Þrenna Huntelaar kom Schalke áfram | Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2012 17:45 Klaas-Jan Huntelaar. Mynd/AP Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Liðin sem komusa áfram í átta liða úrslitin í kvöld eru: Athletic Bilbao, Valencia og Atlético Madrid frá Spáni, AZ Alkmaar frá Hollandi, Hannover 96 og Schalke 04 frá Þýskalandi, Metalist Kharkiv frá Úkraínu og Sporting Lissabon frá Portúgal. Klaas-Jan Huntelaar var hetja þýska liðsins Schalke 04 sem tapaði 0-1 í fyrri leiknum á móti hollenska liðinu Twente og lenti einnig undir á heimavelli í kvöld. Huntelaar skoraði þrennu í leiknum og Schalke-liðið vann 4-1 og fór áfram. Atlético Madrid, Hannover 96 og Valencia komust örugglega áfram en bæði Sporting Lissabon og Metalist Kharkiv komust áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Athletic Bilbao - Manchester United 2-1 1-0 Fernando Llorente (23.), 2-0 Oscar De Marcos (65.), 2-1 Wayne Rooney (80.)= Athletic Bilbao komst áfram samanlagt 5-3Udinese - AZ Alkmaar 2-1 1-0 Antonio Di Natale (3.), 2-0 Antonio Di Natale (15.), 2-1 Erik Falkenburg (31.)= AZ Alkmaar komst áfram samanlagt 3-2Hannover 96 - Standard Liege 4-0 1-0 Mohammed Abdellaoue (4.), 2-0 Sjálfsmark (21.), 3-0 Didier Konan Ya (73.), 4-0 Sergio Pinto (90.)= Hannover 96 komst áfram samanlagt 6-2PSV - Valencia 1-1 0-1 Adil Rami (47.), 1-1 Ola Toivonen (64.)= Valencia komst áfram samanlagt 5-3Manchester City - Sporting Lissbon 3-2 0-1 Matías Fernández (33.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (40.), 2-1 Sergio Agüero (60.), 2-2 Mario Balotelli, víti (75.), 3-2 Sergio Agüero (82.)= Sporting Lissbon komst áfram á fleiri mörkum á útivelliBesiktas - Atlético Madrid 0-3 0-1 Adrian Lopez (26.), 0-2 Falcao (83.), 0-3 Eduardo Salvio (90.)= Atlético Madrid komst áfram samanlagt 6-1Olympiakos - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Ivan Marcano (15.), 1-1 Cristian Villagra (81.), 1-2 Marko Devic (86.)= Metalist Kharkiv komst áfram á fleiri mörkum á útivelliSchalke 04 - Twente 4-1 0-1 Willem Janssen (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (29.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (57.), 3-1 Jermaine Jones (71.), 4-1 Klaas-Jan Huntelaar (81.)= Schalke 04 komst áfram samanlagt 4-2 Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Liðin sem komusa áfram í átta liða úrslitin í kvöld eru: Athletic Bilbao, Valencia og Atlético Madrid frá Spáni, AZ Alkmaar frá Hollandi, Hannover 96 og Schalke 04 frá Þýskalandi, Metalist Kharkiv frá Úkraínu og Sporting Lissabon frá Portúgal. Klaas-Jan Huntelaar var hetja þýska liðsins Schalke 04 sem tapaði 0-1 í fyrri leiknum á móti hollenska liðinu Twente og lenti einnig undir á heimavelli í kvöld. Huntelaar skoraði þrennu í leiknum og Schalke-liðið vann 4-1 og fór áfram. Atlético Madrid, Hannover 96 og Valencia komust örugglega áfram en bæði Sporting Lissabon og Metalist Kharkiv komust áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Athletic Bilbao - Manchester United 2-1 1-0 Fernando Llorente (23.), 2-0 Oscar De Marcos (65.), 2-1 Wayne Rooney (80.)= Athletic Bilbao komst áfram samanlagt 5-3Udinese - AZ Alkmaar 2-1 1-0 Antonio Di Natale (3.), 2-0 Antonio Di Natale (15.), 2-1 Erik Falkenburg (31.)= AZ Alkmaar komst áfram samanlagt 3-2Hannover 96 - Standard Liege 4-0 1-0 Mohammed Abdellaoue (4.), 2-0 Sjálfsmark (21.), 3-0 Didier Konan Ya (73.), 4-0 Sergio Pinto (90.)= Hannover 96 komst áfram samanlagt 6-2PSV - Valencia 1-1 0-1 Adil Rami (47.), 1-1 Ola Toivonen (64.)= Valencia komst áfram samanlagt 5-3Manchester City - Sporting Lissbon 3-2 0-1 Matías Fernández (33.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (40.), 2-1 Sergio Agüero (60.), 2-2 Mario Balotelli, víti (75.), 3-2 Sergio Agüero (82.)= Sporting Lissbon komst áfram á fleiri mörkum á útivelliBesiktas - Atlético Madrid 0-3 0-1 Adrian Lopez (26.), 0-2 Falcao (83.), 0-3 Eduardo Salvio (90.)= Atlético Madrid komst áfram samanlagt 6-1Olympiakos - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Ivan Marcano (15.), 1-1 Cristian Villagra (81.), 1-2 Marko Devic (86.)= Metalist Kharkiv komst áfram á fleiri mörkum á útivelliSchalke 04 - Twente 4-1 0-1 Willem Janssen (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (29.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (57.), 3-1 Jermaine Jones (71.), 4-1 Klaas-Jan Huntelaar (81.)= Schalke 04 komst áfram samanlagt 4-2
Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira