FCK hélt hreinu og vann með Sölva og Ragnar í miðri vörninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2011 16:30 Ragnar Sigurðsson í leiknum í kvöld. Mynd/AFP Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan tímann í miðri vörninni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 1-0 heimasigur á Vorskla Poltava frá Úkraínu. Morten Nordstrand skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 54. mínútu. Stoke var nálægt því að vinna útisigur á Dynamo Kiev en Úkraínumennirnir jöfnuðu á lokamínútu leiksins. Cameron Jerome hafði komið Stoke í 1-0 á 55. mínútu. Tottenham gerði markalaust jafntefli við PAOK í Grikklandi. Grikkir fengu víti í fyrri hálfleik og skoruðu en þurftu að endurtaka spyrnuna þar sem að Carlo Cudicini, markvörður Tottenham, fór af línunni. Lino tók aftur spyrnuna en skaut þá framhjá markinu. Ótrúleg dómgæsla í Grikklandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr leikjunum sem hófust klukkan fimm.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillPAOK - Tottenham 0-0Shamrock Rovers - Rubin Kazan 0-3 0-1 Obafemi Martins (3.), 0-2 Christian Noboa (50.), 0-3 Gökdeniz Karadeniz (60.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Vorskla Poltava 1-0 1-0 Morten Nordstrand, víti (54.)Hannover 96 - Standard Liege 0-0C-riðillHapoel Tel Aviv - Rapid Búkarest 0-1 0-1 Ovidiu Herea (55.)PSV - Legia Varsjá 1-0 1-0 Dries Mertens (21.)D-riðillFC Zürich - Sporting Lisabon 0-2 0-1 Emiliano Insúa (4.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (21.)Lazio - Vaslui 2-2 1-0 Djibril Cisse (34.), 1-1 Wesley (59.), 1-2 Wesley, víti (63.), 2-2 Giuseppe Sculli (71.)E-riðillBesiktas - Maccabi Tel Aviv 5-1 1-0 Hugo Almeida (3.), 2-0 Hugo Almeida (28.), 2-1 Roy Kehat (48.), 3-1 Mehmet Aurelio (50.), 4-1 Egemen Korkmaz (53.), 5-1 Edu (88.)Dynamo Kiev - Stoke 1-1 0-1 Cameron Jerome (55.), 1-1 Ognjen Vukojevic (90.)F-riðillPSG - RB Salzburg 3-1 1-0 Nené, víti (35.), 2-0 Mathieu Bodmer (44.), 3-0 Jérémy Ménez (67.), 3-1 Ibrahim Sekagya (87.)Slovan Bratislava - Athletic Bilbao 1-2 0-1 Markel Susaeta (13.), 1-1 Karim Guede (34.), 1-2 Iker Muniain (40.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan tímann í miðri vörninni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 1-0 heimasigur á Vorskla Poltava frá Úkraínu. Morten Nordstrand skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 54. mínútu. Stoke var nálægt því að vinna útisigur á Dynamo Kiev en Úkraínumennirnir jöfnuðu á lokamínútu leiksins. Cameron Jerome hafði komið Stoke í 1-0 á 55. mínútu. Tottenham gerði markalaust jafntefli við PAOK í Grikklandi. Grikkir fengu víti í fyrri hálfleik og skoruðu en þurftu að endurtaka spyrnuna þar sem að Carlo Cudicini, markvörður Tottenham, fór af línunni. Lino tók aftur spyrnuna en skaut þá framhjá markinu. Ótrúleg dómgæsla í Grikklandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr leikjunum sem hófust klukkan fimm.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillPAOK - Tottenham 0-0Shamrock Rovers - Rubin Kazan 0-3 0-1 Obafemi Martins (3.), 0-2 Christian Noboa (50.), 0-3 Gökdeniz Karadeniz (60.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Vorskla Poltava 1-0 1-0 Morten Nordstrand, víti (54.)Hannover 96 - Standard Liege 0-0C-riðillHapoel Tel Aviv - Rapid Búkarest 0-1 0-1 Ovidiu Herea (55.)PSV - Legia Varsjá 1-0 1-0 Dries Mertens (21.)D-riðillFC Zürich - Sporting Lisabon 0-2 0-1 Emiliano Insúa (4.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (21.)Lazio - Vaslui 2-2 1-0 Djibril Cisse (34.), 1-1 Wesley (59.), 1-2 Wesley, víti (63.), 2-2 Giuseppe Sculli (71.)E-riðillBesiktas - Maccabi Tel Aviv 5-1 1-0 Hugo Almeida (3.), 2-0 Hugo Almeida (28.), 2-1 Roy Kehat (48.), 3-1 Mehmet Aurelio (50.), 4-1 Egemen Korkmaz (53.), 5-1 Edu (88.)Dynamo Kiev - Stoke 1-1 0-1 Cameron Jerome (55.), 1-1 Ognjen Vukojevic (90.)F-riðillPSG - RB Salzburg 3-1 1-0 Nené, víti (35.), 2-0 Mathieu Bodmer (44.), 3-0 Jérémy Ménez (67.), 3-1 Ibrahim Sekagya (87.)Slovan Bratislava - Athletic Bilbao 1-2 0-1 Markel Susaeta (13.), 1-1 Karim Guede (34.), 1-2 Iker Muniain (40.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira