Food and Fun er hátíð í heimsklassa Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra skrifar 9. mars 2011 00:01 Ég finn alltaf fyrir spenningi þegar Food and Fun hátíðin hefst. Fyrir nærri áratug datt ég fyrir tilviljun inn á veitingastað sem var þátttakandi í hátíðinni og fékk ótrúlega nýstárlegan og skemmtilegan mat. Mat sem var í heimsklassa og mér er minnisstæð sú mikla gleði sem réði ríkjum. Síðan þá hef ég verið dyggur aðdáandi þessarar hátíðar og ekki látið mig vanta á þessa skemmtilegu hátíð sem Food and Fun er. Með Food and Fun hefur íslensk matargerð fengið erlenda matreiðslumenn í heimsklassa til að matreiða sælkeramáltíðir úr íslensku hráefni og kynnast því um leið. Í dag sjáum við mörg dæmi þess að íslensk matvæli hafa numið land á nýjum mörkuðum í kjölfar þátttöku erlendra gestakokka á Food and Fun, má þar nefna skyrið, lambakjötið og fiskinn. Það þóttu mikil nýmæli að selja kjúklingabita í körfum á veitingastað í Reykjavík að erlendri fyrirmynd á seinni hluta síðustu aldar. Eins þóttu það mikil tíðindi að sjá framandi veitingastaði með erlenda matargerð opna hér á landi skömmu síðar. Íslensk matargerð hefur haft einkar gott af erlendum áhrifum. Þegar saman kemur íslensk matarhefð og hráefni í höndum bestu kokka í heimi getur útkoman aðeins orðið stórkostleg. Ekki einvörðungu er þetta frábær kynning á íslenskum mat heldur einnig frábært tækifæri til að njóta þess besta sem íslenskur veitingaiðnaður hefur upp á að bjóða. Sjáumst á Food & Fun! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Food and Fun Katrín Júlíusdóttir Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Ég finn alltaf fyrir spenningi þegar Food and Fun hátíðin hefst. Fyrir nærri áratug datt ég fyrir tilviljun inn á veitingastað sem var þátttakandi í hátíðinni og fékk ótrúlega nýstárlegan og skemmtilegan mat. Mat sem var í heimsklassa og mér er minnisstæð sú mikla gleði sem réði ríkjum. Síðan þá hef ég verið dyggur aðdáandi þessarar hátíðar og ekki látið mig vanta á þessa skemmtilegu hátíð sem Food and Fun er. Með Food and Fun hefur íslensk matargerð fengið erlenda matreiðslumenn í heimsklassa til að matreiða sælkeramáltíðir úr íslensku hráefni og kynnast því um leið. Í dag sjáum við mörg dæmi þess að íslensk matvæli hafa numið land á nýjum mörkuðum í kjölfar þátttöku erlendra gestakokka á Food and Fun, má þar nefna skyrið, lambakjötið og fiskinn. Það þóttu mikil nýmæli að selja kjúklingabita í körfum á veitingastað í Reykjavík að erlendri fyrirmynd á seinni hluta síðustu aldar. Eins þóttu það mikil tíðindi að sjá framandi veitingastaði með erlenda matargerð opna hér á landi skömmu síðar. Íslensk matargerð hefur haft einkar gott af erlendum áhrifum. Þegar saman kemur íslensk matarhefð og hráefni í höndum bestu kokka í heimi getur útkoman aðeins orðið stórkostleg. Ekki einvörðungu er þetta frábær kynning á íslenskum mat heldur einnig frábært tækifæri til að njóta þess besta sem íslenskur veitingaiðnaður hefur upp á að bjóða. Sjáumst á Food & Fun!
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar