Teitur Örlygs: Minni spámenn létu til sín taka Elvar Geir Magnússon í Garðabæ skrifar 14. febrúar 2011 21:26 Mynd/vilhelm „Þetta var alveg frábært. Það er mjög gott eftir tvo góða leiki hjá okkur gegn KFÍ og Tindastóli að ná að halda þetta út áfram," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið vann Grindavík 79-70 í Iceland Express-deildinni í kvöld. „Það var toppeinbeiting í vörninni og það skilar þessu. Sóknarleikurinn var ekkert sérstakur en minni spámenn í sókninni voru að láta til sín taka. Danni (Daníel Guðmundsson) sem venjulega tekur kannski eitt til tvö skot í leik var aðalsóknarmaðurinn í dag og nýtti skotin sín vel. Það er bara frábært," sagði Teitur en Daníel var stigahæstur í Stjörnuliðiðinu í kvöld með 22 stig. „Aftur var það varnarleikurinn sem skildi á milli. Sóknarleikurinn okkar var alls ekki ásættanlegur á löngum köflum. Grindavík spilaði góða sókn gegn okkur í seinni hálfleiknum." „Síðasti leikur fyrir norðan náði held ég að bjarga okkur frá falli en þessi leikur tryggir okkur líklega í úrslitakeppnina. Það eru svo margir innbyrðisleikir framundan fyrir neðan okkur. Nú er bara að reyna að halda þessu fimmta sæti og helst ekki fara neðar en það. Allt annað er bónus." „Mér finnst við vera á réttri leið með bættum varnarleik og ég tala nú ekki um ef stigaskorið er farið að dreifast meira. Þetta hangir ekki á Justin og Jovan og þá er erfiðara að mæta okkur." Stjarnan-Grindavík 79-70 (27-14, 13-14, 17-21, 22-21) Stjarnan: Daníel G. Guðmundsson 22, Justin Shouse 13/5 fráköst, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst, Guðjón Lárusson 11/10 fráköst, Renato Lindmets 11/14 fráköst/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 7/5 fráköst/5 stolnir, Ólafur Aron Ingvason 2, Fannar Freyr Helgason 1. Grindavík: Þorleifur Ólafsson 13, Ryan Pettinella 12/11 fráköst, Kevin Sims 12, Páll Axel Vilbergsson 11/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 5, Mladen Soskic 5/5 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
„Þetta var alveg frábært. Það er mjög gott eftir tvo góða leiki hjá okkur gegn KFÍ og Tindastóli að ná að halda þetta út áfram," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið vann Grindavík 79-70 í Iceland Express-deildinni í kvöld. „Það var toppeinbeiting í vörninni og það skilar þessu. Sóknarleikurinn var ekkert sérstakur en minni spámenn í sókninni voru að láta til sín taka. Danni (Daníel Guðmundsson) sem venjulega tekur kannski eitt til tvö skot í leik var aðalsóknarmaðurinn í dag og nýtti skotin sín vel. Það er bara frábært," sagði Teitur en Daníel var stigahæstur í Stjörnuliðiðinu í kvöld með 22 stig. „Aftur var það varnarleikurinn sem skildi á milli. Sóknarleikurinn okkar var alls ekki ásættanlegur á löngum köflum. Grindavík spilaði góða sókn gegn okkur í seinni hálfleiknum." „Síðasti leikur fyrir norðan náði held ég að bjarga okkur frá falli en þessi leikur tryggir okkur líklega í úrslitakeppnina. Það eru svo margir innbyrðisleikir framundan fyrir neðan okkur. Nú er bara að reyna að halda þessu fimmta sæti og helst ekki fara neðar en það. Allt annað er bónus." „Mér finnst við vera á réttri leið með bættum varnarleik og ég tala nú ekki um ef stigaskorið er farið að dreifast meira. Þetta hangir ekki á Justin og Jovan og þá er erfiðara að mæta okkur." Stjarnan-Grindavík 79-70 (27-14, 13-14, 17-21, 22-21) Stjarnan: Daníel G. Guðmundsson 22, Justin Shouse 13/5 fráköst, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst, Guðjón Lárusson 11/10 fráköst, Renato Lindmets 11/14 fráköst/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 7/5 fráköst/5 stolnir, Ólafur Aron Ingvason 2, Fannar Freyr Helgason 1. Grindavík: Þorleifur Ólafsson 13, Ryan Pettinella 12/11 fráköst, Kevin Sims 12, Páll Axel Vilbergsson 11/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 5, Mladen Soskic 5/5 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira