montoya er 20 ára hægri bakvörður sem lék tvo aðalliðsleiki með Barcelona-liðinu á síðustu leiktíð en var annars bara með b-liði Barcelona. Montoya hefur farið í gegnum unglingastarf Barcelonam en hann kom þangað þegar hann var aðeins níu ára gamall. Montoya var í 21 árs liði Spánverjar sem varð Evrópumeistari í Danmörku í sumar.Landsliðshópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Alvaro Dominguez (Atletico Madrid), Martin Montoya (Barcelona B), Alberto Botia (Sporting Gijon).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Javi Martinez (Athletic Bilbao), Santi Cazorla (Malaga), Andres Iniesta (Barcelona), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Barcelona), Cesc Fabregas (Barcelona).Sóknarmenn: Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Sevilla), Juanma Mata (Chelsea), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), David Silva (Manchester City), David Villa (Barcelona), Pedro Rodriguez (Barcelona).
Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira