Hrafn: Nýja árið byrjar mjög vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2011 22:05 Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR var ánægður með 19 stiga sigur liðsins á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. KR-ingar höfðu tapað tveimur útileikjum í röð og fjórum fyrstu fimm útileikjum tímabilsins en voru í heimavallargírnum í Garðabænum í kvöld. „Við höfum lent í ansi mörgum efiðum útitöpum í vetur en þetta var mjör kærkominn sigur sem við unnum mjög vel fyrir," sagði Hrafn. „Við ætluðum okkur að koma inn í leikinn og spila eins og "undirhundurinn" því það gengur ekki að þykjast vera eitthvað ofurlið sem á að vera svo roslega gott að menn ætlsst til að lið séu að gefa okkur eitthvað," sagði Hrafn. „Við vorum búnir að vinna mjög vel í þeirra sóknarleik og þeirra áherslum og við vissum alveg hvernig við áttum að bregðast við þeim. Það gekk fullkomlega upp í fyrsta leikhlutanum. Justin fer bara að skora þegar Marcus er kominn í villuvandræði. Planið var að setja pressu á Justin allan leikinn og vonast að það myndi skila okkur því á síðustu mínútunum þegar ætlast er til þess að hann klári leikinn. Ég held að það hafi gengið eftir," sagði Hrafn „Við fáum okkur 31 stig í öðrum leikhluta en þess utan erum við að fá á okkur 45 stig í hinum þremur leikhlutunum. Það er varnarleikur sem ég vil alltaf fá frá þessu liði. Það má segja að þetta sé mjög gott veganesti í leikinn á sunnudaginn. Mér finnst Stjarnan og Fjölnir vera að mörgu leyti með svipuð lið og við þurfum að taka svipað á þessum liðum. Þetta var mjög kærkomið í þeim undirbúningi. Nýja árið byrjar mjög vel og þetta er bara til marks um það sem koma skal," sagði Hrafn en KR tekur á móti Fjölni í bikarnum á sunnudaginn kemur. Dominos-deild karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR var ánægður með 19 stiga sigur liðsins á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. KR-ingar höfðu tapað tveimur útileikjum í röð og fjórum fyrstu fimm útileikjum tímabilsins en voru í heimavallargírnum í Garðabænum í kvöld. „Við höfum lent í ansi mörgum efiðum útitöpum í vetur en þetta var mjör kærkominn sigur sem við unnum mjög vel fyrir," sagði Hrafn. „Við ætluðum okkur að koma inn í leikinn og spila eins og "undirhundurinn" því það gengur ekki að þykjast vera eitthvað ofurlið sem á að vera svo roslega gott að menn ætlsst til að lið séu að gefa okkur eitthvað," sagði Hrafn. „Við vorum búnir að vinna mjög vel í þeirra sóknarleik og þeirra áherslum og við vissum alveg hvernig við áttum að bregðast við þeim. Það gekk fullkomlega upp í fyrsta leikhlutanum. Justin fer bara að skora þegar Marcus er kominn í villuvandræði. Planið var að setja pressu á Justin allan leikinn og vonast að það myndi skila okkur því á síðustu mínútunum þegar ætlast er til þess að hann klári leikinn. Ég held að það hafi gengið eftir," sagði Hrafn „Við fáum okkur 31 stig í öðrum leikhluta en þess utan erum við að fá á okkur 45 stig í hinum þremur leikhlutunum. Það er varnarleikur sem ég vil alltaf fá frá þessu liði. Það má segja að þetta sé mjög gott veganesti í leikinn á sunnudaginn. Mér finnst Stjarnan og Fjölnir vera að mörgu leyti með svipuð lið og við þurfum að taka svipað á þessum liðum. Þetta var mjög kærkomið í þeim undirbúningi. Nýja árið byrjar mjög vel og þetta er bara til marks um það sem koma skal," sagði Hrafn en KR tekur á móti Fjölni í bikarnum á sunnudaginn kemur.
Dominos-deild karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira