KR enn á toppnum - Haukar með fyrsta sigurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2011 18:51 Margrét Kara Sturludóttir skoraði fimmtán stig í dag og tók ellefu fráköst. Mynd/Stefán KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. KR var með leikinn í sínum höndum lengst af en í fjórða leikhluta tók Fjölnir til sinna mála og náði að minnka muninn í aðeins eitt stig þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka. En reyndist það síðasta stig Fjölnis í leiknum og náði Reyana Colson aftur að auka muninn í þrjú stig á lokamínútu leiksins. Haukar unnu svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Val í Vodafone-höllinni, 80-71. Haukar komust yfir seint í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík vann að síðustu öruggan sigur á grönnum sínum í Njarðvík á heimavelli, 105-85. Stigaskor leikmanna úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. KR er því á toppnum með átta stig, Keflavík kemur næst með sex og svo Valur, Njarðvík og Fjölnir með fjögur stig. Haukar og Snæfell eru með tvö en Hamar ekkert.Úrslit dagsins:Fjölnir-KR 66-69 (9-20, 18-24, 18-16, 21-9)Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 17/5 fráköst, Brittney Jones 15/9 fráköst/11 stoðsendingar, Katina Mandylaris 13/12 fráköst/6 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.KR: Reyana Colson 17/6 fráköst/6 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 12/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2.Valur-Haukar 71-80 (17-25, 15-16, 21-16, 18-23)Valur: Melissa Leichlitner 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 5/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2.Haukar: Hope Elam 22/13 fráköst/5 stoðsendingar, Jence Ann Rhoads 14/7 fráköst/11 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Keflavík-Njarðvík 105-85 (26-24, 27-21, 30-20, 22-20)Keflavík: Jaleesa Butler 35/23 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19, Hrund Jóhannsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 9/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 1.Njarðvík: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Salbjörg Sævarsdóttir 8/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Sjá meira
KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. KR var með leikinn í sínum höndum lengst af en í fjórða leikhluta tók Fjölnir til sinna mála og náði að minnka muninn í aðeins eitt stig þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka. En reyndist það síðasta stig Fjölnis í leiknum og náði Reyana Colson aftur að auka muninn í þrjú stig á lokamínútu leiksins. Haukar unnu svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Val í Vodafone-höllinni, 80-71. Haukar komust yfir seint í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík vann að síðustu öruggan sigur á grönnum sínum í Njarðvík á heimavelli, 105-85. Stigaskor leikmanna úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. KR er því á toppnum með átta stig, Keflavík kemur næst með sex og svo Valur, Njarðvík og Fjölnir með fjögur stig. Haukar og Snæfell eru með tvö en Hamar ekkert.Úrslit dagsins:Fjölnir-KR 66-69 (9-20, 18-24, 18-16, 21-9)Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 17/5 fráköst, Brittney Jones 15/9 fráköst/11 stoðsendingar, Katina Mandylaris 13/12 fráköst/6 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.KR: Reyana Colson 17/6 fráköst/6 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 12/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2.Valur-Haukar 71-80 (17-25, 15-16, 21-16, 18-23)Valur: Melissa Leichlitner 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 5/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2.Haukar: Hope Elam 22/13 fráköst/5 stoðsendingar, Jence Ann Rhoads 14/7 fráköst/11 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Keflavík-Njarðvík 105-85 (26-24, 27-21, 30-20, 22-20)Keflavík: Jaleesa Butler 35/23 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19, Hrund Jóhannsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 9/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 1.Njarðvík: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Salbjörg Sævarsdóttir 8/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum