Kristján: Tekur tíma að púsla þessu saman Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 20. september 2011 22:54 Kristján Arason, þjálfari FH. Mynd/Vilhelm Kristján Arason, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni. „Þetta er fyrsti meistari meistaranna sem FH vinnur. Að vinna hann eftir svona tvíframlengdan leik og vítakeppni er mjög sætt. Þetta var mjög jafn leikur. Við byrjuðum miklu betur en þeir komust inn í leikinn með þolinmæði og góðu línuspili en síðan þegar við áttum tækifæri að klára leikinn þremur fleiri þá varði Ingvar mjög vel frá okkur. Eftir það var þetta eitt og eitt mark. Það lið sem kláraði vítakeppnina myndi vinna,“ sagði Kristján en FH bjó að reynslu úr vítakeppni í undankeppni Meistaradeildarinnar í Ísrael. „Vítakeppnin í Ísrael hjálpaði til, það er ekki spurning. Það var mikil reynsla. Þá vorum við á útivelli með brjálað höll á móti okkur. Það var mjög skrítið að sjá Sturla klikka í lokin, hann er mjög örugg vítaskyttu en svona getur gerst,“ sagði Kristján sem segir sitt lið eiga nokkuð í land. „Við erum ekki nógu vel samspilaðir. Við erum með nýja leikmenn í stöðunum fyrir utan og ég held að það taki sinn tíma að púsla þessu saman til að láta ekki eins einfalt atriði og klippa út loka á sig. Þetta tekur tíma. Ég er meira svekktur með vörnina en þeir eru með mjög gott línuspil sem er erfitt að stoppa.“ „Valsmenn eru með sterkt lið og mér sýnist á undirbúningstímabilinu þá verði þetta jafnara en í fyrra. Ég held að það verði sex lið í baráttunni um fyrstu fjögur sætin. Mér sýnist Afturelding og Grótta ekki vinna leiki á undirbúningstímabilinu en það er mitt mat þó þetta eigi eftir að koma ljós,“ sagði Kristján. „Ég er ánægður með hvað leikmenn héldu lengi út í 80 mínútur plús tafir. Þetta var fín þrekæfing í leiðinni.“ Olís-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira
Kristján Arason, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni. „Þetta er fyrsti meistari meistaranna sem FH vinnur. Að vinna hann eftir svona tvíframlengdan leik og vítakeppni er mjög sætt. Þetta var mjög jafn leikur. Við byrjuðum miklu betur en þeir komust inn í leikinn með þolinmæði og góðu línuspili en síðan þegar við áttum tækifæri að klára leikinn þremur fleiri þá varði Ingvar mjög vel frá okkur. Eftir það var þetta eitt og eitt mark. Það lið sem kláraði vítakeppnina myndi vinna,“ sagði Kristján en FH bjó að reynslu úr vítakeppni í undankeppni Meistaradeildarinnar í Ísrael. „Vítakeppnin í Ísrael hjálpaði til, það er ekki spurning. Það var mikil reynsla. Þá vorum við á útivelli með brjálað höll á móti okkur. Það var mjög skrítið að sjá Sturla klikka í lokin, hann er mjög örugg vítaskyttu en svona getur gerst,“ sagði Kristján sem segir sitt lið eiga nokkuð í land. „Við erum ekki nógu vel samspilaðir. Við erum með nýja leikmenn í stöðunum fyrir utan og ég held að það taki sinn tíma að púsla þessu saman til að láta ekki eins einfalt atriði og klippa út loka á sig. Þetta tekur tíma. Ég er meira svekktur með vörnina en þeir eru með mjög gott línuspil sem er erfitt að stoppa.“ „Valsmenn eru með sterkt lið og mér sýnist á undirbúningstímabilinu þá verði þetta jafnara en í fyrra. Ég held að það verði sex lið í baráttunni um fyrstu fjögur sætin. Mér sýnist Afturelding og Grótta ekki vinna leiki á undirbúningstímabilinu en það er mitt mat þó þetta eigi eftir að koma ljós,“ sagði Kristján. „Ég er ánægður með hvað leikmenn héldu lengi út í 80 mínútur plús tafir. Þetta var fín þrekæfing í leiðinni.“
Olís-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira