Snæfell áfram taplaust í Hólminum og tveir í röð hjá Njarðvík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2011 21:12 Sean Burton. Snæfellingar eru áfram í toppsæti Iceland Express deild karla og Njarðvíkingar eru loksins sloppnir úr fallsæti eftir sinn annan sigur í röð. Snæfell vann 14 stiga sigur á Tindastól en Njarðvík vann nauman eins stigs sigur í Hveragerði og sendi Hamar með því niður í fallsæti. Stjarnan og Haukar unnu bæði góða heimasigra í sínum leikjum. Snæfell hélt áfram sigurgöngu sinni í Hólminum með því að vinna 14 stiga sigur á móti Tindastól, 99-85. Snæfell hafði tapað óvænt á móti KFÍ í leiknum á undan en kom til baka og vann góðan sigur í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 18-18, en Snæfell vann annan leikhlutann 19-12 og var því 37-30 yfir í hálfleik. Tindastóll var búið að minnka muninn í eitt stig á fyrstu fjórum mínútum seinni hálfleiksins en þá gáfu heimamenn aftur í og náðu að vinna nokkuð sannfærandi sigur. Njarðvík vann sinn annan leik í röð síðan liðið styrkti sig með tveimur erlendum leikmönnum þegar liðið vann eins stigs sigur á Hamar í Hveragerði, 78-77. Hamar er komið í fallsæti eftir áttunda tapleikinn í röð en liðið skoraði fimm síðustu stig leiksins og átti möguleika á að vinna leikinn í lokin. Stjarnan vann 83-75 sigur á KFÍ í Garðabænum eftir að hafa verið yfir allan leikinn. Stjarnan var 19-13 yfir eftir fyrsta leikhluta og 39-33 yfir í hálfleik. Haukar eru í góðum gír þessa daganna og hituðu upp fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum með sannfærandi 91-75 sigri á Fjölni. Fjölnir var 21-16 yfir eftir fyrsta leikhluta en Haukar snéru við blaðinu með frábærum öðrum leikhluta sem liðið vann 31-17. Haukar unnu annan leikhlutann 25-15 og voru með leikinn í öruggum höndum eftir það. Úrslit og stigaskor leikmanna í öllum leikjum kvöldsins.KR-Keflavík 99-85 (22-14, 25-30, 29-7, 23-34)KR: Marcus Walker 27/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 19, Finnur Atli Magnússon 14, Pavel Ermolinskij 11/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Skarphéðinn Freyr Ingason 4, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 4, Ágúst Angantýsson 2, Páll Fannar Helgason 2, Ólafur Már Ægisson 2.Keflavík: Thomas Sanders 24/6 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 18/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 10, Magnús Þór Gunnarsson 8/7 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8, Gunnar Einarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 2.Hamar-Njarðvík 77-78 (29-21, 10-22, 22-18, 16-17)Hamar: Devin Antonio Sweetney 26/9 fráköst, Darri Hilmarsson 22/7 fráköst, Kjartan Kárason 12, Ellert Arnarson 8/9 stoðsendingar, Nerijus Taraskus 6, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 1.Njarðvík: Melzie Jonathan Moore 19/7 fráköst, Christopher Smith 17/5 fráköst/4 varin skot, Ólafur Helgi Jónsson 15/5 fráköst, Nenad Tomasevic 12/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8, Páll Kristinsson 4, Egill Jónasson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 1.Stjarnan-KFÍ 83-75 (19-13, 20-20, 23-17, 21-25)Stjarnan: Justin Shouse 21/6 fráköst/9 stoðsendingar, Renato Lindmets 20/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 13, Jovan Zdravevski 11/11 fráköst, Guðjón Lárusson 10/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Ólafur Aron Ingvason 2, Fannar Freyr Helgason 1/4 fráköst.KFÍ: Darco Milosevic 18/4 fráköst, Craig Schoen 16, Carl Josey 12/5 fráköst, Marco Milicevic 12, Richard McNutt 7/7 fráköst, Nebojsa Knezevic 5, Ari Gylfason 5.Snæfell-Tindastóll 99-85 (18-18, 19-12, 31-32, 31-23)Snæfell: Sean Burton 35/7 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 25/11 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 10/9 fráköst, Daníel A. Kazmi 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Atli Rafn Hreinsson 2.Tindastóll: Dragoljub Kitanovic 30/9 fráköst/6 stolnir, Hayward Fain 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 11, Sean Kingsley Cunningham 9/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 8/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3.ÍR-Grindavík 92-69 (22-15, 34-17, 18-17, 18-20)ÍR: Nemanja Sovic 26/7 fráköst, James Bartolotta 22/4 fráköst, Kelly Biedler 16/14 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Hjalti Friðriksson 9, Ásgeir Örn Hlöðversson 7, Sveinbjörn Claesson 6, Davíð Þór Fritzson 2, Eiríkur Önundarson 2, Níels Dungal 2. Grindavík: Kevin Sims 17, Þorleifur Ólafsson 14/4 fráköst, Ryan Pettinella 13/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 11, Páll Axel Vilbergsson 5/6 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Ármann Vilbergsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Haukar-Fjölnir 91-75 (16-21, 31-17, 25-15, 19-22)Haukar: Semaj Inge 30/6 fráköst, Gerald Robinson 22/13 fráköst, Haukur Óskarsson 21/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 6/9 fráköst, Örn Sigurðarson 4, Emil Barja 2/8 fráköst/9 stoðsendingar. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 18/11 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 15/12 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 10/8 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Jón Sverrisson 6/6 fráköst, Andrew Nicholas Bennett 6/4 fráköst, Sindri Kárason 3, Hjalti Vilhjálmsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Sjá meira
Snæfellingar eru áfram í toppsæti Iceland Express deild karla og Njarðvíkingar eru loksins sloppnir úr fallsæti eftir sinn annan sigur í röð. Snæfell vann 14 stiga sigur á Tindastól en Njarðvík vann nauman eins stigs sigur í Hveragerði og sendi Hamar með því niður í fallsæti. Stjarnan og Haukar unnu bæði góða heimasigra í sínum leikjum. Snæfell hélt áfram sigurgöngu sinni í Hólminum með því að vinna 14 stiga sigur á móti Tindastól, 99-85. Snæfell hafði tapað óvænt á móti KFÍ í leiknum á undan en kom til baka og vann góðan sigur í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 18-18, en Snæfell vann annan leikhlutann 19-12 og var því 37-30 yfir í hálfleik. Tindastóll var búið að minnka muninn í eitt stig á fyrstu fjórum mínútum seinni hálfleiksins en þá gáfu heimamenn aftur í og náðu að vinna nokkuð sannfærandi sigur. Njarðvík vann sinn annan leik í röð síðan liðið styrkti sig með tveimur erlendum leikmönnum þegar liðið vann eins stigs sigur á Hamar í Hveragerði, 78-77. Hamar er komið í fallsæti eftir áttunda tapleikinn í röð en liðið skoraði fimm síðustu stig leiksins og átti möguleika á að vinna leikinn í lokin. Stjarnan vann 83-75 sigur á KFÍ í Garðabænum eftir að hafa verið yfir allan leikinn. Stjarnan var 19-13 yfir eftir fyrsta leikhluta og 39-33 yfir í hálfleik. Haukar eru í góðum gír þessa daganna og hituðu upp fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum með sannfærandi 91-75 sigri á Fjölni. Fjölnir var 21-16 yfir eftir fyrsta leikhluta en Haukar snéru við blaðinu með frábærum öðrum leikhluta sem liðið vann 31-17. Haukar unnu annan leikhlutann 25-15 og voru með leikinn í öruggum höndum eftir það. Úrslit og stigaskor leikmanna í öllum leikjum kvöldsins.KR-Keflavík 99-85 (22-14, 25-30, 29-7, 23-34)KR: Marcus Walker 27/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 19, Finnur Atli Magnússon 14, Pavel Ermolinskij 11/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Skarphéðinn Freyr Ingason 4, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 4, Ágúst Angantýsson 2, Páll Fannar Helgason 2, Ólafur Már Ægisson 2.Keflavík: Thomas Sanders 24/6 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 18/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 10, Magnús Þór Gunnarsson 8/7 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8, Gunnar Einarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 2.Hamar-Njarðvík 77-78 (29-21, 10-22, 22-18, 16-17)Hamar: Devin Antonio Sweetney 26/9 fráköst, Darri Hilmarsson 22/7 fráköst, Kjartan Kárason 12, Ellert Arnarson 8/9 stoðsendingar, Nerijus Taraskus 6, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 1.Njarðvík: Melzie Jonathan Moore 19/7 fráköst, Christopher Smith 17/5 fráköst/4 varin skot, Ólafur Helgi Jónsson 15/5 fráköst, Nenad Tomasevic 12/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8, Páll Kristinsson 4, Egill Jónasson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 1.Stjarnan-KFÍ 83-75 (19-13, 20-20, 23-17, 21-25)Stjarnan: Justin Shouse 21/6 fráköst/9 stoðsendingar, Renato Lindmets 20/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 13, Jovan Zdravevski 11/11 fráköst, Guðjón Lárusson 10/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Ólafur Aron Ingvason 2, Fannar Freyr Helgason 1/4 fráköst.KFÍ: Darco Milosevic 18/4 fráköst, Craig Schoen 16, Carl Josey 12/5 fráköst, Marco Milicevic 12, Richard McNutt 7/7 fráköst, Nebojsa Knezevic 5, Ari Gylfason 5.Snæfell-Tindastóll 99-85 (18-18, 19-12, 31-32, 31-23)Snæfell: Sean Burton 35/7 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 25/11 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 10/9 fráköst, Daníel A. Kazmi 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Atli Rafn Hreinsson 2.Tindastóll: Dragoljub Kitanovic 30/9 fráköst/6 stolnir, Hayward Fain 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 11, Sean Kingsley Cunningham 9/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 8/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3.ÍR-Grindavík 92-69 (22-15, 34-17, 18-17, 18-20)ÍR: Nemanja Sovic 26/7 fráköst, James Bartolotta 22/4 fráköst, Kelly Biedler 16/14 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Hjalti Friðriksson 9, Ásgeir Örn Hlöðversson 7, Sveinbjörn Claesson 6, Davíð Þór Fritzson 2, Eiríkur Önundarson 2, Níels Dungal 2. Grindavík: Kevin Sims 17, Þorleifur Ólafsson 14/4 fráköst, Ryan Pettinella 13/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 11, Páll Axel Vilbergsson 5/6 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Ármann Vilbergsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Haukar-Fjölnir 91-75 (16-21, 31-17, 25-15, 19-22)Haukar: Semaj Inge 30/6 fráköst, Gerald Robinson 22/13 fráköst, Haukur Óskarsson 21/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 6/9 fráköst, Örn Sigurðarson 4, Emil Barja 2/8 fráköst/9 stoðsendingar. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 18/11 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 15/12 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 10/8 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Jón Sverrisson 6/6 fráköst, Andrew Nicholas Bennett 6/4 fráköst, Sindri Kárason 3, Hjalti Vilhjálmsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Sjá meira