Kobayashi fljótastur á síðasta æfingadegi í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 24. febrúar 2012 19:00 Kobayashi hefur verið talinn viltasti ökumaðurinn á ráslínunni. nordicphotos/afp Kamui Kobayashi á Sauber bíl var fljótastur á æfingum dagsins í Barcelona í dag. Þetta var síðasti dagur æfingalotunnar sem staðið hefur síðan á þriðjudag. Liðin óku miklar vegalengdir í dag eða samtals 984 hringi. Að meðaltali ók hvert lið 109 hringi sem er um það bil tvöföld keppnisvegalengd í spænska kappakstrinum sem fer fram á brautinni ár hvert. Pastor Maldonado á Williams var annar og Paul di Resta á Foce India þriðji. Þá röðuðu toppmennirnir Jenson Button, Felipe Massa og Mark Webber sér í fjórða til sjötta sætið, allir innan við 1,5 sekúndur á eftir Kobayashi. Æfingarnar í Barcelona hafa verið mjög jafnar. Caterham liðið hefur hins vegar skorið sig úr þessa vikuna. Petrov og Kovalainen, ökumenn liðsins, hafa verið langt á eftir besta hringtíma hinna sem hlýtur að teljast áhyggjuefni svo stuttu fyrir mót. Síðasta æfingalotan áður en tímabilið hefst fer fram í Barcelona í næstu viku. Ástralski kappaksturinn er fyrstur á dagskrá þann 18. mars. Formúla Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kamui Kobayashi á Sauber bíl var fljótastur á æfingum dagsins í Barcelona í dag. Þetta var síðasti dagur æfingalotunnar sem staðið hefur síðan á þriðjudag. Liðin óku miklar vegalengdir í dag eða samtals 984 hringi. Að meðaltali ók hvert lið 109 hringi sem er um það bil tvöföld keppnisvegalengd í spænska kappakstrinum sem fer fram á brautinni ár hvert. Pastor Maldonado á Williams var annar og Paul di Resta á Foce India þriðji. Þá röðuðu toppmennirnir Jenson Button, Felipe Massa og Mark Webber sér í fjórða til sjötta sætið, allir innan við 1,5 sekúndur á eftir Kobayashi. Æfingarnar í Barcelona hafa verið mjög jafnar. Caterham liðið hefur hins vegar skorið sig úr þessa vikuna. Petrov og Kovalainen, ökumenn liðsins, hafa verið langt á eftir besta hringtíma hinna sem hlýtur að teljast áhyggjuefni svo stuttu fyrir mót. Síðasta æfingalotan áður en tímabilið hefst fer fram í Barcelona í næstu viku. Ástralski kappaksturinn er fyrstur á dagskrá þann 18. mars.
Formúla Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira