Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2012 13:32 Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Athletic Bilbao er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Schalke á Spáni. Athletic vann fyrri leik liðanna í Þýskalandi 4-2 og stóð því vel að vígi fyrir leikinn í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar kom gestunum yfir eftir hálftímaleik og kveikti vonarneista hjá stuðningsmönnum Schalke. Sá neisti var slökktur af Ibai Gomez sem jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Raul kom gestunum á ný yfir í síðari hálfeik en Markel Susaeta jafnaði strax í kjölfarið og vonin að engu orðin.Athletic Bilbao - Schalke 2-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar 29. mín 1-1 Ibai Gómez 41. mín 1-2 Raul 52. mín 2-2 Markel Susaeta 55. mín Athletic áfram samanlagt 6-4.Sporting náði jafntefli í Úkraínu Sporting frá Lissabon tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum eftir 1-1 jafntefli gegn Metalist Kharkiv í síðari leik liðanna í Úkraínu. Sporting vann 2-1 sigur í fyrri leiknum og fer áfram samanlagt 3-2. Cleiton Xavier brenndi af vítaspyrnu á 64. mínútu fyrir Metalist.Metalist - Sporting 1-1 0-1 Ricky van Wolfswinkel 44. mín 1-1 Jonathan Cristaldo 57. mín Sporting áfram samanlagt 3-2.Atleticco Madrid kláraði Hannover í Þýskalandi Atletico Madrid sá til þess að Spánverjar eiga þrjá fulltrúa í undanúrslitum með 2-1 útisigri á Hannover 96 í Þýskalandi. Hannover hafði hvorki tapað í deild né Evrópu fyrir kvöldið í kvöld en er nú úr leik. Kólumbíumaðurinn Falcao skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Fimm af átta liðunum sem eftir eru í Evrópukeppnum eru frá Spáni því Barcelona og Real Madrid eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.Hannover 96 - Atletico Madrid 1-2 0-1 Adrián 63. mín 1-1 Mame Biram Diouf 81. mín 1-2 Radamel Falcao 87. mín Atletico fer áfram samanlagt 4-2. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Athletic Bilbao er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Schalke á Spáni. Athletic vann fyrri leik liðanna í Þýskalandi 4-2 og stóð því vel að vígi fyrir leikinn í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar kom gestunum yfir eftir hálftímaleik og kveikti vonarneista hjá stuðningsmönnum Schalke. Sá neisti var slökktur af Ibai Gomez sem jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Raul kom gestunum á ný yfir í síðari hálfeik en Markel Susaeta jafnaði strax í kjölfarið og vonin að engu orðin.Athletic Bilbao - Schalke 2-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar 29. mín 1-1 Ibai Gómez 41. mín 1-2 Raul 52. mín 2-2 Markel Susaeta 55. mín Athletic áfram samanlagt 6-4.Sporting náði jafntefli í Úkraínu Sporting frá Lissabon tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum eftir 1-1 jafntefli gegn Metalist Kharkiv í síðari leik liðanna í Úkraínu. Sporting vann 2-1 sigur í fyrri leiknum og fer áfram samanlagt 3-2. Cleiton Xavier brenndi af vítaspyrnu á 64. mínútu fyrir Metalist.Metalist - Sporting 1-1 0-1 Ricky van Wolfswinkel 44. mín 1-1 Jonathan Cristaldo 57. mín Sporting áfram samanlagt 3-2.Atleticco Madrid kláraði Hannover í Þýskalandi Atletico Madrid sá til þess að Spánverjar eiga þrjá fulltrúa í undanúrslitum með 2-1 útisigri á Hannover 96 í Þýskalandi. Hannover hafði hvorki tapað í deild né Evrópu fyrir kvöldið í kvöld en er nú úr leik. Kólumbíumaðurinn Falcao skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Fimm af átta liðunum sem eftir eru í Evrópukeppnum eru frá Spáni því Barcelona og Real Madrid eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.Hannover 96 - Atletico Madrid 1-2 0-1 Adrián 63. mín 1-1 Mame Biram Diouf 81. mín 1-2 Radamel Falcao 87. mín Atletico fer áfram samanlagt 4-2.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira