Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2011 14:45 Barcelona á marga leikmenn á listanum. Mynd/AP Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Barcelona-liðið á 12 af þessum 55 leikmönnum og alls koma 22 leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin er með 18 leikmenn á listanum en níu leikmenn spila síðan í ítölsku úrvalsdeildinni. Real Madrid á næstflesta leikmenn eða sjö og Manchester United kemur síðan í þriðja sæti með sex leikmenn. Tólf af leikmönnum eru Spánverjar, átta eru Brasilíumenn og fimm koma síðan frá Þýskalandi og Englandi. Portúgalar eiga fjóra leikmenn, þrír koma frá Frakklandi, Hollandi og Ítalíu, Argentína, Úrúgvæ og Fílabeinsströndin hafa fulltrúa á listanum og einn kemur frá eftirtöldum löndum: Serbíu, Wales, Belgíu, Kólumbíu, Svíþjóð og Kamerún. Svíinn Zlatan Ibrahimovic er eini Norðurlandabúinn sem kemst á listann.Tilnefningar í úrvalslið FIFA og FifPro:Markmenn: Gianluigi Buffon (Juventus, Ítalía), Iker Casillas (Real Madrid, Spánn), Manuel Neuer (Bayern München, Þýskaland), Edwin van der Sar ( Manchester United, Holland), Victor Valdés (Barcelona, Spánn)Varnarmenn: Eric Abidal (Barcelona, Frakkland), Daniel Alves (Barcelona, Brasilía), Ricardo Carvalho (Real Madrid, Portúgal), Ashley Cole (Chelsea, England), Patrice Evra (Manchester United, Frakkland), Rio Ferdinand (Manchester United, England), Vincent Kompany (Manchester City, Belgía), Philipp Lahm (Bayern München, Þýskaland) Lúcio (Inter, Brasilía), David Luiz (Chelsea, Brasilía), Maicon (Inter, Brasilía), Marcelo (Real Madrid, Brasilía), Alessandro Nesta (Milan, Ítalía), Pepe (Real Madrid, Portúgal), Gerard Piqué (Barcelona, Spánn), Carles Puyol (Barcelona, Spánn), Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn), Thiago Silva (Milan, Brasilía), John Terry (Chelsea, England), Nemanja Vidic (Manchester United, Serbía).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid, Spánn), Gareth Bale (Tottenham Hotspur, Wales), Sergio Busquets (Barcelona, Spánn), Cesc Fàbregas (Barcelona, Spánn), Andrés Iniesta (Barcelona, Spánn), Kaka (Real Madrid, Brasilía), Frank Lampard (Chelsea, England), Nani (Manchester United, Portúgal), Mesut Özil (Real Madrid, Þýskaland), Andrea Pirlo (Juventus, Ítalía), Bastian Schweinsteiger (Bayern München, Þýskaland), David Silva (Manchester City, Spánn), Wesley Sneijder (Inter, Holland), Yaya Touré (Manchester City, Fílabeinsströndin), Xavi (Barcelona, Spánn).Sóknarmenn: Sergio Agüero (Manchester City, Argentína), Karim Benzema (Real Madrid, Frakkland), Edinson Cavani (Napoli, Úrúgvæ), Didier Drogba (Chelsea, Fílabeinsströndin), Samuel Eto'o (Anzhi Makhachkala, Kamerún), Radamel Falcao (Atlético Madrid, Kólumbía), Mario Gómez (Bayern München, Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Milan, Svíþjóð), Lionel Messi (Barcelona, Argentína), Neymar (Santos, Brasilía), Robin van Persie (Arsenal, Holland), Cristiano Ronaldo (Real Madrid, Portúgal), Wayne Rooney (Manchester United, England), Luis Suárez (Liverpool, Úrúgvæ), David Villa (Barcelona, Spánn). Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Barcelona-liðið á 12 af þessum 55 leikmönnum og alls koma 22 leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin er með 18 leikmenn á listanum en níu leikmenn spila síðan í ítölsku úrvalsdeildinni. Real Madrid á næstflesta leikmenn eða sjö og Manchester United kemur síðan í þriðja sæti með sex leikmenn. Tólf af leikmönnum eru Spánverjar, átta eru Brasilíumenn og fimm koma síðan frá Þýskalandi og Englandi. Portúgalar eiga fjóra leikmenn, þrír koma frá Frakklandi, Hollandi og Ítalíu, Argentína, Úrúgvæ og Fílabeinsströndin hafa fulltrúa á listanum og einn kemur frá eftirtöldum löndum: Serbíu, Wales, Belgíu, Kólumbíu, Svíþjóð og Kamerún. Svíinn Zlatan Ibrahimovic er eini Norðurlandabúinn sem kemst á listann.Tilnefningar í úrvalslið FIFA og FifPro:Markmenn: Gianluigi Buffon (Juventus, Ítalía), Iker Casillas (Real Madrid, Spánn), Manuel Neuer (Bayern München, Þýskaland), Edwin van der Sar ( Manchester United, Holland), Victor Valdés (Barcelona, Spánn)Varnarmenn: Eric Abidal (Barcelona, Frakkland), Daniel Alves (Barcelona, Brasilía), Ricardo Carvalho (Real Madrid, Portúgal), Ashley Cole (Chelsea, England), Patrice Evra (Manchester United, Frakkland), Rio Ferdinand (Manchester United, England), Vincent Kompany (Manchester City, Belgía), Philipp Lahm (Bayern München, Þýskaland) Lúcio (Inter, Brasilía), David Luiz (Chelsea, Brasilía), Maicon (Inter, Brasilía), Marcelo (Real Madrid, Brasilía), Alessandro Nesta (Milan, Ítalía), Pepe (Real Madrid, Portúgal), Gerard Piqué (Barcelona, Spánn), Carles Puyol (Barcelona, Spánn), Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn), Thiago Silva (Milan, Brasilía), John Terry (Chelsea, England), Nemanja Vidic (Manchester United, Serbía).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid, Spánn), Gareth Bale (Tottenham Hotspur, Wales), Sergio Busquets (Barcelona, Spánn), Cesc Fàbregas (Barcelona, Spánn), Andrés Iniesta (Barcelona, Spánn), Kaka (Real Madrid, Brasilía), Frank Lampard (Chelsea, England), Nani (Manchester United, Portúgal), Mesut Özil (Real Madrid, Þýskaland), Andrea Pirlo (Juventus, Ítalía), Bastian Schweinsteiger (Bayern München, Þýskaland), David Silva (Manchester City, Spánn), Wesley Sneijder (Inter, Holland), Yaya Touré (Manchester City, Fílabeinsströndin), Xavi (Barcelona, Spánn).Sóknarmenn: Sergio Agüero (Manchester City, Argentína), Karim Benzema (Real Madrid, Frakkland), Edinson Cavani (Napoli, Úrúgvæ), Didier Drogba (Chelsea, Fílabeinsströndin), Samuel Eto'o (Anzhi Makhachkala, Kamerún), Radamel Falcao (Atlético Madrid, Kólumbía), Mario Gómez (Bayern München, Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Milan, Svíþjóð), Lionel Messi (Barcelona, Argentína), Neymar (Santos, Brasilía), Robin van Persie (Arsenal, Holland), Cristiano Ronaldo (Real Madrid, Portúgal), Wayne Rooney (Manchester United, England), Luis Suárez (Liverpool, Úrúgvæ), David Villa (Barcelona, Spánn).
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Sjá meira