KR vann góðan sigur í Garðabænum - öll úrslit kvöldsins 6. janúar 2011 21:05 Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var í Garðabæ þar sem Stjarnan tók á móti KR. KR-ingar unnu langþráðan útisigur þegar þeir sóttu 95-76 sigur á Stjörnunni í Garðabæinn í Iceland Express deild karla í kvöld. KR náði 20 stiga forustu snemma leiks, Stjörnuliðið kom sér aftur inn í leikinn en hafði ekki kraft í lokin og tapaði síðustu fjórum mínútnum 14-2. KR-ingar fóru á kostum í byrjun leiks, breyttu stöðunni úr 2-2 í 16-2 og voru 28-6 yfir eftir aðeins rúmlega sjö mínútna leik. KR var 31-11 yfir í hálfeik og náði síðan aftur tuttugu stiga forustu í öðrum leikhluta eftir að Stjarnan hafði náð muninum niður í tólf stig í upphafi hans. KR var 21 stigi yfir þegar 96 sekúndur voru til hálfleiks en Stjarnan gaf sér von í seinni hálfleiknum með því að skora tólf síðustu stig fyrri hálfleiks og minnka muninn í níu stig fyrir leikhlé, 42-51. Munurinn fór niður í fjögur stig í þriðja leikhlutanum en var á endanum sjö stig, 66-73 fyrir KR, fyrir lokaleikhlutann. Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik, skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendngar. Marcus Walker skoraði 23 stig og Brynjar Þór Björnsson var merð 17 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Justin Shouse var með 19 stig og 7 stoðsendingar hjá Stjörnunni, nýi Eistinn Renato Lindmets skoraði 16 stig og tók 10 fráköst í sínum fyrsta leik með liðinu og Fannar Freyr Helgason skoraði 16 stig. Úrslit kvöldsins: Stjarnan-KR 76-95 (11-31, 31-20, 24-22, 10-22) Stjarnan: Justin Shouse 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 16/3 varin skot, Renato Lindmets 16/10 fráköst/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 12/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 7, Kjartan Atli Kjartansson 3, Ólafur Aron Ingvason 3. KR: Pavel Ermolinskij 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Walker 23, Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 8, Jón Orri Kristjánsson 7/6 fráköst, Fannar Ólafsson 6/5 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Hreggviður Magnússon 2, Páll Fannar Helgason 2. Snæfell-Fjölnir 97-86 (24-21, 22-18, 23-16, 28-31) Snæfell: Ryan Amaroso 27/16 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 20/12 fráköst, Sean Burton 17/13 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Egill Egilsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Atli Rafn Hreinsson 5, Emil Þór Jóhannsson 2/4 fráköst. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 20/10 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/7 fráköst, Sindri Kárason 14/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14, Ægir Þór Steinarsson 10/10 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Jón Sverrisson 5/6 fráköst, Sigurður Þórarinsson 2 ÍR-Keflavík 88-112 (13-24, 24-25, 29-30, 22-33) ÍR: James Bartolotta 26, Eiríkur Önundarson 20/5 fráköst, Kelly Biedler 16/16 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 15, Sveinbjörn Claesson 6, Hjalti Friðriksson 2, Kristinn Jónasson 2, Níels Dungal 1. Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson 27/9 fráköst/12 stoðsendingar, Thomas Sanders 24/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 16/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 6/4 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Halldór Örn Halldórsson 5, Gunnar Einarsson 5, Gunnar H. Stefánsson 3. Grindavík-Njarðvík 86-78 (29-19, 14-23, 17-21, 26-15) Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 21, Þorleifur Ólafsson 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Guðlaugur Eyjólfsson 14, Ómar Örn Sævarsson 12/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 9, Ryan Pettinella 6/11 fráköst, Ólafur Ólafsson 6/8 fráköst, Helgi Björn Einarsson 1. Njarðvík: Christopher Smith 24/6 fráköst/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 10/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 9/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 5/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 5/7 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 4, Egill Jónasson 3, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Lárus Jónsson 2 Tindastóll-KFÍ 85-71 Tindastóll: Friðrik Hreinsson 25, Hayward Fain 19/14 fráköst/6 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 13/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 12, Helgi Rafn Viggósson 9/10 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Sean Kingsley Cunningham 2/5 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 2. KFÍ: Darco Milosevic 18/5 fráköst, Carl Josey 14/4 fráköst, Marco Milicevic 13/8 fráköst, Craig Schoen 8, Nebojsa Knezevic 7, Richard McNutt 7/6 fráköst/5 stolnir, Ari Gylfason 4 Haukar-Hamar 82-74 (23-9, 13-15, 22-20, 24-30) Haukar: Gerald Robinson 29/19 fráköst, Semaj Inge 15/11 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Sveinn Ómar Sveinsson 11/6 fráköst, Emil Barja 11/9 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 9/5 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 3, Davíð Páll Hermannsson 2, Örn Sigurðarson 2 Hamar: Andre Dabney 28/8 fráköst, Kjartan Kárason 13, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/19 fráköst/5 varin skot, Ellert Arnarson 9/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 7/8 fráköst, Snorri Þorvaldsson 3, Hilmar Guðjónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst, Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var í Garðabæ þar sem Stjarnan tók á móti KR. KR-ingar unnu langþráðan útisigur þegar þeir sóttu 95-76 sigur á Stjörnunni í Garðabæinn í Iceland Express deild karla í kvöld. KR náði 20 stiga forustu snemma leiks, Stjörnuliðið kom sér aftur inn í leikinn en hafði ekki kraft í lokin og tapaði síðustu fjórum mínútnum 14-2. KR-ingar fóru á kostum í byrjun leiks, breyttu stöðunni úr 2-2 í 16-2 og voru 28-6 yfir eftir aðeins rúmlega sjö mínútna leik. KR var 31-11 yfir í hálfeik og náði síðan aftur tuttugu stiga forustu í öðrum leikhluta eftir að Stjarnan hafði náð muninum niður í tólf stig í upphafi hans. KR var 21 stigi yfir þegar 96 sekúndur voru til hálfleiks en Stjarnan gaf sér von í seinni hálfleiknum með því að skora tólf síðustu stig fyrri hálfleiks og minnka muninn í níu stig fyrir leikhlé, 42-51. Munurinn fór niður í fjögur stig í þriðja leikhlutanum en var á endanum sjö stig, 66-73 fyrir KR, fyrir lokaleikhlutann. Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik, skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendngar. Marcus Walker skoraði 23 stig og Brynjar Þór Björnsson var merð 17 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Justin Shouse var með 19 stig og 7 stoðsendingar hjá Stjörnunni, nýi Eistinn Renato Lindmets skoraði 16 stig og tók 10 fráköst í sínum fyrsta leik með liðinu og Fannar Freyr Helgason skoraði 16 stig. Úrslit kvöldsins: Stjarnan-KR 76-95 (11-31, 31-20, 24-22, 10-22) Stjarnan: Justin Shouse 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 16/3 varin skot, Renato Lindmets 16/10 fráköst/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 12/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 7, Kjartan Atli Kjartansson 3, Ólafur Aron Ingvason 3. KR: Pavel Ermolinskij 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Walker 23, Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 8, Jón Orri Kristjánsson 7/6 fráköst, Fannar Ólafsson 6/5 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Hreggviður Magnússon 2, Páll Fannar Helgason 2. Snæfell-Fjölnir 97-86 (24-21, 22-18, 23-16, 28-31) Snæfell: Ryan Amaroso 27/16 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 20/12 fráköst, Sean Burton 17/13 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Egill Egilsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Atli Rafn Hreinsson 5, Emil Þór Jóhannsson 2/4 fráköst. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 20/10 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/7 fráköst, Sindri Kárason 14/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14, Ægir Þór Steinarsson 10/10 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Jón Sverrisson 5/6 fráköst, Sigurður Þórarinsson 2 ÍR-Keflavík 88-112 (13-24, 24-25, 29-30, 22-33) ÍR: James Bartolotta 26, Eiríkur Önundarson 20/5 fráköst, Kelly Biedler 16/16 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 15, Sveinbjörn Claesson 6, Hjalti Friðriksson 2, Kristinn Jónasson 2, Níels Dungal 1. Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson 27/9 fráköst/12 stoðsendingar, Thomas Sanders 24/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 16/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 6/4 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Halldór Örn Halldórsson 5, Gunnar Einarsson 5, Gunnar H. Stefánsson 3. Grindavík-Njarðvík 86-78 (29-19, 14-23, 17-21, 26-15) Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 21, Þorleifur Ólafsson 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Guðlaugur Eyjólfsson 14, Ómar Örn Sævarsson 12/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 9, Ryan Pettinella 6/11 fráköst, Ólafur Ólafsson 6/8 fráköst, Helgi Björn Einarsson 1. Njarðvík: Christopher Smith 24/6 fráköst/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 10/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 9/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 5/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 5/7 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 4, Egill Jónasson 3, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Lárus Jónsson 2 Tindastóll-KFÍ 85-71 Tindastóll: Friðrik Hreinsson 25, Hayward Fain 19/14 fráköst/6 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 13/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 12, Helgi Rafn Viggósson 9/10 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Sean Kingsley Cunningham 2/5 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 2. KFÍ: Darco Milosevic 18/5 fráköst, Carl Josey 14/4 fráköst, Marco Milicevic 13/8 fráköst, Craig Schoen 8, Nebojsa Knezevic 7, Richard McNutt 7/6 fráköst/5 stolnir, Ari Gylfason 4 Haukar-Hamar 82-74 (23-9, 13-15, 22-20, 24-30) Haukar: Gerald Robinson 29/19 fráköst, Semaj Inge 15/11 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Sveinn Ómar Sveinsson 11/6 fráköst, Emil Barja 11/9 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 9/5 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 3, Davíð Páll Hermannsson 2, Örn Sigurðarson 2 Hamar: Andre Dabney 28/8 fráköst, Kjartan Kárason 13, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/19 fráköst/5 varin skot, Ellert Arnarson 9/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 7/8 fráköst, Snorri Þorvaldsson 3, Hilmar Guðjónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst,
Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira