Red Bull og Renault framlengja samstarf um 5 ár 9. september 2011 12:36 Christian Horner, yfirmaður Red Bull og Sebastian Vettel á Monza brautinni í morgun. Associated Press/Luca Bruno Formúlu 1 lið Red Bull og Renault, sem hefur séð liðinu fyrir vélum hafa framlengt samstarfssamning sín á milli um 5 ár. Samskonar vélar verða notaðar næstu tvö ár í Formúlu 1 og eru nú notaðar, en árið 2014 verða 1.6 lítra V-6 vélar notaðar. Fyrirtækin tvö ætla vinna saman að þróun vélarinnar sem Red Bull liðið mun nota, auk annarra samstarfsaðila Renault í Formúlu 1. „Við erum spenntir að tilkynna þennan breytta samning við Renault-Nissan samsteypuna, sem við höfum starfað náið með síðan 2007", sagði Christian Horner yfirmaður Red Bull liðsinns í fréttatilkynningu. Hann segir að samstarfið við Sport F1 deildina hjá Renault sem framleiðir Formúlu 1 vélarnar hafi gengið snuðrulaust og það hafi ýtt undir velgengni Red Bull. „Saman höfum við unnið 22 mót, 32 sinnum verður fremstir á ráslínu og unnið tvo meistaratitla. Samstarfið þróast áfram og við hlökkum til að vinna með Renault-Nissan samsteypunni í framtíðnni í Formúlu 1", sagði Horner. Sakvæmt frétt á autosport.com gildir samkomulagið á milli fyrirtækjanna til ársins 2016. Formúla Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúlu 1 lið Red Bull og Renault, sem hefur séð liðinu fyrir vélum hafa framlengt samstarfssamning sín á milli um 5 ár. Samskonar vélar verða notaðar næstu tvö ár í Formúlu 1 og eru nú notaðar, en árið 2014 verða 1.6 lítra V-6 vélar notaðar. Fyrirtækin tvö ætla vinna saman að þróun vélarinnar sem Red Bull liðið mun nota, auk annarra samstarfsaðila Renault í Formúlu 1. „Við erum spenntir að tilkynna þennan breytta samning við Renault-Nissan samsteypuna, sem við höfum starfað náið með síðan 2007", sagði Christian Horner yfirmaður Red Bull liðsinns í fréttatilkynningu. Hann segir að samstarfið við Sport F1 deildina hjá Renault sem framleiðir Formúlu 1 vélarnar hafi gengið snuðrulaust og það hafi ýtt undir velgengni Red Bull. „Saman höfum við unnið 22 mót, 32 sinnum verður fremstir á ráslínu og unnið tvo meistaratitla. Samstarfið þróast áfram og við hlökkum til að vinna með Renault-Nissan samsteypunni í framtíðnni í Formúlu 1", sagði Horner. Sakvæmt frétt á autosport.com gildir samkomulagið á milli fyrirtækjanna til ársins 2016.
Formúla Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira