Nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina | Doninger með þrennu fyrir ÍA Stefán Árni Pálsson skrifar 18. mars 2012 19:00 Mark Doninger Mynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Boganum á Akureyri í heldur tíðindalitlum leik í gær. Höttur sigraði Fjölni 4-3 í Fjarðarbyggðarhöllinni í gær en Höttur komst í 3-0 þegar Fjölnir vaknaði til lífsins og svaraði örlítið fyrir sig. Haukar unnu fínan sigur,1-0, gegn Selfyssingum en leikurinn fór fram í Kórnum í gær. Hilmar Trausti Arnarsson skoraði eina mark leiksins. Valsmenn rústuðu Þór frá Akureyri, 4-0, í Boganum á Akureyri í gær. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði tvö mörk fyrir Val. Atli Heimisson og Ásgeir Þór Ingólfsson gerðu sitt markið hvor. Skagamenn rúlluðu yfir ÍR, 4-1, í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Mark Doninger gerði þrennu fyrir ÍA í leiknum og átti frábæran leik. Gary Martin skoraði einni eitt fyrir Skagamenn. Grindvíkingar unnu frábæran sigur gegn Fylki, 4-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Pape Mamadou Faye gerði fyrsta mark leiksins fyrir Grindavík en Ingimundur Níels Óskarsson jafnaði fyrir Fylki. Scott Ramsey, Alexander Magnússon og Magnús Björgvinsson gerðu síðan næstu mörk Grindvíkinga og öruggur sigur þeirra gulu staðreynd. Keflvíkingar unnu fínan sigur á Eyjamönnum, 3-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir strax í byrjun leiks en Ian Jeffs jafnaði fyrir ÍBV. Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson gerði tvö næstu mörk Keflvíkinga. Upplýsingar um markaskorara fengnar frá vefsíðunni fotbolti.net. Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Boganum á Akureyri í heldur tíðindalitlum leik í gær. Höttur sigraði Fjölni 4-3 í Fjarðarbyggðarhöllinni í gær en Höttur komst í 3-0 þegar Fjölnir vaknaði til lífsins og svaraði örlítið fyrir sig. Haukar unnu fínan sigur,1-0, gegn Selfyssingum en leikurinn fór fram í Kórnum í gær. Hilmar Trausti Arnarsson skoraði eina mark leiksins. Valsmenn rústuðu Þór frá Akureyri, 4-0, í Boganum á Akureyri í gær. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði tvö mörk fyrir Val. Atli Heimisson og Ásgeir Þór Ingólfsson gerðu sitt markið hvor. Skagamenn rúlluðu yfir ÍR, 4-1, í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Mark Doninger gerði þrennu fyrir ÍA í leiknum og átti frábæran leik. Gary Martin skoraði einni eitt fyrir Skagamenn. Grindvíkingar unnu frábæran sigur gegn Fylki, 4-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Pape Mamadou Faye gerði fyrsta mark leiksins fyrir Grindavík en Ingimundur Níels Óskarsson jafnaði fyrir Fylki. Scott Ramsey, Alexander Magnússon og Magnús Björgvinsson gerðu síðan næstu mörk Grindvíkinga og öruggur sigur þeirra gulu staðreynd. Keflvíkingar unnu fínan sigur á Eyjamönnum, 3-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir strax í byrjun leiks en Ian Jeffs jafnaði fyrir ÍBV. Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson gerði tvö næstu mörk Keflvíkinga. Upplýsingar um markaskorara fengnar frá vefsíðunni fotbolti.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn