Keflavík lagði Hauka - Valur, Hamar og Njarðvík með sigra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. janúar 2012 18:50 Jaleesa Butler var stigahæst í liði Keflavíkur í dag. Mynd/Anton Keflavík heldur fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik eftir 78-75 heimasigur á Haukum. Valskonur unnu óvæntan sigur á KR, Hamar lagði Fjölni og Njarðvík vann útisigur á Snæfell. Haukar mættu ákveðnari til leiks í Keflavík í dag. Liðið leiddi í hálfleik með 16 stigum og í góðum málum. Eftir jafnan þriðja leikhluta settu heimakonur í gírinn í þeim fjórða og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 78-75. Jaleesa Butler skoraði mest heimakvenna eða 24 stig. Hope Elam skoraði einnig 24 stig og tók 12 fráköst. Í Vodafonehöllinni vann Valur stórsigur á KR 86-57. Melissa Leichlitner var stigahæst hjá heimakonum með 21 stig en næst kom Guðbjörg Sverrisdóttir með 17 stig. Hjá gestunum var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 13 stig og 8 fráköst. Hamar vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginu, 76-81. Hamar komst í góða forystu með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann með 16 stigum. Heimakonur gerðu hvað þær gátu til þess að klóra í bakkann en náðu gestunum ekki. Brittney Jones fór á kostum í liði Fjölnis, skoraði 36 stig auk þess að taka 12 fráköst. Samantha Murphy og Katherine Graham skoruðu 20 stig hvor fyrir Hvergerðinga. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Snæfell í Stykkishólmi. Petrúnella Skúladóttir skoraði 29 stig fyrir gestina og Shanae Baker-Brice skoraði 27 stig auk þess að taka 13 fráköst. Kieraah Marlow skoraði mest fyrir heimakonur eða 24 stig. Tölfræðin úr leikjunumKeflavík-Haukar 78-75 (18-21, 7-20, 24-20, 29-14) Keflavík: Jaleesa Butler 24/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 20/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 14/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2. Haukar: Hope Elam 24/12 fráköst/4 varin skot, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/6 stolnir, Íris Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 7/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3.Valur-KR 86-57 (19-14, 24-15, 21-10, 22-18) Valur: Melissa Leichlitner 21/5 stoðsendingar/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Lacey Katrice Simpson 14/17 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 1. KR: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Erica Prosser 12/5 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 8/10 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir-Hamar 76-81 (21-28, 12-14, 10-26, 33-13) Fjölnir: Brittney Jones 36/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 21/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/10 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst. Hamar: Samantha Murphy 20/9 fráköst/5 stoðsendingar, Katherine Virginia Graham 20/6 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 4, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.Snæfell-Njarðvík 60-84 (12-19, 16-23, 20-24, 12-18) Snæfell: Kieraah Marlow 24/7 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Lee Murphree 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst. Njarðvík: Petrúnella Skúladóttir 29, Shanae Baker-Brice 27/13 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 18/20 fráköst/8 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Ólöf Helga Pálsdóttir 3/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 2/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Sjá meira
Keflavík heldur fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik eftir 78-75 heimasigur á Haukum. Valskonur unnu óvæntan sigur á KR, Hamar lagði Fjölni og Njarðvík vann útisigur á Snæfell. Haukar mættu ákveðnari til leiks í Keflavík í dag. Liðið leiddi í hálfleik með 16 stigum og í góðum málum. Eftir jafnan þriðja leikhluta settu heimakonur í gírinn í þeim fjórða og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 78-75. Jaleesa Butler skoraði mest heimakvenna eða 24 stig. Hope Elam skoraði einnig 24 stig og tók 12 fráköst. Í Vodafonehöllinni vann Valur stórsigur á KR 86-57. Melissa Leichlitner var stigahæst hjá heimakonum með 21 stig en næst kom Guðbjörg Sverrisdóttir með 17 stig. Hjá gestunum var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 13 stig og 8 fráköst. Hamar vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginu, 76-81. Hamar komst í góða forystu með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann með 16 stigum. Heimakonur gerðu hvað þær gátu til þess að klóra í bakkann en náðu gestunum ekki. Brittney Jones fór á kostum í liði Fjölnis, skoraði 36 stig auk þess að taka 12 fráköst. Samantha Murphy og Katherine Graham skoruðu 20 stig hvor fyrir Hvergerðinga. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Snæfell í Stykkishólmi. Petrúnella Skúladóttir skoraði 29 stig fyrir gestina og Shanae Baker-Brice skoraði 27 stig auk þess að taka 13 fráköst. Kieraah Marlow skoraði mest fyrir heimakonur eða 24 stig. Tölfræðin úr leikjunumKeflavík-Haukar 78-75 (18-21, 7-20, 24-20, 29-14) Keflavík: Jaleesa Butler 24/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 20/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 14/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2. Haukar: Hope Elam 24/12 fráköst/4 varin skot, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/6 stolnir, Íris Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 7/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3.Valur-KR 86-57 (19-14, 24-15, 21-10, 22-18) Valur: Melissa Leichlitner 21/5 stoðsendingar/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Lacey Katrice Simpson 14/17 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 1. KR: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Erica Prosser 12/5 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 8/10 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir-Hamar 76-81 (21-28, 12-14, 10-26, 33-13) Fjölnir: Brittney Jones 36/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 21/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/10 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst. Hamar: Samantha Murphy 20/9 fráköst/5 stoðsendingar, Katherine Virginia Graham 20/6 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 4, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.Snæfell-Njarðvík 60-84 (12-19, 16-23, 20-24, 12-18) Snæfell: Kieraah Marlow 24/7 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Lee Murphree 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst. Njarðvík: Petrúnella Skúladóttir 29, Shanae Baker-Brice 27/13 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 18/20 fráköst/8 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Ólöf Helga Pálsdóttir 3/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 2/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum